Nú er það svart Ritstjórn skrifar 24. nóvember 2017 19:30 Glamour, Glamour/Getty Eflaust hafa margir nýtt sér tilboðin í dag á svörtum föstudegi því nóg er um að vera í verslunum landsins. Glamour lét sig hins vegar nægja svart dress frá toppi til táar, og hér kemur hugmynd að góðu partýdressi fyrir helgina. Jakkinn er frá Stine Goya og fæst í Geysi. Hann kostar 39.800 kr. Hann er góður yfir kjóla og fallegar skyrtur í kringum hátíðarnar, en einnig er hægt að nota hann langt inn í vorið, svo sniðugur er hann. Samfestingurinn er frá Gestuz og fæst í Company's, hann kostar 21.995 krónur. Litlu glimmer-þræðirnir í honum gera hann einstaklega jólalegan og fallegan. Skórnir eru frá Jeffrey Campbell og fást í GS Skóm, þeir kosta 33.995 krónur. Hálsmenið er úr Zöru og kostar 3.495 krónur. Mest lesið Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Fjölbreytni á forsíðum glanstímarita aldrei verið meiri Glamour Tomboy stíllinn fer stjörnunum vel Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Carrie Fisher sem Princess Leia hafði mikil áhrif á tískuheiminn Glamour Eftirminnilegir kjólar árið 2017 Glamour
Eflaust hafa margir nýtt sér tilboðin í dag á svörtum föstudegi því nóg er um að vera í verslunum landsins. Glamour lét sig hins vegar nægja svart dress frá toppi til táar, og hér kemur hugmynd að góðu partýdressi fyrir helgina. Jakkinn er frá Stine Goya og fæst í Geysi. Hann kostar 39.800 kr. Hann er góður yfir kjóla og fallegar skyrtur í kringum hátíðarnar, en einnig er hægt að nota hann langt inn í vorið, svo sniðugur er hann. Samfestingurinn er frá Gestuz og fæst í Company's, hann kostar 21.995 krónur. Litlu glimmer-þræðirnir í honum gera hann einstaklega jólalegan og fallegan. Skórnir eru frá Jeffrey Campbell og fást í GS Skóm, þeir kosta 33.995 krónur. Hálsmenið er úr Zöru og kostar 3.495 krónur.
Mest lesið Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Fjölbreytni á forsíðum glanstímarita aldrei verið meiri Glamour Tomboy stíllinn fer stjörnunum vel Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Carrie Fisher sem Princess Leia hafði mikil áhrif á tískuheiminn Glamour Eftirminnilegir kjólar árið 2017 Glamour