Rihanna og Donald Glover saman á Kúbu Bergþór Másson skrifar 17. ágúst 2018 23:39 Rihanna og Donald Glover, einnig þekktur sem Childish Gambino Twitter Poppstjarnan Rihanna og fjöllistamaðurinn Donald Glover eru stödd á Kúbu við upptökur á nýrri bíómynd. The Fader greinir frá þessu. Þau leika bæði í bíómyndinni Guava Island í leikstjórn Hiro Murai, sem leikstýrði einnig tónlistarmyndbandinu við lag Childish Gambino, sem er listamannanafn Donald Glovers, This Is America, sem fór eins og eldur um sinu um samfélagsmiðla fyrr á árinu. Hér að neðan má sjá Twitter færslur sem staðfesta viðveru þeirra í Kúbu.Rihanna on set in Cuba last week. pic.twitter.com/aHOtS0qako — Fenty Stats (@FentyStats) August 15, 2018Donald Glover and Rihanna on set in Cuba. pic.twitter.com/u3ov4xmwvh — Rihanna Facts (@FactsNevernyny) August 15, 2018Rihanna was spotted in Cuba (Havana) yesterday, reportedly filming scenes for an upcoming movie called "Guava Island", according to Cuban magazine Vistar. pic.twitter.com/f0d00HGPhD — Fenty Stats (@FentyStats) August 11, 2018 Tengdar fréttir Rihanna orðin þreytt á karlmönnum Rihanna sagði upp kærastanum útaf því að hún er orðin þreytt á karlmönnum. 5. júní 2018 15:17 Donald Glover leikur ungan Lando Calrissian Mun birtast í kvikmyndinni um ungan Han Solo. 22. október 2016 09:41 Sláandi myndband Childish Gambino vekur athygli á byssuofbeldi Tónlistarmyndbandið við lagið This is America vekur athygli á fjölda alvarlegra málefna og þarf að horfa á það oftar en einu sinni. 9. maí 2018 15:30 Childish Gambino sakaður um lagastuld Fólki finnst lagið This Is America of líkt laginu American Pharaoh frá 2016. 27. júní 2018 11:30 Rihanna ætlar ekki að fyrirgefa Snapchat Segir fyrirtækinu að skammast sín fyrir ósmekklegan brandara. 15. mars 2018 20:40 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Fleiri fréttir Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Sjá meira
Poppstjarnan Rihanna og fjöllistamaðurinn Donald Glover eru stödd á Kúbu við upptökur á nýrri bíómynd. The Fader greinir frá þessu. Þau leika bæði í bíómyndinni Guava Island í leikstjórn Hiro Murai, sem leikstýrði einnig tónlistarmyndbandinu við lag Childish Gambino, sem er listamannanafn Donald Glovers, This Is America, sem fór eins og eldur um sinu um samfélagsmiðla fyrr á árinu. Hér að neðan má sjá Twitter færslur sem staðfesta viðveru þeirra í Kúbu.Rihanna on set in Cuba last week. pic.twitter.com/aHOtS0qako — Fenty Stats (@FentyStats) August 15, 2018Donald Glover and Rihanna on set in Cuba. pic.twitter.com/u3ov4xmwvh — Rihanna Facts (@FactsNevernyny) August 15, 2018Rihanna was spotted in Cuba (Havana) yesterday, reportedly filming scenes for an upcoming movie called "Guava Island", according to Cuban magazine Vistar. pic.twitter.com/f0d00HGPhD — Fenty Stats (@FentyStats) August 11, 2018
Tengdar fréttir Rihanna orðin þreytt á karlmönnum Rihanna sagði upp kærastanum útaf því að hún er orðin þreytt á karlmönnum. 5. júní 2018 15:17 Donald Glover leikur ungan Lando Calrissian Mun birtast í kvikmyndinni um ungan Han Solo. 22. október 2016 09:41 Sláandi myndband Childish Gambino vekur athygli á byssuofbeldi Tónlistarmyndbandið við lagið This is America vekur athygli á fjölda alvarlegra málefna og þarf að horfa á það oftar en einu sinni. 9. maí 2018 15:30 Childish Gambino sakaður um lagastuld Fólki finnst lagið This Is America of líkt laginu American Pharaoh frá 2016. 27. júní 2018 11:30 Rihanna ætlar ekki að fyrirgefa Snapchat Segir fyrirtækinu að skammast sín fyrir ósmekklegan brandara. 15. mars 2018 20:40 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Fleiri fréttir Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Sjá meira
Rihanna orðin þreytt á karlmönnum Rihanna sagði upp kærastanum útaf því að hún er orðin þreytt á karlmönnum. 5. júní 2018 15:17
Donald Glover leikur ungan Lando Calrissian Mun birtast í kvikmyndinni um ungan Han Solo. 22. október 2016 09:41
Sláandi myndband Childish Gambino vekur athygli á byssuofbeldi Tónlistarmyndbandið við lagið This is America vekur athygli á fjölda alvarlegra málefna og þarf að horfa á það oftar en einu sinni. 9. maí 2018 15:30
Childish Gambino sakaður um lagastuld Fólki finnst lagið This Is America of líkt laginu American Pharaoh frá 2016. 27. júní 2018 11:30
Rihanna ætlar ekki að fyrirgefa Snapchat Segir fyrirtækinu að skammast sín fyrir ósmekklegan brandara. 15. mars 2018 20:40