Plakatið fyrir Oceans 8 lofar góðu Ritstjórn skrifar 15. desember 2017 15:45 Af tökustaðnum Glamour/Getty Búið er að svipta hulunni af plakatinu fyrir kvikmyndina Ocean´s 8 en þar eru bara konur í aðalhlutverkum. Með aðalhlutverk fara þær Sandra Bullock, Cate Blanchett, Rihanna, Anne Hathaway, Mindy Kaling, Sarah Paulson, Awkwafina og Helena Bonham Carter. Leikstjóri er Gary Ross sem einnig gerði Hunger Games. Þetta lofar svo sannarlega góðu en það verður sérstaklega forvitnilegt að sjá Rihönnu á hvíta tjaldinu. Myndin er frumsýnd næsta sumar. Mest lesið 9 atriði til að hafa í huga þegar ráðist er í framkvæmdir á heimilinu Glamour Druslugangan 2017: Áhersla á stafrænt kynferðisofbeldi Glamour Taktu flugið með Chanel Glamour Er Harry Styles innblástur að línu Gucci? Glamour Grænt og vænt á heimilið Glamour Gucci kemur með perlurnar aftur Glamour Dóttir Cindy Crawford er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Airwaves 2017: Fjölbreytni á Listasafni Reykjavíkur Glamour Smekklegir gestir í tískupartýi Glamour Súpergrúppan TLC með endurkomu ársins Glamour
Búið er að svipta hulunni af plakatinu fyrir kvikmyndina Ocean´s 8 en þar eru bara konur í aðalhlutverkum. Með aðalhlutverk fara þær Sandra Bullock, Cate Blanchett, Rihanna, Anne Hathaway, Mindy Kaling, Sarah Paulson, Awkwafina og Helena Bonham Carter. Leikstjóri er Gary Ross sem einnig gerði Hunger Games. Þetta lofar svo sannarlega góðu en það verður sérstaklega forvitnilegt að sjá Rihönnu á hvíta tjaldinu. Myndin er frumsýnd næsta sumar.
Mest lesið 9 atriði til að hafa í huga þegar ráðist er í framkvæmdir á heimilinu Glamour Druslugangan 2017: Áhersla á stafrænt kynferðisofbeldi Glamour Taktu flugið með Chanel Glamour Er Harry Styles innblástur að línu Gucci? Glamour Grænt og vænt á heimilið Glamour Gucci kemur með perlurnar aftur Glamour Dóttir Cindy Crawford er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Airwaves 2017: Fjölbreytni á Listasafni Reykjavíkur Glamour Smekklegir gestir í tískupartýi Glamour Súpergrúppan TLC með endurkomu ársins Glamour