Jennifer og Reese aftur saman á skjáinn Ritstjórn skrifar 28. september 2017 14:15 Glamour/Getty Leikkonurnar Jennifer Aniston og Reese Witherspoon ætla víst að leiða saman hesta sína á nýjan leik á sjónvarpskjánum ef marka má frétt Hollywood Reporter. Þættirnir hafa ekki fengið nafn ennþá en munu fjalla um morgunþátt og fjölmiðlaumhverfið í New York þar sem Aniston og Witherspoon verða bæði í aðalhlutverkum og eru með framleiðendur þáttana. Auk þeirra koma þeir Michael Ellenberg sem hefur unnið með HBO sem og Jay Carson að þáttununum en sá síðarnefndi hefur verið að skrifa House of Cards. Þetta lofar mjög góðu og gaman að sjá að hvað sjónvarpsefni með konum í aðalhlutverki er að fá mikið pláss, enda ekki skrýtið eftir velgengni þátta á borð við Big Little Lies og The Handsmaid´s Tale. Síðast þegar við sáum þessar tvær saman á skjánum var fyrir meira en áratug síðan í Friends þar sem Witherspoon lék dekruðu litlu systur Aniston sælla minninga. Friends Mest lesið Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Lífvirkni og hreinleiki Glamour Flatbotna skór og grófir saumar Glamour Blue Ivy sussaði á foreldra sína á Grammy Glamour Stjörnurnar og þakkargjörðarhátíðin á Instagram Glamour Fyrir hvern förðum við okkur? Glamour Leonardo DiCaprio er hinn fullkomni kærasti Glamour Nýr yfirhönnuður Louis Vuitton Glamour Yfirnáttúruleg Ellie Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour
Leikkonurnar Jennifer Aniston og Reese Witherspoon ætla víst að leiða saman hesta sína á nýjan leik á sjónvarpskjánum ef marka má frétt Hollywood Reporter. Þættirnir hafa ekki fengið nafn ennþá en munu fjalla um morgunþátt og fjölmiðlaumhverfið í New York þar sem Aniston og Witherspoon verða bæði í aðalhlutverkum og eru með framleiðendur þáttana. Auk þeirra koma þeir Michael Ellenberg sem hefur unnið með HBO sem og Jay Carson að þáttununum en sá síðarnefndi hefur verið að skrifa House of Cards. Þetta lofar mjög góðu og gaman að sjá að hvað sjónvarpsefni með konum í aðalhlutverki er að fá mikið pláss, enda ekki skrýtið eftir velgengni þátta á borð við Big Little Lies og The Handsmaid´s Tale. Síðast þegar við sáum þessar tvær saman á skjánum var fyrir meira en áratug síðan í Friends þar sem Witherspoon lék dekruðu litlu systur Aniston sælla minninga.
Friends Mest lesið Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Lífvirkni og hreinleiki Glamour Flatbotna skór og grófir saumar Glamour Blue Ivy sussaði á foreldra sína á Grammy Glamour Stjörnurnar og þakkargjörðarhátíðin á Instagram Glamour Fyrir hvern förðum við okkur? Glamour Leonardo DiCaprio er hinn fullkomni kærasti Glamour Nýr yfirhönnuður Louis Vuitton Glamour Yfirnáttúruleg Ellie Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour