Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Ritstjórn skrifar 9. janúar 2017 09:30 Í hverju er Sarah Jessica Parker? Myndir/Getty Það þurfa alltaf einhverjir að lenda á verst klædda listanum. Það er aldrei gaman en það er óhjákvæmilegt. Allir gera mistök og við erum alltaf tilbúnar að fyrirgefa það. Það má gera betur næst. Hér höfum við tekið saman verst klæddu stjörnur gærkvöldsins á Golden Globe hátíðinni.Sarah Jessica Parker fær allavega prik fyrir að stíga út fyrir rammann. Þetta dress hitti bara einfaldlega ekki í mark.Jæja, nú þarf Heidi Klum að ráða sér nýjan stílista.Fyrirsætan Karruache Tran mætti í þessum afskaplega smekklausa kjól.Ábyggilega versti kjóll kvöldsins, því miður.Michelle Williams mætti í Louis Vuitton og lenti hér á þessum lista. Það þarf að fara varlega í berar axlir, choker hálsmen og síðkjól.Eftir mikla umhugsun endar þessi kjóll hjá Nicole Kidman hér. Því miður, hann bara venst ekki vel.Jessica Biel skaut langt framhjá markinu í þessum kjól. Golden Globes Mest lesið Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour LVMH reyna að selja Donna Karan Glamour Pharrell viðurkennd tískugoðsögn Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Listin að hitta í rétt gat Glamour Stemmingin fönguð á Secret Solstice í gær Glamour Nýjasta herferð Stellu McCartney mynduð á ruslahaugunum Glamour
Það þurfa alltaf einhverjir að lenda á verst klædda listanum. Það er aldrei gaman en það er óhjákvæmilegt. Allir gera mistök og við erum alltaf tilbúnar að fyrirgefa það. Það má gera betur næst. Hér höfum við tekið saman verst klæddu stjörnur gærkvöldsins á Golden Globe hátíðinni.Sarah Jessica Parker fær allavega prik fyrir að stíga út fyrir rammann. Þetta dress hitti bara einfaldlega ekki í mark.Jæja, nú þarf Heidi Klum að ráða sér nýjan stílista.Fyrirsætan Karruache Tran mætti í þessum afskaplega smekklausa kjól.Ábyggilega versti kjóll kvöldsins, því miður.Michelle Williams mætti í Louis Vuitton og lenti hér á þessum lista. Það þarf að fara varlega í berar axlir, choker hálsmen og síðkjól.Eftir mikla umhugsun endar þessi kjóll hjá Nicole Kidman hér. Því miður, hann bara venst ekki vel.Jessica Biel skaut langt framhjá markinu í þessum kjól.
Golden Globes Mest lesið Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour LVMH reyna að selja Donna Karan Glamour Pharrell viðurkennd tískugoðsögn Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Listin að hitta í rétt gat Glamour Stemmingin fönguð á Secret Solstice í gær Glamour Nýjasta herferð Stellu McCartney mynduð á ruslahaugunum Glamour