J.W. Anderson hefur samstarf með Uniqlo Ritstjórn skrifar 29. mars 2017 18:00 Jonathan hannad undir sínu eigin merki, J.W. Anderson. Mynd/GEtty Jonathan Anderson, sem hannar undir merkinu J.W. Anderson, mun hanna línu í samstarfi við Uniqlo. Jonathan er einnig yfirhönnuður spænska merkisins Loewe. Ekki er vitað hvenær línan mun fara í sölu. Anderson hefur áður hannað fyrir Topshop en þær línur seldust upp á innan við sólahring. Jonathan er einn vinsælasti hönnuður Bretlands um þessar mundir og því ekki skrítið að Uniqlo vilji starfa með honum. Japanski fataframleiðandinn hefur áður starfað með Carine Roitfeld og Jil Sander. Samkvæmt tilkynningu frá Anderson segir hann að það veiti honum mikla ánægju að starfa með merkjum sem þessu þar sem hann vilji að allir hafi aðgang að hönnun sinni. Einnig tekur hann fram að honum þykir stíll Uniqlo vera einstaklega heillandi þar sem allt en einfalt en þó vel gert. Mest lesið Glæsileg samkvæmisklæði frá Gucci Glamour Tískuvikan í New York: Skreytingar Givenchy Glamour Khloe Kardashian sló heimsmet með gallabuxunum sínum Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Nike Glamour Stjörnurnar á Hrekkjavöku Glamour Jared Leto er kominn með mullet Glamour Dóttir Madonnu nýtt andlit hjá Stella McCartney Glamour Emmy 2015: Verst klæddar á rauða dreglinum Glamour Rihanna gerir sokka með mynd af sér Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour
Jonathan Anderson, sem hannar undir merkinu J.W. Anderson, mun hanna línu í samstarfi við Uniqlo. Jonathan er einnig yfirhönnuður spænska merkisins Loewe. Ekki er vitað hvenær línan mun fara í sölu. Anderson hefur áður hannað fyrir Topshop en þær línur seldust upp á innan við sólahring. Jonathan er einn vinsælasti hönnuður Bretlands um þessar mundir og því ekki skrítið að Uniqlo vilji starfa með honum. Japanski fataframleiðandinn hefur áður starfað með Carine Roitfeld og Jil Sander. Samkvæmt tilkynningu frá Anderson segir hann að það veiti honum mikla ánægju að starfa með merkjum sem þessu þar sem hann vilji að allir hafi aðgang að hönnun sinni. Einnig tekur hann fram að honum þykir stíll Uniqlo vera einstaklega heillandi þar sem allt en einfalt en þó vel gert.
Mest lesið Glæsileg samkvæmisklæði frá Gucci Glamour Tískuvikan í New York: Skreytingar Givenchy Glamour Khloe Kardashian sló heimsmet með gallabuxunum sínum Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Nike Glamour Stjörnurnar á Hrekkjavöku Glamour Jared Leto er kominn með mullet Glamour Dóttir Madonnu nýtt andlit hjá Stella McCartney Glamour Emmy 2015: Verst klæddar á rauða dreglinum Glamour Rihanna gerir sokka með mynd af sér Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour