Hjartasteinn tilnefnd til evrópskra verðlauna Samúel Karl Ólason skrifar 10. október 2017 13:59 Guðmundur Arnar Guðmundsson, leikstjóri Hjartasteins. Kvikmyndin Hjartasteinn hefur verið tilnefnd til European University Film verðlaunanna, eða EUFA. Hún og fjórar aðrar myndir sem einnig eru tilnefndar, verða sýndar í 21 evrópskum háskóla og að endingu mun ein mynd verða valin til að hljóta verðlaunin. Sigurvegarinn verður krýndur á Evrópsku Kvikmyndaverðlaununum í desember. Þetta er í annað sinn sem þessi verðlaun eru veitt. Í fyrra hlaut leikstjórinn Ken Loach þau fyrir myndina I, Daniel Blake. Fleiri fregnir hafa borist af Hjartasteini og var myndin að hljóta sín 38. alþjóðlegu verðlaun nú um síðustu helgi. Nánar tiltekið fékk myndin verðlaun fyrir leikstjórn á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni Münster í Þýskalandi. Þar að auki byrjuðu almennar sýningar á myndinni í Bandaríkjunum í dag. Tengdar fréttir Hjartasteinn valin á stuttlista LUX Hjartasteinn, hin margverðlaunaða mynd Guðmundar Arnar Guðmundssonar, hefur verið valin á stuttlista LUX Film Prize sem er verðlaunahátíð á vegum Evrópuþingsins. 3. júlí 2017 15:30 Hjartasteinn tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Verðlaunaafhendingin mun fara fram miðvikudaginn 1. nóvember 2017 í tengslum við þing Norðurlandaráðs í Helsinki. 22. ágúst 2017 18:00 Fimm myndir sem keppa um Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs í Bíó Paradís Norræn kvikmyndahátíð er hafin í Bíó Paradís. Myndirnar sem þar eru sýndar eru allar tilnefndar til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs í ár og eiga það sameiginlegt að vera fyrstu myndir leikstjóranna. 7. september 2017 13:00 Mest lesið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Lífið „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Lífið Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Lífið Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Lífið Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Lífið Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Laufey tróð upp á Coachella Lífið Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Kvikmyndin Hjartasteinn hefur verið tilnefnd til European University Film verðlaunanna, eða EUFA. Hún og fjórar aðrar myndir sem einnig eru tilnefndar, verða sýndar í 21 evrópskum háskóla og að endingu mun ein mynd verða valin til að hljóta verðlaunin. Sigurvegarinn verður krýndur á Evrópsku Kvikmyndaverðlaununum í desember. Þetta er í annað sinn sem þessi verðlaun eru veitt. Í fyrra hlaut leikstjórinn Ken Loach þau fyrir myndina I, Daniel Blake. Fleiri fregnir hafa borist af Hjartasteini og var myndin að hljóta sín 38. alþjóðlegu verðlaun nú um síðustu helgi. Nánar tiltekið fékk myndin verðlaun fyrir leikstjórn á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni Münster í Þýskalandi. Þar að auki byrjuðu almennar sýningar á myndinni í Bandaríkjunum í dag.
Tengdar fréttir Hjartasteinn valin á stuttlista LUX Hjartasteinn, hin margverðlaunaða mynd Guðmundar Arnar Guðmundssonar, hefur verið valin á stuttlista LUX Film Prize sem er verðlaunahátíð á vegum Evrópuþingsins. 3. júlí 2017 15:30 Hjartasteinn tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Verðlaunaafhendingin mun fara fram miðvikudaginn 1. nóvember 2017 í tengslum við þing Norðurlandaráðs í Helsinki. 22. ágúst 2017 18:00 Fimm myndir sem keppa um Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs í Bíó Paradís Norræn kvikmyndahátíð er hafin í Bíó Paradís. Myndirnar sem þar eru sýndar eru allar tilnefndar til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs í ár og eiga það sameiginlegt að vera fyrstu myndir leikstjóranna. 7. september 2017 13:00 Mest lesið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Lífið „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Lífið Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Lífið Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Lífið Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Lífið Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Laufey tróð upp á Coachella Lífið Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Hjartasteinn valin á stuttlista LUX Hjartasteinn, hin margverðlaunaða mynd Guðmundar Arnar Guðmundssonar, hefur verið valin á stuttlista LUX Film Prize sem er verðlaunahátíð á vegum Evrópuþingsins. 3. júlí 2017 15:30
Hjartasteinn tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Verðlaunaafhendingin mun fara fram miðvikudaginn 1. nóvember 2017 í tengslum við þing Norðurlandaráðs í Helsinki. 22. ágúst 2017 18:00
Fimm myndir sem keppa um Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs í Bíó Paradís Norræn kvikmyndahátíð er hafin í Bíó Paradís. Myndirnar sem þar eru sýndar eru allar tilnefndar til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs í ár og eiga það sameiginlegt að vera fyrstu myndir leikstjóranna. 7. september 2017 13:00
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein