Hljóp Boston-maraþonið 50 árum eftir að reynt var að hrinda henni úr hlaupinu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 18. apríl 2017 14:15 Þessi mynd er fyrir löngu orðin heimsfræg. Maður reynir að taka númerið af Switzer í hlaupinu. vísir/getty Fyrir 50 árum síðan þóttu konur of veikar til þess að hlaupa maraþon. Margir karlar voru því reiðir er Kathrine Switzer mætti til leiks í Boston-maraþoninu árið 1967. Konur máttu þá hreinlega ekki taka þátt í hlaupinu. Switzer skráði sig sem K.C. Switzer og fékk númerið 261. Hún mætti svo til leiks og hljóp gegn mörgum reiðum karlmönnum. Margir þeirra reyndu að hrinda henni út af brautinni. Vildu ekki að hún væri að hlaupa með þeim. Switzer gafst þó ekki upp og kláraði hlaupið á 4 klukkutímum og 20 mínútum. 50 árum síðar endurtók hún leikinn og fékk þá aftur sama númer, 261. Þetta var í síðasta sinn sem númerið var notað því það verður nú lagt til hliðar henni til heiðurs. Hin sjötuga Switzer kom í mark á 4 klukkutímum og 44 mínútum. Hún var í sæti 9.859 hjá konunum. Switzer braut niður múra er hún tók þátt í hlaupinu á sínum tíma og að þessu sinni var hún hyllt í Boston af öllum.Switzer kemur í mark í hlaupinu í gær.vísir/getty Aðrar íþróttir Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Fleiri fréttir Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Sjá meira
Fyrir 50 árum síðan þóttu konur of veikar til þess að hlaupa maraþon. Margir karlar voru því reiðir er Kathrine Switzer mætti til leiks í Boston-maraþoninu árið 1967. Konur máttu þá hreinlega ekki taka þátt í hlaupinu. Switzer skráði sig sem K.C. Switzer og fékk númerið 261. Hún mætti svo til leiks og hljóp gegn mörgum reiðum karlmönnum. Margir þeirra reyndu að hrinda henni út af brautinni. Vildu ekki að hún væri að hlaupa með þeim. Switzer gafst þó ekki upp og kláraði hlaupið á 4 klukkutímum og 20 mínútum. 50 árum síðar endurtók hún leikinn og fékk þá aftur sama númer, 261. Þetta var í síðasta sinn sem númerið var notað því það verður nú lagt til hliðar henni til heiðurs. Hin sjötuga Switzer kom í mark á 4 klukkutímum og 44 mínútum. Hún var í sæti 9.859 hjá konunum. Switzer braut niður múra er hún tók þátt í hlaupinu á sínum tíma og að þessu sinni var hún hyllt í Boston af öllum.Switzer kemur í mark í hlaupinu í gær.vísir/getty
Aðrar íþróttir Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Fleiri fréttir Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Sjá meira