Rihanna með nýtt förðunarmerki Ritstjórn skrifar 4. september 2017 20:00 Glamour/Getty Rihanna kemur sífellt á óvart og virðist ekki vera margt sem hún getur ekki gert. Nú hefur hún hrint af stað nýju förðunarmerki, Fenty Beauty, sem kemur út seinna í vikunni. Rihanna er sem flestum kunn sem söngkona, en hefur einnig gefið út fatalínur með Puma þar sem hún notar nafnið Fenty. Þá eru förðunarvörurnar næstar á dagskrá! Rihanna hefur birt nýtt herferðarmyndband sem hefur fengið mjög góða athygli hingað til. Áberandi þykir hve fjölbreyttar og náttúrulegar fyrirsæturnar eru. Förðun er greinilega mikið í tísku þessar mundir því margar stórstjörnur eru farnar að setja nafn sitt við þann heim nýlega. Við bíðum spenntar eftir fleiri myndum frá Fenty Beauty! You don't all have to be all the same, all the time. Coming soon. #fentybeauty by @badgalriri. #shadenames @camila_costa A post shared by Fenty Beauty By Rihanna (@fentybeauty) on Sep 1, 2017 at 9:59am PDT Mest lesið Litríkar sumarneglur Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Smekklegir tískusýningagestir hjá Dior Glamour Anna Wintour á forsíðu Business of Fashion Glamour Þeir áttu rauða dregilinn Glamour Yoko Ono, Amy Schumer og Patti Smith í Pirelli-dagatalinu Glamour Critics Choice: Rauði dregillinn Glamour Nakin Gillian Anderson prýðir auglýsingaskilti í New York Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Sjöundi áratugurinn áberandi á tískupöllunum Glamour
Rihanna kemur sífellt á óvart og virðist ekki vera margt sem hún getur ekki gert. Nú hefur hún hrint af stað nýju förðunarmerki, Fenty Beauty, sem kemur út seinna í vikunni. Rihanna er sem flestum kunn sem söngkona, en hefur einnig gefið út fatalínur með Puma þar sem hún notar nafnið Fenty. Þá eru förðunarvörurnar næstar á dagskrá! Rihanna hefur birt nýtt herferðarmyndband sem hefur fengið mjög góða athygli hingað til. Áberandi þykir hve fjölbreyttar og náttúrulegar fyrirsæturnar eru. Förðun er greinilega mikið í tísku þessar mundir því margar stórstjörnur eru farnar að setja nafn sitt við þann heim nýlega. Við bíðum spenntar eftir fleiri myndum frá Fenty Beauty! You don't all have to be all the same, all the time. Coming soon. #fentybeauty by @badgalriri. #shadenames @camila_costa A post shared by Fenty Beauty By Rihanna (@fentybeauty) on Sep 1, 2017 at 9:59am PDT
Mest lesið Litríkar sumarneglur Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Smekklegir tískusýningagestir hjá Dior Glamour Anna Wintour á forsíðu Business of Fashion Glamour Þeir áttu rauða dregilinn Glamour Yoko Ono, Amy Schumer og Patti Smith í Pirelli-dagatalinu Glamour Critics Choice: Rauði dregillinn Glamour Nakin Gillian Anderson prýðir auglýsingaskilti í New York Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Sjöundi áratugurinn áberandi á tískupöllunum Glamour