Jonah Hill hefur lagt töluvert af eftir að hafa fengið góð ráð frá vini sínum Birgir Olgeirsson skrifar 16. mars 2017 11:06 Í fyrra kom út myndin War Dogs þar sem Jonah Hill lék annað aðalhlutverkið á móti Miles Teller. Hill bætti á sig nítján kílóum fyrir hlutverkið og var þá orðinn 114 kíló. Vísir/IMDB/EPA Bandaríski leikarinn Jonah Hill hef lagt töluvert af og hafa fjölmiðlar ytra veitt því eftirtekt. Ljósmyndari náði mynd af Hill þegar hann var á leið úr ræktinni í Los Angeles síðastliðinn laugardag og virðist hann hafa verið nokkuð duglegur þar. Í fyrra kom út myndin War Dogs þar sem Jonah Hill lék annað aðalhlutverkið á móti Miles Teller. Hill bætti á sig nítján kílóum fyrir hlutverkið og var þá orðinn 114 kíló en eftir að tökum War Dogs var lokið ákvað hann að létta sig aftur og leitaði ráða hjá félaga sínum, leikaranum Channing Tatum. Hann sagði frá þessu í spjallþætti Jimmy Fallon í ágúst síðastliðnum. „Ég spurði hann: „Hey, ef ég borða minna og fæ mér þjálfara, kemst ég þá í betra form?“ Og hann svaraði: „Já, fávitinn þinn, auðvitað. Þetta er það einfaldasta sem hægt er að gera í heiminum.“Árið 2011 lagði Jonah Hill mikið af, eða um sextán kíló, en hann segir engin töfrabrögð hafa verið á bak við það. „Ég vildi að það hefði verið eitthvað jafn auðvelt líkt og að taka eina pillu eða að hitta einhvern töfraanda. Ég fór hins vegar og hitti næringarfræðing og hann sagði mér hvað ég ætti að borða og hvernig ég gæti breytt út af vananum. Japanskur matur hjálpaði mér mikið.“ Hann hefur áður lagt áherslu á að hann vilji ekki bara grennast, heldur einnig að lifa heilbrigðara lífi. „Að vera heilbrigðari var eitthvað sem kom til með því að þroskast og það er erfitt, því oft á tíðum vill fólk að þú sért alltaf manneskjan sem það man eftir. Ég elska að gera grínmyndir en ég vil þroskast þegar kemur að því hvernig ég hugsa um mig. Ég vil vera góður maður og gera fjölskyldu mína stolta. Og ég vil lifa lengi.“ Mest lesið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Lífið Fleiri fréttir Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Sjá meira
Bandaríski leikarinn Jonah Hill hef lagt töluvert af og hafa fjölmiðlar ytra veitt því eftirtekt. Ljósmyndari náði mynd af Hill þegar hann var á leið úr ræktinni í Los Angeles síðastliðinn laugardag og virðist hann hafa verið nokkuð duglegur þar. Í fyrra kom út myndin War Dogs þar sem Jonah Hill lék annað aðalhlutverkið á móti Miles Teller. Hill bætti á sig nítján kílóum fyrir hlutverkið og var þá orðinn 114 kíló en eftir að tökum War Dogs var lokið ákvað hann að létta sig aftur og leitaði ráða hjá félaga sínum, leikaranum Channing Tatum. Hann sagði frá þessu í spjallþætti Jimmy Fallon í ágúst síðastliðnum. „Ég spurði hann: „Hey, ef ég borða minna og fæ mér þjálfara, kemst ég þá í betra form?“ Og hann svaraði: „Já, fávitinn þinn, auðvitað. Þetta er það einfaldasta sem hægt er að gera í heiminum.“Árið 2011 lagði Jonah Hill mikið af, eða um sextán kíló, en hann segir engin töfrabrögð hafa verið á bak við það. „Ég vildi að það hefði verið eitthvað jafn auðvelt líkt og að taka eina pillu eða að hitta einhvern töfraanda. Ég fór hins vegar og hitti næringarfræðing og hann sagði mér hvað ég ætti að borða og hvernig ég gæti breytt út af vananum. Japanskur matur hjálpaði mér mikið.“ Hann hefur áður lagt áherslu á að hann vilji ekki bara grennast, heldur einnig að lifa heilbrigðara lífi. „Að vera heilbrigðari var eitthvað sem kom til með því að þroskast og það er erfitt, því oft á tíðum vill fólk að þú sért alltaf manneskjan sem það man eftir. Ég elska að gera grínmyndir en ég vil þroskast þegar kemur að því hvernig ég hugsa um mig. Ég vil vera góður maður og gera fjölskyldu mína stolta. Og ég vil lifa lengi.“
Mest lesið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Lífið Fleiri fréttir Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Sjá meira