Lífið

Rihanna og Donald Glover saman á Kúbu

Bergþór Másson skrifar
Rihanna og Donald Glover, einnig þekktur sem Childish Gambino
Rihanna og Donald Glover, einnig þekktur sem Childish Gambino Twitter
Poppstjarnan Rihanna og fjöllistamaðurinn Donald Glover eru stödd á Kúbu við upptökur á nýrri bíómynd. The Fader greinir frá þessu.

Þau leika bæði í bíómyndinni Guava Island í leikstjórn Hiro Murai, sem leikstýrði einnig tónlistarmyndbandinu við lag Childish Gambino, sem er listamannanafn Donald Glovers, This Is America, sem fór eins og eldur um sinu um samfélagsmiðla fyrr á árinu.

Hér að neðan má sjá Twitter færslur sem staðfesta viðveru þeirra í Kúbu.


Tengdar fréttir






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.