Vinsælustu stílistar stjarnanna Ritstjórn skrifar 16. mars 2017 11:30 Karla Welch ásamt Sarah Paulson og Ruth Negga. Best klæddu stjörnur Hollywood eiga það allar sameiginlegt að vera með stílista. Sumir stílistar starfa með nokkrum stórstjörnum í einu. Tímaritið Hollywood Reporter hefur tekið saman lista yfir áhrifamestu stílistana þetta árið og er listinn afar áhugaverður. Í efsta sæti er það Karla Welch sem klæðir Ruth Negga, Sarah Paulson, Karlie Kloss, Justin Bieber og fleiri. Nýr inn á listann þetta árið er stílistinn Law Roach en hann er í 23 sæti. Hann hefur getið sér gott orð með því að klæða Celine Dion á árinu, ásamt því að starfa með Zendaya og Ariana Grande. Hér fyrir neðan eru 10 áhrifamestu stílistarnir í Hollywood:1. Karla Welch sem starfar með Ruth Negga, Sarah Paulson, America Ferrera, Busy Philipps, Karlie Kloss, Pink og Justin Bieber. 2. Petra Flannery sem starfar með Emma Stone, Amy Adams, Reese Witherspoon, Zoe Saldana, Daisy Ridley og Andrew Garfield.3. Kate Young sem starfar með Michelle Williams, Natalie Portman, Margot Robbie, Selena Gomez, Dakota Johnson og Sienna Miller.4. Elizabeth Stewart sem starfar með Viola Davis, Cate Blanchett, Jessica Chastain og Amanda Seyfried.5. Julia von Boehm sem starfar með Nicole Kidman6. Ilaria Urbinati sem starfar með Tom Hiddleston, Casey Affleck, Donald Glover, Bradley Cooper og Nina Dobrev.7. Rob Zangardi and Mariel Haenn sem starfar með Lily Collins, Hailee Steinfeld, Jennifer Lopez, Jessica Biel og Gewn Stefani8. Micaela Erlanger sem starfar með Meryl Streep, Lupita Nyong'o, Winona Ryder og John Boyega.9. Samantha McMillen sem starfar með Elle Fanning, Dakota Fanning, Evan Rachel Wood og Chris Rock.10. Maeve Reilly sem starfar með Janelle Monae, Hailey Baldwin og Halsey. Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Kylie Jenner orðin mamma Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Fær sína eigin Barbie dúkku Glamour Kynþokkafulli fanginn gekk sinn fyrsta tískupall Glamour Selena Gomez í Galvan kjól á stjörnuprýddum tónleikum Glamour Sér eftir nektarmyndunum Glamour Blur Perfector kominn aftur Glamour Blái Dior herinn Glamour Steldu stílnum hennar Hillary Clinton Glamour
Best klæddu stjörnur Hollywood eiga það allar sameiginlegt að vera með stílista. Sumir stílistar starfa með nokkrum stórstjörnum í einu. Tímaritið Hollywood Reporter hefur tekið saman lista yfir áhrifamestu stílistana þetta árið og er listinn afar áhugaverður. Í efsta sæti er það Karla Welch sem klæðir Ruth Negga, Sarah Paulson, Karlie Kloss, Justin Bieber og fleiri. Nýr inn á listann þetta árið er stílistinn Law Roach en hann er í 23 sæti. Hann hefur getið sér gott orð með því að klæða Celine Dion á árinu, ásamt því að starfa með Zendaya og Ariana Grande. Hér fyrir neðan eru 10 áhrifamestu stílistarnir í Hollywood:1. Karla Welch sem starfar með Ruth Negga, Sarah Paulson, America Ferrera, Busy Philipps, Karlie Kloss, Pink og Justin Bieber. 2. Petra Flannery sem starfar með Emma Stone, Amy Adams, Reese Witherspoon, Zoe Saldana, Daisy Ridley og Andrew Garfield.3. Kate Young sem starfar með Michelle Williams, Natalie Portman, Margot Robbie, Selena Gomez, Dakota Johnson og Sienna Miller.4. Elizabeth Stewart sem starfar með Viola Davis, Cate Blanchett, Jessica Chastain og Amanda Seyfried.5. Julia von Boehm sem starfar með Nicole Kidman6. Ilaria Urbinati sem starfar með Tom Hiddleston, Casey Affleck, Donald Glover, Bradley Cooper og Nina Dobrev.7. Rob Zangardi and Mariel Haenn sem starfar með Lily Collins, Hailee Steinfeld, Jennifer Lopez, Jessica Biel og Gewn Stefani8. Micaela Erlanger sem starfar með Meryl Streep, Lupita Nyong'o, Winona Ryder og John Boyega.9. Samantha McMillen sem starfar með Elle Fanning, Dakota Fanning, Evan Rachel Wood og Chris Rock.10. Maeve Reilly sem starfar með Janelle Monae, Hailey Baldwin og Halsey.
Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Kylie Jenner orðin mamma Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Fær sína eigin Barbie dúkku Glamour Kynþokkafulli fanginn gekk sinn fyrsta tískupall Glamour Selena Gomez í Galvan kjól á stjörnuprýddum tónleikum Glamour Sér eftir nektarmyndunum Glamour Blur Perfector kominn aftur Glamour Blái Dior herinn Glamour Steldu stílnum hennar Hillary Clinton Glamour