Hafdís Huld í það heilaga: Gifti sig í gróðurhúsi Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 17. desember 2017 19:35 Hafdís Huld er nú gift kona. Vísir/Laufey Tónlistarkonan Hafdís Huld gekk að eiga unnusta sinn, tónlistarmanninn Alisdair Wright, við fallega athöfn í gær. A post shared by Hafdís Huld Þrastardóttir (@hafdishuld) on Dec 16, 2017 at 7:18pm PST Hafdís og Alisdair kynntust árið 2006 og hafa verið nánast óaðskiljanleg síðan og unnið mikið saman í tónlistinni. Það var svo árið 2012 að þau eignuðust sitt fyrsta barn saman, dótturina Arabellu Iðunni. Stuttu eftir að þau buðu Arabellu litlu velkomna í heiminn, nánar til tekið fjórum dögum eftir fæðinguna, bað Alisdair Hafdísar. Setti hann trúlofunarhring á fingur henni sem var ævagamall, en langafi hans hafði gefið langömmu hans hringinn áður en hann lagði af stað í heimsstyrjöldina. „Englendingurinn kann þetta því ég er heilluð af öllu gömlu. Stundum er maður heppinn og ég var rosalega heppin að finna hann. Við erum eins og svart og hvítt en við bara erum saman áreynslulaust,“ sagði Hafdís í viðtali við Fréttablaðið árið 2014. Hafdís og Alisdair búa í fallegu húsi í Mosfellsdal en ákváðu að gifta sig í öðrum dag, nefnilega í gróðurhúsinu á Suðurá. Falleg fjölskylda á stóra daginn: A post shared by Telma Huld (@telmahuldt) on Dec 16, 2017 at 8:45am PSTHafdís klæddist fallegum blúndukjól, sem á sér eflaust sögu: A post shared by Rannveig Hrönn Brink (@rannveigbrink) on Dec 16, 2017 at 12:26pm PSTGróðurhúsið var fallega skreytt: A post shared by Nancy Wright (@nanciclles) on Dec 16, 2017 at 9:25am PSTHafdís les heillaóskir: A post shared by Nancy Wright (@nanciclles) on Dec 16, 2017 at 6:48am PSTYndisleg staðsetning: A post shared by Nancy Wright (@nanciclles) on Dec 16, 2017 at 9:26am PSTBorðin voru merkt á skemmtilegan hátt: A post shared by hreidarjons (@hreidarjons) on Dec 16, 2017 at 10:56am PSTVísir óskar brúðhjónunum til hamingju með lífið og ástina! A post shared by Ásta Júlía Hreinsdóttir (@astajuliah) on Dec 16, 2017 at 2:40pm PST Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Fleiri fréttir Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Sjá meira
Tónlistarkonan Hafdís Huld gekk að eiga unnusta sinn, tónlistarmanninn Alisdair Wright, við fallega athöfn í gær. A post shared by Hafdís Huld Þrastardóttir (@hafdishuld) on Dec 16, 2017 at 7:18pm PST Hafdís og Alisdair kynntust árið 2006 og hafa verið nánast óaðskiljanleg síðan og unnið mikið saman í tónlistinni. Það var svo árið 2012 að þau eignuðust sitt fyrsta barn saman, dótturina Arabellu Iðunni. Stuttu eftir að þau buðu Arabellu litlu velkomna í heiminn, nánar til tekið fjórum dögum eftir fæðinguna, bað Alisdair Hafdísar. Setti hann trúlofunarhring á fingur henni sem var ævagamall, en langafi hans hafði gefið langömmu hans hringinn áður en hann lagði af stað í heimsstyrjöldina. „Englendingurinn kann þetta því ég er heilluð af öllu gömlu. Stundum er maður heppinn og ég var rosalega heppin að finna hann. Við erum eins og svart og hvítt en við bara erum saman áreynslulaust,“ sagði Hafdís í viðtali við Fréttablaðið árið 2014. Hafdís og Alisdair búa í fallegu húsi í Mosfellsdal en ákváðu að gifta sig í öðrum dag, nefnilega í gróðurhúsinu á Suðurá. Falleg fjölskylda á stóra daginn: A post shared by Telma Huld (@telmahuldt) on Dec 16, 2017 at 8:45am PSTHafdís klæddist fallegum blúndukjól, sem á sér eflaust sögu: A post shared by Rannveig Hrönn Brink (@rannveigbrink) on Dec 16, 2017 at 12:26pm PSTGróðurhúsið var fallega skreytt: A post shared by Nancy Wright (@nanciclles) on Dec 16, 2017 at 9:25am PSTHafdís les heillaóskir: A post shared by Nancy Wright (@nanciclles) on Dec 16, 2017 at 6:48am PSTYndisleg staðsetning: A post shared by Nancy Wright (@nanciclles) on Dec 16, 2017 at 9:26am PSTBorðin voru merkt á skemmtilegan hátt: A post shared by hreidarjons (@hreidarjons) on Dec 16, 2017 at 10:56am PSTVísir óskar brúðhjónunum til hamingju með lífið og ástina! A post shared by Ásta Júlía Hreinsdóttir (@astajuliah) on Dec 16, 2017 at 2:40pm PST
Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Fleiri fréttir Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Sjá meira