Fyrstu myndir frá Arket, nýjustu verslun H&M samsteypunnar Ritstjórn skrifar 4. ágúst 2017 20:00 Glamour/Skjáskot Fyrstu myndir úr auglýsingaherferð Arket voru birtar í gær. Arket er nýjasta verslun tískuhúss H&M og mun hún opna í London þann 25. ágúst. Arket er minimalískt eins og skandinavískur stíll gerist bestur, og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Arket er fyrir bæði kynin, og einnig verður eitthvað um húsbúnað í versluninni. Fallegar prjónapeysur og beinar kápur prýða fyrstu myndir frá herferð Arket. Þetta lofar góðu. Mest lesið Verst klæddu stjörnurnar á VMA hátíðinni Glamour Þeir áttu rauða dregilinn Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour Gamli góði rykfrakkinn Glamour Cheryl Cole staðfestir óléttuna Glamour Breyttu tískupallinum i dansgólf Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Kom, sá og sigraði Glamour Hvar er Kalli? Glamour Hubert de Givenchy deyr 91 árs að aldri Glamour
Fyrstu myndir úr auglýsingaherferð Arket voru birtar í gær. Arket er nýjasta verslun tískuhúss H&M og mun hún opna í London þann 25. ágúst. Arket er minimalískt eins og skandinavískur stíll gerist bestur, og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Arket er fyrir bæði kynin, og einnig verður eitthvað um húsbúnað í versluninni. Fallegar prjónapeysur og beinar kápur prýða fyrstu myndir frá herferð Arket. Þetta lofar góðu.
Mest lesið Verst klæddu stjörnurnar á VMA hátíðinni Glamour Þeir áttu rauða dregilinn Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour Gamli góði rykfrakkinn Glamour Cheryl Cole staðfestir óléttuna Glamour Breyttu tískupallinum i dansgólf Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Kom, sá og sigraði Glamour Hvar er Kalli? Glamour Hubert de Givenchy deyr 91 árs að aldri Glamour