Fyrstu myndir frá Arket, nýjustu verslun H&M samsteypunnar Ritstjórn skrifar 4. ágúst 2017 20:00 Glamour/Skjáskot Fyrstu myndir úr auglýsingaherferð Arket voru birtar í gær. Arket er nýjasta verslun tískuhúss H&M og mun hún opna í London þann 25. ágúst. Arket er minimalískt eins og skandinavískur stíll gerist bestur, og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Arket er fyrir bæði kynin, og einnig verður eitthvað um húsbúnað í versluninni. Fallegar prjónapeysur og beinar kápur prýða fyrstu myndir frá herferð Arket. Þetta lofar góðu. Mest lesið Staðfestir sögusagnir með fallegum óléttumyndum Glamour Teyana Taylor gefur út líkamsræktarmyndband Glamour Förðunin á tískuvikunni í New York Glamour Reese og Nicole snúa aftur á skjáinn Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Gallabuxurnar - er eitthvað að þeim en ekki þér? Glamour Clooney afhjúpar kyn tvíburanna Glamour Sarah Jessica Parker er drottning Met Gala Glamour Kvenréttindi, velgengni og jafnréttisbaráttan Glamour
Fyrstu myndir úr auglýsingaherferð Arket voru birtar í gær. Arket er nýjasta verslun tískuhúss H&M og mun hún opna í London þann 25. ágúst. Arket er minimalískt eins og skandinavískur stíll gerist bestur, og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Arket er fyrir bæði kynin, og einnig verður eitthvað um húsbúnað í versluninni. Fallegar prjónapeysur og beinar kápur prýða fyrstu myndir frá herferð Arket. Þetta lofar góðu.
Mest lesið Staðfestir sögusagnir með fallegum óléttumyndum Glamour Teyana Taylor gefur út líkamsræktarmyndband Glamour Förðunin á tískuvikunni í New York Glamour Reese og Nicole snúa aftur á skjáinn Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Gallabuxurnar - er eitthvað að þeim en ekki þér? Glamour Clooney afhjúpar kyn tvíburanna Glamour Sarah Jessica Parker er drottning Met Gala Glamour Kvenréttindi, velgengni og jafnréttisbaráttan Glamour