Murray og Williams munu keppa á Opna ástralska Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 10. október 2017 17:00 Serena Williams sést hér fagna sigri á Opna ástralska meistaramótinu í janúar síðastliðnum. Vísir/AFP Serena Williams og Andy Murray munu snúa aftur á tennisvöllinn í janúar. Þetta sagði framkvæmdarstjóri Opna ástralska risamótsins, Craig Tiley. Murray, sem situr í þriðja sæti heimslistans, hefur ekki spilað síðan í júlí vegna meiðsla á mjöðm. Hin 36 ára Serena Williams, sem er ein sigursælasta tenniskona sögunnar, eignaðist sitt fyrsta barn nú í september. „Allir bestu tenniskapparnir verða komnir til baka í Melbourne,“ sagði Tiley. „Ég hef talað við Murray og hann ætlar sér að eiga frábært ár 2018.“ Williams gaf út áður en hún átti dóttur sína að hún ætlaði sér að vera komin til baka fyrir Opna ástralska, en hún vann mótið í fyrra. „Hún vill koma til baka og verja titil sinn,“ sagði Craig Tiley. Hann á einnig von á því að efsti maður heimslistans, Novak Djokovic, verði kominn þangað en hann hefur verið að glíma við meiðsli í olnboga. Tennis Tengdar fréttir Serena Williams birtir fyrstu myndina af frumburðinum Tenniskonan Serena Williams hefur fengið nafn. Stúlkan heitir Alexis Olympia Ohanian Jr. og birti Williams fallega mynd af þeim mæðgum á Instagram. 13. september 2017 16:30 Serena Willams sigraði systur sína og vann sér sinn 23. titil Serena ritaði nafn sitt í sögubækurnar með þessum sigri og er því komin fram úr Steffi Graf sem hefur hingað til staðið Serenu framar. Hún er nú aðeins einum titli á eftir Margaret Court sem á metið í sigrum í tennisheiminum með 24 titla. 28. janúar 2017 11:29 Serena greindi óvart frá óléttunni: „Ólétt eða ekki átti ég að vinna mótið“ Serena Williams vann opna ástralska meistaramótið, sitt 23. risamót, ólétt í byrjun árs. 26. apríl 2017 10:30 Andy Murray hóf titilvörnina á sigri Skotinn Andy Murray vann í dag Alexander Bublik á Wimbledon mótinu í tennis 3. júlí 2017 17:15 Ólétt á forsíðu Vanity Fair Serena Williams er nakin og ólétt á flottri forsíðu Vanity Fair 28. júní 2017 09:15 Serena Williams hefur eignast sitt fyrsta barn Williams er sögð hafa fætt dóttur sína í dag á spítalanum St. Mary's Medical Center í West Palm Beach í Flórída-ríki. 1. september 2017 23:07 Murray klár fyrir Wimbledon og á von á sínu öðru barni Andy Murray, efsti maður heimslistans í tennis, segist vera klár í slaginn fyrir Wimbledon mótið sem hefst á morgun. 2. júlí 2017 14:00 Mest lesið „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Handbolti „Vorum bara heppnir að landa þessu“ Körfubolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Fótbolti „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Körfubolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Körfubolti Fleiri fréttir „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Uppgjörið og viðtöl: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Lyftu sér upp í annað sætið „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Martin flottur í stórsigri Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Tveir létust í hjólreiðakeppni Sjá meira
Serena Williams og Andy Murray munu snúa aftur á tennisvöllinn í janúar. Þetta sagði framkvæmdarstjóri Opna ástralska risamótsins, Craig Tiley. Murray, sem situr í þriðja sæti heimslistans, hefur ekki spilað síðan í júlí vegna meiðsla á mjöðm. Hin 36 ára Serena Williams, sem er ein sigursælasta tenniskona sögunnar, eignaðist sitt fyrsta barn nú í september. „Allir bestu tenniskapparnir verða komnir til baka í Melbourne,“ sagði Tiley. „Ég hef talað við Murray og hann ætlar sér að eiga frábært ár 2018.“ Williams gaf út áður en hún átti dóttur sína að hún ætlaði sér að vera komin til baka fyrir Opna ástralska, en hún vann mótið í fyrra. „Hún vill koma til baka og verja titil sinn,“ sagði Craig Tiley. Hann á einnig von á því að efsti maður heimslistans, Novak Djokovic, verði kominn þangað en hann hefur verið að glíma við meiðsli í olnboga.
