NRK lokar fyrir erlenda áhorfendur Skam Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 13. janúar 2017 10:55 Frá og með deginum í dag munu NRK loka á aðgang áhorfenda utan Noregs. NRK „NRK eru ekki með réttindi til að sýna þennan þátt utan Noregs,“ eru nú skilaboðin sem blasa við Íslendingum ef þeir fara inn á skam.p3.no í þeim tilgangi að horfa á þættina Skam. Frá og með deginum í dag munu NRK loka á aðgang áhorfenda utan Noregs. Ástæðan mun vera sú að samningarnir sem NRK hefur gert varðandi notkun á tónlist í eigin efni gera ekki ráð fyrir alþjóðlegri velgengni þáttanna. Þetta er gert eftir kröfu frá IFPI, alþjóðlegum samtökum tónlistarútgefenda. NRK framleiddi þættina fyrir norska áhorfendur og því eru þættirnir til dæmis eingöngu með norskum texta, en þættirnir hafa notið vinsælda um allan heim. NRK segist vona að hægt sé að finna lausn í málinu sem fyrst svo að erlendir aðdáendur geti haldið áfram að fylgjast með vinunum í Hartvig-Nissen. Óskar Steinn Jónínu Ómarsson er einn þeirra Íslendinga sem tekur fregnirnar nærri sér og brá hann á það ráð að senda fyrirspurn á Ernu Solberg, forsætisráðherra Noregs, á Twitter. Solberg svaraði Óskari og benti honum á að spyrja Thor G. Eriksen, útvarpsstjóra NRK.. @oskasteinn spør @TGEriksenNRK :)— Erna Solberg (@erna_solberg) January 13, 2017 Eingöngu er hægt að horfa á fyrstu tvær þáttaraðirnar af þremur á vef RÚV og því verða íslenskri aðdáendur að bíða eftir að sú þriðja verði þýdd og halda í vonina að lausn náist áður en fjórða þáttaröðin fer í sýningu. We're sorry to inform that «SKAM» will until further notice not be available outside Norway. :( https://t.co/OHOIWhviwK— NRK P3 (@nrkp3) January 13, 2017 Tengdar fréttir Nærmynd: Leikarar Skam hafa fengið að kenna á vinsældunum Þættirnir þykja raunsannir og vegna þess að söguþráðurinn birtist áhorfendum í rauntíma virðist það mörgum erfitt að aðskilja persónurnar frá leikendum. 12. janúar 2017 12:30 Af hverju horfa milljón manns á norskan unglingaþátt í hverri viku? Vinahópurinn úr Hartvig Nissen menntaskólanum hefur heillað milljónir áhorfenda. 16. desember 2016 13:04 Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Gurrý selur slotið Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Fleiri fréttir Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir Sjá meira
„NRK eru ekki með réttindi til að sýna þennan þátt utan Noregs,“ eru nú skilaboðin sem blasa við Íslendingum ef þeir fara inn á skam.p3.no í þeim tilgangi að horfa á þættina Skam. Frá og með deginum í dag munu NRK loka á aðgang áhorfenda utan Noregs. Ástæðan mun vera sú að samningarnir sem NRK hefur gert varðandi notkun á tónlist í eigin efni gera ekki ráð fyrir alþjóðlegri velgengni þáttanna. Þetta er gert eftir kröfu frá IFPI, alþjóðlegum samtökum tónlistarútgefenda. NRK framleiddi þættina fyrir norska áhorfendur og því eru þættirnir til dæmis eingöngu með norskum texta, en þættirnir hafa notið vinsælda um allan heim. NRK segist vona að hægt sé að finna lausn í málinu sem fyrst svo að erlendir aðdáendur geti haldið áfram að fylgjast með vinunum í Hartvig-Nissen. Óskar Steinn Jónínu Ómarsson er einn þeirra Íslendinga sem tekur fregnirnar nærri sér og brá hann á það ráð að senda fyrirspurn á Ernu Solberg, forsætisráðherra Noregs, á Twitter. Solberg svaraði Óskari og benti honum á að spyrja Thor G. Eriksen, útvarpsstjóra NRK.. @oskasteinn spør @TGEriksenNRK :)— Erna Solberg (@erna_solberg) January 13, 2017 Eingöngu er hægt að horfa á fyrstu tvær þáttaraðirnar af þremur á vef RÚV og því verða íslenskri aðdáendur að bíða eftir að sú þriðja verði þýdd og halda í vonina að lausn náist áður en fjórða þáttaröðin fer í sýningu. We're sorry to inform that «SKAM» will until further notice not be available outside Norway. :( https://t.co/OHOIWhviwK— NRK P3 (@nrkp3) January 13, 2017
Tengdar fréttir Nærmynd: Leikarar Skam hafa fengið að kenna á vinsældunum Þættirnir þykja raunsannir og vegna þess að söguþráðurinn birtist áhorfendum í rauntíma virðist það mörgum erfitt að aðskilja persónurnar frá leikendum. 12. janúar 2017 12:30 Af hverju horfa milljón manns á norskan unglingaþátt í hverri viku? Vinahópurinn úr Hartvig Nissen menntaskólanum hefur heillað milljónir áhorfenda. 16. desember 2016 13:04 Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Gurrý selur slotið Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Fleiri fréttir Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir Sjá meira
Nærmynd: Leikarar Skam hafa fengið að kenna á vinsældunum Þættirnir þykja raunsannir og vegna þess að söguþráðurinn birtist áhorfendum í rauntíma virðist það mörgum erfitt að aðskilja persónurnar frá leikendum. 12. janúar 2017 12:30
Af hverju horfa milljón manns á norskan unglingaþátt í hverri viku? Vinahópurinn úr Hartvig Nissen menntaskólanum hefur heillað milljónir áhorfenda. 16. desember 2016 13:04