Björgvin Karl upp í annað sætið eftir eyðimerkurhlaupið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. desember 2018 11:54 Brendan Wills vann grein þrjú. Mynd/Instagram/dxbfitnesschamp Björgvin Karl Guðmundsson hækkaði sig um eitt sæti á öðrum keppnisdeginum á Crossfit mótinu í Dúbaí en mótið heitir Dubai CrossFit Championship. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er áfram í sjötta sæti og Oddrún Eik Gylfadóttir er níunda. Björgvin Karl er nú kominn upp í annað sætið þegar búnar eru þrjár greinar á mótinu. Hann er með 243 stig og er aðeins tveimur stigum á eftir efsta manni sem Willy Georges. Björgvin Karl varð sjöundi í einu grein dagsins sem var átta kílómetra hlaup í eyðimörkinni. Helming leiðarinnar þurfti íþróttafólkið að hlaupa með þyngingarvesti. Björgvin Karl kom í mark á 36 mínútum og 13 sekúndum en fyrstur í mark var Brendan Willis á 34 mínútum og 19 sekúndum. Björgvin fékk 73 stig fyrir grein dagsins en hafði náð fjórða sætinu í fyrstu tveimur greinunum. Næstur á eftir Björgvini er áfram margfaldi Crossfit meistarinn Mathew Frasier en Frasier er þremur stigum á eftir Íslendingnum. Frederik Ægidius, unnusti Anníe Mist Þórisdóttur, er í 20. sæti eftir þessa tvo fyrstu keppnisdaga.@saeedhareb@dxbfitnesschamp بطولة دبي للكروس فت محمية المرمومhttps://t.co/ibRJXb1CvB التغطية الحية@crossfitgamespic.twitter.com/BnaEwuJs8p — The CrossFit Games (@CrossFitGames) December 13, 2018Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir varð níunda í eyðimerkurhlaupinu en hélt sjötta sætinu. Sara vann fyrstu grein en datt niður í sjötta sætið eftir grein tvö. Sara er kominn með 224 stig eftir þrjár greinar en hún er aðeins fjórum stigum frá fimmta sætinu. Efst er Samantha Briggs með 285 stig eða tuttugu stigum meira en Jamie Greene sem er önnur. Sara er 61 stigi á eftir efstu konu. Oddrún Eik Gylfadóttir er í níunda sæti með 199 stig en hún endaði einu sæti oig 24 sekúndum á undan Söru í eyðimerkurhlaupinu. Sara kom í mark á 41 mínútu og 47 sekúndum en Eik á 41 mínútu og 23 sekúndum. CrossFit Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Sjá meira
Björgvin Karl Guðmundsson hækkaði sig um eitt sæti á öðrum keppnisdeginum á Crossfit mótinu í Dúbaí en mótið heitir Dubai CrossFit Championship. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er áfram í sjötta sæti og Oddrún Eik Gylfadóttir er níunda. Björgvin Karl er nú kominn upp í annað sætið þegar búnar eru þrjár greinar á mótinu. Hann er með 243 stig og er aðeins tveimur stigum á eftir efsta manni sem Willy Georges. Björgvin Karl varð sjöundi í einu grein dagsins sem var átta kílómetra hlaup í eyðimörkinni. Helming leiðarinnar þurfti íþróttafólkið að hlaupa með þyngingarvesti. Björgvin Karl kom í mark á 36 mínútum og 13 sekúndum en fyrstur í mark var Brendan Willis á 34 mínútum og 19 sekúndum. Björgvin fékk 73 stig fyrir grein dagsins en hafði náð fjórða sætinu í fyrstu tveimur greinunum. Næstur á eftir Björgvini er áfram margfaldi Crossfit meistarinn Mathew Frasier en Frasier er þremur stigum á eftir Íslendingnum. Frederik Ægidius, unnusti Anníe Mist Þórisdóttur, er í 20. sæti eftir þessa tvo fyrstu keppnisdaga.@saeedhareb@dxbfitnesschamp بطولة دبي للكروس فت محمية المرمومhttps://t.co/ibRJXb1CvB التغطية الحية@crossfitgamespic.twitter.com/BnaEwuJs8p — The CrossFit Games (@CrossFitGames) December 13, 2018Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir varð níunda í eyðimerkurhlaupinu en hélt sjötta sætinu. Sara vann fyrstu grein en datt niður í sjötta sætið eftir grein tvö. Sara er kominn með 224 stig eftir þrjár greinar en hún er aðeins fjórum stigum frá fimmta sætinu. Efst er Samantha Briggs með 285 stig eða tuttugu stigum meira en Jamie Greene sem er önnur. Sara er 61 stigi á eftir efstu konu. Oddrún Eik Gylfadóttir er í níunda sæti með 199 stig en hún endaði einu sæti oig 24 sekúndum á undan Söru í eyðimerkurhlaupinu. Sara kom í mark á 41 mínútu og 47 sekúndum en Eik á 41 mínútu og 23 sekúndum.
CrossFit Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Sjá meira