Tennis Tengdar fréttir Serena Williams birtir fyrstu myndina af frumburðinum Tenniskonan Serena Williams hefur fengið nafn. Stúlkan heitir Alexis Olympia Ohanian Jr. og birti Williams fallega mynd af þeim mæðgum á Instagram. 13. september 2017 16:30 Serena Willams sigraði systur sína og vann sér sinn 23. titil Serena ritaði nafn sitt í sögubækurnar með þessum sigri og er því komin fram úr Steffi Graf sem hefur hingað til staðið Serenu framar. Hún er nú aðeins einum titli á eftir Margaret Court sem á metið í sigrum í tennisheiminum með 24 titla. 28. janúar 2017 11:29 Serena greindi óvart frá óléttunni: „Ólétt eða ekki átti ég að vinna mótið“ Serena Williams vann opna ástralska meistaramótið, sitt 23. risamót, ólétt í byrjun árs. 26. apríl 2017 10:30 Andy Murray hóf titilvörnina á sigri Skotinn Andy Murray vann í dag Alexander Bublik á Wimbledon mótinu í tennis 3. júlí 2017 17:15 Ólétt á forsíðu Vanity Fair Serena Williams er nakin og ólétt á flottri forsíðu Vanity Fair 28. júní 2017 09:15 Serena Williams hefur eignast sitt fyrsta barn Williams er sögð hafa fætt dóttur sína í dag á spítalanum St. Mary's Medical Center í West Palm Beach í Flórída-ríki. 1. september 2017 23:07 Murray klár fyrir Wimbledon og á von á sínu öðru barni Andy Murray, efsti maður heimslistans í tennis, segist vera klár í slaginn fyrir Wimbledon mótið sem hefst á morgun. 2. júlí 2017 14:00 Mest lesið „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Handbolti „Vorum bara heppnir að landa þessu“ Körfubolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Fótbolti „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Körfubolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Körfubolti Fleiri fréttir „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Uppgjörið og viðtöl: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Lyftu sér upp í annað sætið „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Martin flottur í stórsigri Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Tveir létust í hjólreiðakeppni Sjá meira
Serena Williams birtir fyrstu myndina af frumburðinum Tenniskonan Serena Williams hefur fengið nafn. Stúlkan heitir Alexis Olympia Ohanian Jr. og birti Williams fallega mynd af þeim mæðgum á Instagram. 13. september 2017 16:30
Serena Willams sigraði systur sína og vann sér sinn 23. titil Serena ritaði nafn sitt í sögubækurnar með þessum sigri og er því komin fram úr Steffi Graf sem hefur hingað til staðið Serenu framar. Hún er nú aðeins einum titli á eftir Margaret Court sem á metið í sigrum í tennisheiminum með 24 titla. 28. janúar 2017 11:29
Serena greindi óvart frá óléttunni: „Ólétt eða ekki átti ég að vinna mótið“ Serena Williams vann opna ástralska meistaramótið, sitt 23. risamót, ólétt í byrjun árs. 26. apríl 2017 10:30
Andy Murray hóf titilvörnina á sigri Skotinn Andy Murray vann í dag Alexander Bublik á Wimbledon mótinu í tennis 3. júlí 2017 17:15
Ólétt á forsíðu Vanity Fair Serena Williams er nakin og ólétt á flottri forsíðu Vanity Fair 28. júní 2017 09:15
Serena Williams hefur eignast sitt fyrsta barn Williams er sögð hafa fætt dóttur sína í dag á spítalanum St. Mary's Medical Center í West Palm Beach í Flórída-ríki. 1. september 2017 23:07
Murray klár fyrir Wimbledon og á von á sínu öðru barni Andy Murray, efsti maður heimslistans í tennis, segist vera klár í slaginn fyrir Wimbledon mótið sem hefst á morgun. 2. júlí 2017 14:00
Uppgjörið og viðtöl: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram