Vorspá Siggu Kling – Steingeit: Leggðu frá þér vopnin 4. maí 2018 09:00 Elsku Steingeitin mín, þú ert svo ólík fjöldanum og það er alveg hið besta mál. Ólíkt fólk í ólíkum stéttum samfélagsins semur við þig og ef þér finnst einhver nískur er það mest fráhrindandi orka sem þú upplifir. Þú átt það til að næra of mikið uppreisnarsegginn í þér, fara í stríð við menn og málefni bara til að sýna sjálfri þér þú hafir hugsjón. Leggðu frá þér vopnin, steinhættu öllu stríði, talaðu vel um alla sama hvaða skoðun þú hefur, því að með því gefur vorið þér ný verkefni, nýja vini og endurnýjun á gömlum tengslum. Þú þarfnast alltaf einhvers í ástinni sem ögrar þér andlega og fær þig til að hugsa, sem er alveg ágætt ef þú getur séð að þú fáir eitthvað útúr því og finnir þú ert elskuð. Fólk flykkist í kringum þig svo opnaðu hurðina og hleyptu því inn því hamingjan er að banka og henni fylgja ný verkefni og manneskjur sem hjálpa þér áfram. Þín besta list er að fanga hjarta ókunnugra því það er ómögulegt að sjá í gegnum þig, hversu spennandi er það? Þig skortir sko ekki tilboðin í ástinni og þegar þú sérð það er það ekki spenna sem þú ert að leita að heldur varanleiki. Þá fellur allt saman eins og flís við rass þó það sé ekki spennandi máltæki. Það eru miklar breytingar tengdar þessu tímabili en tækifærin eru eins og vindurinn á Íslandi, fljót að koma og fljót að fara. Þú ert að fara inn í tíma þar sem þú færð mikla athygli svo sannarlega gerist margt sem þér finnst merkilegt, en þín stærsta lexía í lífinu er ástin, svo ef þú elskar sjálfa þig heitt færðu rétta ást sem elskar þig endalaust. Vorið gefur þér mikil verðlaun fyrir öll þín góðu verk og miklar og góðar fréttir af heilsu þinni og annarra í kringum þig og þú átt eftir að finna fyrir miklu þakklæti sem þýðir bara eitt, að góðar fréttir og gleði munu sigra alla erfiðleika. Setningin þín er: Gleðin verður alltaf sterkari en allir erfiðleikarKnús og kossar, þín Sigga KlingFrægar Steingeitur: Guðjón Pétur Lýðsson markakóngur, Svava Johansen í Sautján, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, dr. Kristín Ólafsdóttir og Davíð Oddsson, Jón Gnarr, Elvis Presley, Gunnar Þórðarson, Tómas Guðbjartsson læknahetja, Lovísa Tómas, Dorrit Moussaieff forsetafrú, Þuríður Blær Jóhannsdóttir, leikkona og Reykjavíkurdóttir, Jesús og Simmi á Fabrikkunni, Óttar Proppé, Ingveldur Ægissdóttir módir og kvunndagshetja, Hendrika Waage hönnuður, Laddi, Jóhann K. Jóhannsson fréttamaður. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Fleiri fréttir Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Sjá meira
Elsku Steingeitin mín, þú ert svo ólík fjöldanum og það er alveg hið besta mál. Ólíkt fólk í ólíkum stéttum samfélagsins semur við þig og ef þér finnst einhver nískur er það mest fráhrindandi orka sem þú upplifir. Þú átt það til að næra of mikið uppreisnarsegginn í þér, fara í stríð við menn og málefni bara til að sýna sjálfri þér þú hafir hugsjón. Leggðu frá þér vopnin, steinhættu öllu stríði, talaðu vel um alla sama hvaða skoðun þú hefur, því að með því gefur vorið þér ný verkefni, nýja vini og endurnýjun á gömlum tengslum. Þú þarfnast alltaf einhvers í ástinni sem ögrar þér andlega og fær þig til að hugsa, sem er alveg ágætt ef þú getur séð að þú fáir eitthvað útúr því og finnir þú ert elskuð. Fólk flykkist í kringum þig svo opnaðu hurðina og hleyptu því inn því hamingjan er að banka og henni fylgja ný verkefni og manneskjur sem hjálpa þér áfram. Þín besta list er að fanga hjarta ókunnugra því það er ómögulegt að sjá í gegnum þig, hversu spennandi er það? Þig skortir sko ekki tilboðin í ástinni og þegar þú sérð það er það ekki spenna sem þú ert að leita að heldur varanleiki. Þá fellur allt saman eins og flís við rass þó það sé ekki spennandi máltæki. Það eru miklar breytingar tengdar þessu tímabili en tækifærin eru eins og vindurinn á Íslandi, fljót að koma og fljót að fara. Þú ert að fara inn í tíma þar sem þú færð mikla athygli svo sannarlega gerist margt sem þér finnst merkilegt, en þín stærsta lexía í lífinu er ástin, svo ef þú elskar sjálfa þig heitt færðu rétta ást sem elskar þig endalaust. Vorið gefur þér mikil verðlaun fyrir öll þín góðu verk og miklar og góðar fréttir af heilsu þinni og annarra í kringum þig og þú átt eftir að finna fyrir miklu þakklæti sem þýðir bara eitt, að góðar fréttir og gleði munu sigra alla erfiðleika. Setningin þín er: Gleðin verður alltaf sterkari en allir erfiðleikarKnús og kossar, þín Sigga KlingFrægar Steingeitur: Guðjón Pétur Lýðsson markakóngur, Svava Johansen í Sautján, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, dr. Kristín Ólafsdóttir og Davíð Oddsson, Jón Gnarr, Elvis Presley, Gunnar Þórðarson, Tómas Guðbjartsson læknahetja, Lovísa Tómas, Dorrit Moussaieff forsetafrú, Þuríður Blær Jóhannsdóttir, leikkona og Reykjavíkurdóttir, Jesús og Simmi á Fabrikkunni, Óttar Proppé, Ingveldur Ægissdóttir módir og kvunndagshetja, Hendrika Waage hönnuður, Laddi, Jóhann K. Jóhannsson fréttamaður.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Fleiri fréttir Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Sjá meira