Ósk auglýsir eftir meðlimum í Quidditch-lið Stefán Árni Pálsson skrifar 9. janúar 2017 16:00 Búið er að eiga við þessar myndir í myndvinnsluforritinu Photoshop. Ósk Gunnarsdóttir fjölmiðlakona er mikil áhugamanneskja um íþróttina Quidditch sem margir þekkja úr kvikmyndunum og bókunum um Harry Potter. Lengi vel hefur það verið draumur hennar að safna saman fólki til koma saman einu sinni í viku og æfa þessa íþrótt. Hún tók skrefið lengra í gær, í þættinum Þrjár í fötu sem er öll sunnudagskvöld á FM957, og óskaði eftir íþróttamenntuðum einstaklingi sem að gæti farið yfir reglurnar og þjálfun með henni. Ósk skrifaði einnig stöðuuppfærslu á Facebook þar sem að hún óskaði eftir fólki en vinir hennar voru ekki að taka því alvarlega og héldu að það væri um grín að ræða meðal annars fór Þórunn Antonía í það að fá vini sína til að fótósjoppa myndir af Ósk sem Harry Potter. Hún segir að henni sé full alvara og hún sé enn að óska eftir liðsfélögum og að áhugasamir um þessi skemmtilegu og skrítnu íþrótt geta haft samband við hana á osk@fm.is. Quidditch er tveggja liða galdramannaíþrótt á kústum sem sagt er frá í bókunum um Harry Potter. Í Quidditchliði eru sjö leikmenn; einn gæslumaður, þrír sóknarmenn, tveir varnarmenn og einn leitari. Hlutverk gæslumannsins er að verja mörkin. Sóknarmennirnir reyna að ná tromlunni af andstæðingum og skora með henni mörk. Varnarmennirnir bera stórar kylfur og berja í burtu rotara með þeim. Leitararnir reyna að finna gullnu eldinguna og ná henni. Harry Potter er leitari.Mörkin eins og í boltaíþróttum Mörkin eru, eins og í raunverulegum boltaíþróttum, við sitt hvorn enda leikvangsins. Þau eru eins og risastór sápukúlublástursrör, þrjú við hvorn enda. Ef tromlunni er skotið í gegnum hringinn á einhverju markanna fær liðið sem skoraði 10 stig. Í Quidditch eru fjórir boltar: ein tromla, tveir rotarar og svo gullna eldingin. Tromlan er notuð til þess að skora mörk með. Rotararnir fljúga um og reyna að rekast á (og jafnvel rota) leikmenn og gullna eldingin flýgur um og henni þarf að ná til að leiknum ljúki. Þá fær það lið sem nær henni 150 stig. Á Stóra-Bretlandi eru 13 Quidditchlið, m.a. Falmouth Falcons-Falmouth Fálkarnir, Pride of Portree-Stolt portretanna og Puddlemere United. Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Fleiri fréttir „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Sjá meira
Ósk Gunnarsdóttir fjölmiðlakona er mikil áhugamanneskja um íþróttina Quidditch sem margir þekkja úr kvikmyndunum og bókunum um Harry Potter. Lengi vel hefur það verið draumur hennar að safna saman fólki til koma saman einu sinni í viku og æfa þessa íþrótt. Hún tók skrefið lengra í gær, í þættinum Þrjár í fötu sem er öll sunnudagskvöld á FM957, og óskaði eftir íþróttamenntuðum einstaklingi sem að gæti farið yfir reglurnar og þjálfun með henni. Ósk skrifaði einnig stöðuuppfærslu á Facebook þar sem að hún óskaði eftir fólki en vinir hennar voru ekki að taka því alvarlega og héldu að það væri um grín að ræða meðal annars fór Þórunn Antonía í það að fá vini sína til að fótósjoppa myndir af Ósk sem Harry Potter. Hún segir að henni sé full alvara og hún sé enn að óska eftir liðsfélögum og að áhugasamir um þessi skemmtilegu og skrítnu íþrótt geta haft samband við hana á osk@fm.is. Quidditch er tveggja liða galdramannaíþrótt á kústum sem sagt er frá í bókunum um Harry Potter. Í Quidditchliði eru sjö leikmenn; einn gæslumaður, þrír sóknarmenn, tveir varnarmenn og einn leitari. Hlutverk gæslumannsins er að verja mörkin. Sóknarmennirnir reyna að ná tromlunni af andstæðingum og skora með henni mörk. Varnarmennirnir bera stórar kylfur og berja í burtu rotara með þeim. Leitararnir reyna að finna gullnu eldinguna og ná henni. Harry Potter er leitari.Mörkin eins og í boltaíþróttum Mörkin eru, eins og í raunverulegum boltaíþróttum, við sitt hvorn enda leikvangsins. Þau eru eins og risastór sápukúlublástursrör, þrjú við hvorn enda. Ef tromlunni er skotið í gegnum hringinn á einhverju markanna fær liðið sem skoraði 10 stig. Í Quidditch eru fjórir boltar: ein tromla, tveir rotarar og svo gullna eldingin. Tromlan er notuð til þess að skora mörk með. Rotararnir fljúga um og reyna að rekast á (og jafnvel rota) leikmenn og gullna eldingin flýgur um og henni þarf að ná til að leiknum ljúki. Þá fær það lið sem nær henni 150 stig. Á Stóra-Bretlandi eru 13 Quidditchlið, m.a. Falmouth Falcons-Falmouth Fálkarnir, Pride of Portree-Stolt portretanna og Puddlemere United.
Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Fleiri fréttir „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Sjá meira