Harry Styles í Gucci á forsíðu Rolling Stone Ritstjórn skrifar 18. apríl 2017 19:00 Harry hefur komið fram víða seinustu misseri. Mynd/Rolling Stone Söngvarinn og fyrrum hljómsveitarmeðlimur One Direction, Harry Styles, prýðir forsíðu nýjasta Rolling Stone. Styles er á fullu um þessar mundir að kynna nýju plötu sína sem er væntanleg á næstu vikum. Í tölublaðinu er langt og ítarlegt viðtal við Harry sem tekið er af Cameron Crowe, höfundi kvikmyndarinnar Almost Famous. Forsíðuþátturinn er skotinn af Theo Wenner. Það vekur athygli að Harry klæðist nánast einungis Gucci í forsíðuþættinum. Frægt er að Alessandro Michele er mikill aðdáandi söngvarans. Hann hefur mörgum sinnum klætt Styles fyrir myndatökur og verðlaunaafhendingar á seinustu árum. Við mælum með því að lesa viðtalið í heild sinni hér. Harry Styles klæddist Gucci frá toppi til táar. Mest lesið Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Kortleggja öll dressin í Sex and the City Glamour Nýjasta auglýsing Ikea er líka óléttupróf Glamour Sundbolamerkið Swimslow frumsýnt Glamour Ciara giftir sig í sérsaumuðum Roberto Cavalli kjól Glamour Stoltur að hafa ekki klúðrað meiru Glamour Fyrirsætur í auglýsingu Saint Laurent sagðar of grannar Glamour Tískufyrirmyndin David Bowie Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour
Söngvarinn og fyrrum hljómsveitarmeðlimur One Direction, Harry Styles, prýðir forsíðu nýjasta Rolling Stone. Styles er á fullu um þessar mundir að kynna nýju plötu sína sem er væntanleg á næstu vikum. Í tölublaðinu er langt og ítarlegt viðtal við Harry sem tekið er af Cameron Crowe, höfundi kvikmyndarinnar Almost Famous. Forsíðuþátturinn er skotinn af Theo Wenner. Það vekur athygli að Harry klæðist nánast einungis Gucci í forsíðuþættinum. Frægt er að Alessandro Michele er mikill aðdáandi söngvarans. Hann hefur mörgum sinnum klætt Styles fyrir myndatökur og verðlaunaafhendingar á seinustu árum. Við mælum með því að lesa viðtalið í heild sinni hér. Harry Styles klæddist Gucci frá toppi til táar.
Mest lesið Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Kortleggja öll dressin í Sex and the City Glamour Nýjasta auglýsing Ikea er líka óléttupróf Glamour Sundbolamerkið Swimslow frumsýnt Glamour Ciara giftir sig í sérsaumuðum Roberto Cavalli kjól Glamour Stoltur að hafa ekki klúðrað meiru Glamour Fyrirsætur í auglýsingu Saint Laurent sagðar of grannar Glamour Tískufyrirmyndin David Bowie Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour