Best klæddu konur í heimi? Ritstjórn skrifar 10. október 2017 20:30 Glamour/Getty Franskar konur eru oft sagðar vera þær best klæddu í heimi, en við fáum tísku-innblástur frá götustílnum í frönsku höfuðborginni, París. Þegar franskar konur eru spurðar hvert leyndarmálið þeirra er, þá segja þær að lykillinn er að þekkja sinn eigin líkama og hvað fer þeim vel. Og háir hælar. Einfalt, ekki satt? Mjög franskt dress, hvít of stór skyrta og þröngar svartar buxur. Klikkar aldrei.Litríkt en samt svo einfalt, kannski fyrir utan pelsinn! Gallabuxur, stuttermabolur og háir hælar.Smekkbuxur eru að koma sterkar inn, en þessi er einstaklega smart í sínum.Flauel frá toppi til táar.Allt blátt og það fer henni mjög vel.Jakki, buxur og háir hælar. Ekta franskt, einfalt en samt svo töff. Mest lesið Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Grammy 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour Natacha Ramsay-Levi verður yfirhönnuður Chloé Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Fyrsta línan frá nýju systurmerki H&M Glamour María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour Bestu tískuaugnablik Kings of Leon Glamour Stjörnurnar á Hrekkjavöku Glamour
Franskar konur eru oft sagðar vera þær best klæddu í heimi, en við fáum tísku-innblástur frá götustílnum í frönsku höfuðborginni, París. Þegar franskar konur eru spurðar hvert leyndarmálið þeirra er, þá segja þær að lykillinn er að þekkja sinn eigin líkama og hvað fer þeim vel. Og háir hælar. Einfalt, ekki satt? Mjög franskt dress, hvít of stór skyrta og þröngar svartar buxur. Klikkar aldrei.Litríkt en samt svo einfalt, kannski fyrir utan pelsinn! Gallabuxur, stuttermabolur og háir hælar.Smekkbuxur eru að koma sterkar inn, en þessi er einstaklega smart í sínum.Flauel frá toppi til táar.Allt blátt og það fer henni mjög vel.Jakki, buxur og háir hælar. Ekta franskt, einfalt en samt svo töff.
Mest lesið Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Grammy 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour Natacha Ramsay-Levi verður yfirhönnuður Chloé Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Fyrsta línan frá nýju systurmerki H&M Glamour María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour Bestu tískuaugnablik Kings of Leon Glamour Stjörnurnar á Hrekkjavöku Glamour