Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Ritstjórn skrifar 21. febrúar 2017 11:00 Burberry línan er sú mest spennandi sem við höfum séð frá tískuhúsinu lengi. Myndir/Getty Christopher Bailey sýndu vorlínu Burberry í gær á tískuvikunni í London. Línan er nú þegar komin á sölu á vefsíðu Burberry. Það verður að segjast að þetta sé fyrsta spennandi línan frá Burberry í nokkur ár sem eru miklar gleðifréttir. Tískuhúsið er eitt það þekktasta frá Bretlandi og því mikilvægt að halda því vel gangandi. Í vorlínunni má finna fullt af pífum, perlum og rómantískum sniðum. Ekki er mikið um liti en línan samanstendur einungis af svörtum, hvítum, kremuðum og silfurlitum. Við höfum valið okkar uppáhalds dress hér fyrir neðan. Mest lesið Kylie Jenner orðin mamma Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Fær sína eigin Barbie dúkku Glamour Selena Gomez í Galvan kjól á stjörnuprýddum tónleikum Glamour Blur Perfector kominn aftur Glamour Blái Dior herinn Glamour Steldu stílnum hennar Hillary Clinton Glamour Síðasta sería Girls frumsýnd Glamour Prada kom með sumarið í gær Glamour Selena Gomez frumsýnir nýja klippingu Glamour
Christopher Bailey sýndu vorlínu Burberry í gær á tískuvikunni í London. Línan er nú þegar komin á sölu á vefsíðu Burberry. Það verður að segjast að þetta sé fyrsta spennandi línan frá Burberry í nokkur ár sem eru miklar gleðifréttir. Tískuhúsið er eitt það þekktasta frá Bretlandi og því mikilvægt að halda því vel gangandi. Í vorlínunni má finna fullt af pífum, perlum og rómantískum sniðum. Ekki er mikið um liti en línan samanstendur einungis af svörtum, hvítum, kremuðum og silfurlitum. Við höfum valið okkar uppáhalds dress hér fyrir neðan.
Mest lesið Kylie Jenner orðin mamma Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Fær sína eigin Barbie dúkku Glamour Selena Gomez í Galvan kjól á stjörnuprýddum tónleikum Glamour Blur Perfector kominn aftur Glamour Blái Dior herinn Glamour Steldu stílnum hennar Hillary Clinton Glamour Síðasta sería Girls frumsýnd Glamour Prada kom með sumarið í gær Glamour Selena Gomez frumsýnir nýja klippingu Glamour