Ragnheiður Sara og Björgvin Karl upp í þriðja sætið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. ágúst 2017 21:49 Ragnheiður Sara. Mynd/Instagram síða Söru/sarasigmunds Katrín Tanja Davíðsdóttir náði ekki að fylgja eftir góðri byrjun í fimmtu grein Crossfit-leikanna í kvöld og mátti að lokum sætta sig við áttunda sætið í snörun (1RM Snatch). Hún var í forystu fyrir lokaumferðina eftir að hafa lyft 197 pundum. Hún reyndi tvívegis við 200 pund í lokaumferðinni en tókst ekki að klára. Andrea Pichelli bar sigur úr býtum í greininni með því að lyfta 207 pundum..@APichelli won the 2016 CrossFit Liftoff and tonight she picks up US$3000 with this lift to win the 1RM Snatch. pic.twitter.com/ha9xeXRVyJ — The CrossFit Games (@CrossFitGames) August 4, 2017 Annie Mist Þórisdóttir skaust hins í fjórða sætið í greininni með því að lyfta 200 pundum en Annie Mist Þórisdóttir varð sjötta með 198 pund. Þuríður Erla Helgadóttir varð átjánda í greininni með snörun upp á 176 pund. Ragnheiður Sara er nú efst Íslendinganna í kvennaflokki en hún er í þriðjaa sæti með 352 stig. Tia-Clair Toomey er efst með 412 stig og Tennil Reed-Beuerlein önnur með 380 stig.This is how you snatch 200 lb. @SaraSigmundsdot@CompexCoachpic.twitter.com/bb0DskE0gj — The CrossFit Games (@CrossFitGames) August 4, 2017 Annie Mist er svo í fimmta sæti með 332 stig og Katrín Tanja er í því sjötta með 320. Katrín Tanja hefur fagnað sigri á Crossfit-leikunum síðustu tvö árin en Annie Mist hefur einnig tvívegis fagnað sigri í þessari sömu keppni. Þuríður Erla er í sextánda sæti. Björgvin Karl Guðmundsson er í þriðja sæti í heildarkeppni karla með 346 stig eftir að hafa hafnað í níunda sæti í snöruninni með 286 punda lyftu. Mathew Fraser, ríkjandi meistari í karlaflokki, er efstur með 416 stig og Brent Fikowski annar með 362 stig. Þriðja grein dagsins og sú sjötta alls, Triple-G Chipper, hefst rétt fyrir klukkan 01.00 í nótt og má fylgjast með beinni útsendingu í fréttinni hér fyrir neðan. CrossFit Tengdar fréttir Fjórir Íslendingar inn á topp tíu eftir fyrsta dag heimsleikanna Þrjár greinar fóru fram á fyrsta degi heimsleikanna í crossfit í Madison í Wisconsin-fylki í Bandaríkjunum og eru fjórir íslenskir keppendur í toppbaráttunni eftir fyrsta daginn af fjórum. 4. ágúst 2017 08:15 Bein útsending: Íslendingarnir taka á því á öðrum degi heimsleikanna í Crossfit Annar keppnisdagur á heimsleikunum í CrossFit fer fram í dag og Vísir mun sýna beint frá herlegheitunum. Fyrsta æfing hefst klukkan 15. 4. ágúst 2017 21:15 Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Fleiri fréttir Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir náði ekki að fylgja eftir góðri byrjun í fimmtu grein Crossfit-leikanna í kvöld og mátti að lokum sætta sig við áttunda sætið í snörun (1RM Snatch). Hún var í forystu fyrir lokaumferðina eftir að hafa lyft 197 pundum. Hún reyndi tvívegis við 200 pund í lokaumferðinni en tókst ekki að klára. Andrea Pichelli bar sigur úr býtum í greininni með því að lyfta 207 pundum..@APichelli won the 2016 CrossFit Liftoff and tonight she picks up US$3000 with this lift to win the 1RM Snatch. pic.twitter.com/ha9xeXRVyJ — The CrossFit Games (@CrossFitGames) August 4, 2017 Annie Mist Þórisdóttir skaust hins í fjórða sætið í greininni með því að lyfta 200 pundum en Annie Mist Þórisdóttir varð sjötta með 198 pund. Þuríður Erla Helgadóttir varð átjánda í greininni með snörun upp á 176 pund. Ragnheiður Sara er nú efst Íslendinganna í kvennaflokki en hún er í þriðjaa sæti með 352 stig. Tia-Clair Toomey er efst með 412 stig og Tennil Reed-Beuerlein önnur með 380 stig.This is how you snatch 200 lb. @SaraSigmundsdot@CompexCoachpic.twitter.com/bb0DskE0gj — The CrossFit Games (@CrossFitGames) August 4, 2017 Annie Mist er svo í fimmta sæti með 332 stig og Katrín Tanja er í því sjötta með 320. Katrín Tanja hefur fagnað sigri á Crossfit-leikunum síðustu tvö árin en Annie Mist hefur einnig tvívegis fagnað sigri í þessari sömu keppni. Þuríður Erla er í sextánda sæti. Björgvin Karl Guðmundsson er í þriðja sæti í heildarkeppni karla með 346 stig eftir að hafa hafnað í níunda sæti í snöruninni með 286 punda lyftu. Mathew Fraser, ríkjandi meistari í karlaflokki, er efstur með 416 stig og Brent Fikowski annar með 362 stig. Þriðja grein dagsins og sú sjötta alls, Triple-G Chipper, hefst rétt fyrir klukkan 01.00 í nótt og má fylgjast með beinni útsendingu í fréttinni hér fyrir neðan.
CrossFit Tengdar fréttir Fjórir Íslendingar inn á topp tíu eftir fyrsta dag heimsleikanna Þrjár greinar fóru fram á fyrsta degi heimsleikanna í crossfit í Madison í Wisconsin-fylki í Bandaríkjunum og eru fjórir íslenskir keppendur í toppbaráttunni eftir fyrsta daginn af fjórum. 4. ágúst 2017 08:15 Bein útsending: Íslendingarnir taka á því á öðrum degi heimsleikanna í Crossfit Annar keppnisdagur á heimsleikunum í CrossFit fer fram í dag og Vísir mun sýna beint frá herlegheitunum. Fyrsta æfing hefst klukkan 15. 4. ágúst 2017 21:15 Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Fleiri fréttir Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sjá meira
Fjórir Íslendingar inn á topp tíu eftir fyrsta dag heimsleikanna Þrjár greinar fóru fram á fyrsta degi heimsleikanna í crossfit í Madison í Wisconsin-fylki í Bandaríkjunum og eru fjórir íslenskir keppendur í toppbaráttunni eftir fyrsta daginn af fjórum. 4. ágúst 2017 08:15
Bein útsending: Íslendingarnir taka á því á öðrum degi heimsleikanna í Crossfit Annar keppnisdagur á heimsleikunum í CrossFit fer fram í dag og Vísir mun sýna beint frá herlegheitunum. Fyrsta æfing hefst klukkan 15. 4. ágúst 2017 21:15