Svona átt þú að pósa á rauða dreglinum Ritstjórn skrifar 4. maí 2017 12:15 Beyonce er enginn byrjandi. Myndir/Getty Það getur verið mikil pressa að mæta á rauða dregilinn fyrir framan tugir myndavéla. Þess vegna er gott að hafa nokkrar skotheldar pósur bakvið eyrað svo að hver einasta mynd sem næst af þér sé flott. Stjörnurnar á Met Gala voru með hlutina á hreinu svo það er margt hægt að læra af þeim. Pósan getur farið eftir hvernig fötum hver og einn klæðist. Þess vegna er mikilvægt að velja vel og æfa sig fyrir framan spegilinn heima áður en haldið er á dregilinn. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar vel úthugsaðar stellingar til þess að setja sig í þegar myndavélarnar beinast að þér.Einn fóturinn stendur út. Þekktasta pósið hennar Angelinu Jolie en Gigi Hadid rokkaði það einnig á Met Gala.Mynd/GettyBert bak í sviðsljósinu. Ef að þú ert í fötum sem eru opin í bakið þá er þetta rétta pósan.Blake Lively geymir eina hendina á mjöðminni og hina á lærinu. Látlaus og flott stelling sem myndast vel.Létt og laggott pís merki til þess að sýna að þú ert í góðu stuði, að hætti Kate Hudson.Báðar hendur á mittinu, eins og Wonder Woman og Hailey Baldwin. Gerir mikið fyrir hendurnar og líkamsstöðuna. Mest lesið Blómahellir Dior í París stal senunni Glamour Jennifer og Reese aftur saman á skjáinn Glamour Leyfum sumarflíkunum að lifa í vetur Glamour Kórónur, leður og spaghettíhlýrar Glamour Natalie Portman eignaðist stúlku Glamour Ný og glæsileg auglýsing frá Bioeffect Glamour Verslað í kóngsins Kaupmannahöfn, að hætti Glamour Glamour Í 100 þúsund króna krumpugalla Glamour Adobe tískuvæðir myndir úr myndabönkum Glamour Söngkonan Tove Lo klæddist kjól með útsaumuðum eggjastokkum Glamour
Það getur verið mikil pressa að mæta á rauða dregilinn fyrir framan tugir myndavéla. Þess vegna er gott að hafa nokkrar skotheldar pósur bakvið eyrað svo að hver einasta mynd sem næst af þér sé flott. Stjörnurnar á Met Gala voru með hlutina á hreinu svo það er margt hægt að læra af þeim. Pósan getur farið eftir hvernig fötum hver og einn klæðist. Þess vegna er mikilvægt að velja vel og æfa sig fyrir framan spegilinn heima áður en haldið er á dregilinn. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar vel úthugsaðar stellingar til þess að setja sig í þegar myndavélarnar beinast að þér.Einn fóturinn stendur út. Þekktasta pósið hennar Angelinu Jolie en Gigi Hadid rokkaði það einnig á Met Gala.Mynd/GettyBert bak í sviðsljósinu. Ef að þú ert í fötum sem eru opin í bakið þá er þetta rétta pósan.Blake Lively geymir eina hendina á mjöðminni og hina á lærinu. Látlaus og flott stelling sem myndast vel.Létt og laggott pís merki til þess að sýna að þú ert í góðu stuði, að hætti Kate Hudson.Báðar hendur á mittinu, eins og Wonder Woman og Hailey Baldwin. Gerir mikið fyrir hendurnar og líkamsstöðuna.
Mest lesið Blómahellir Dior í París stal senunni Glamour Jennifer og Reese aftur saman á skjáinn Glamour Leyfum sumarflíkunum að lifa í vetur Glamour Kórónur, leður og spaghettíhlýrar Glamour Natalie Portman eignaðist stúlku Glamour Ný og glæsileg auglýsing frá Bioeffect Glamour Verslað í kóngsins Kaupmannahöfn, að hætti Glamour Glamour Í 100 þúsund króna krumpugalla Glamour Adobe tískuvæðir myndir úr myndabönkum Glamour Söngkonan Tove Lo klæddist kjól með útsaumuðum eggjastokkum Glamour