Ingó telur að veðrið muni ekki hafa áhrif á stemninguna í Brekkusöngnum Vésteinn Örn Pétursson skrifar 5. ágúst 2018 21:15 Ingó hefur stýrt Brekkusöngnum frá árinu 2013. Vísir/Óskar P. Friðriksson Tónlistarmaðurinn Ingólfur Þórarinsson, einnig þekktur sem Ingó veðurguð, segir stemninguna fyrir Brekkusöngnum á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum vera góða, eins og fyrri ár, en Ingó er að stýra Brekkusöngnum í kvöld, sjötta áríð í röð. „Ég myndi ekki segja að þetta væri erfiðasta giggið mitt, því manni finnst einhvern veginn allir vera svo rosalega spenntir fyrir þessu. Maður fer eiginlega bara og ýtir á play því maður veit að brekkan er alltaf klár.“Lagalistinn klár Ingó sagðist ekki vera með fjöldann sem kæmi í brekkuna á hreinu, en hann var kvaðst viss um að það væri spenna og stemning í mannskapnum. Aðspurður hvort lagalistinn væri klár sagði Ingó að svo væri. „Hann var kláraður bara í dag. Það eru náttúrulega allir með skoðanir og maður er alltaf að leita eftir áliti héðan og þaðan. Það eru ákveðin lög sem eru alltaf tekin, svo í bland eru svona eitt og eitt alíslenskt og jafnvel erlent. Það má segja að þetta sé solid klassískur listi með smá kryddi.“Telur að veðrið verði ekki vandamálNokkuð hefur verið um að tjöld hafi fokið í Vestamannaeyjum, og opnað hefur verið inn í íþróttahúsið þar sem veðurbarnir þjóðhátíðargestir geta leitað skjóls. Þrátt fyrir það segist Ingó ekki telja að vont veður muni spilla fyrir stemningunni í Dalnum í kvöld, en veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun á Suðurlandi. „Það spáði mjög vondu veðri, en það er furðumikið í lagi ennþá, þannig ég hef ekki miklar áhyggjur af því. Vonandi hangir þokkalega þurrt og hvessir ekki mikið, og þá er þetta bara íslenskt sumarveður. Smá úði og gola og þá eru allir sáttir.“ Brekkusöngurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Vísi klukkan 23 í kvöld. Veður Þjóðhátíð í Eyjum Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Ingólfur Þórarinsson, einnig þekktur sem Ingó veðurguð, segir stemninguna fyrir Brekkusöngnum á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum vera góða, eins og fyrri ár, en Ingó er að stýra Brekkusöngnum í kvöld, sjötta áríð í röð. „Ég myndi ekki segja að þetta væri erfiðasta giggið mitt, því manni finnst einhvern veginn allir vera svo rosalega spenntir fyrir þessu. Maður fer eiginlega bara og ýtir á play því maður veit að brekkan er alltaf klár.“Lagalistinn klár Ingó sagðist ekki vera með fjöldann sem kæmi í brekkuna á hreinu, en hann var kvaðst viss um að það væri spenna og stemning í mannskapnum. Aðspurður hvort lagalistinn væri klár sagði Ingó að svo væri. „Hann var kláraður bara í dag. Það eru náttúrulega allir með skoðanir og maður er alltaf að leita eftir áliti héðan og þaðan. Það eru ákveðin lög sem eru alltaf tekin, svo í bland eru svona eitt og eitt alíslenskt og jafnvel erlent. Það má segja að þetta sé solid klassískur listi með smá kryddi.“Telur að veðrið verði ekki vandamálNokkuð hefur verið um að tjöld hafi fokið í Vestamannaeyjum, og opnað hefur verið inn í íþróttahúsið þar sem veðurbarnir þjóðhátíðargestir geta leitað skjóls. Þrátt fyrir það segist Ingó ekki telja að vont veður muni spilla fyrir stemningunni í Dalnum í kvöld, en veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun á Suðurlandi. „Það spáði mjög vondu veðri, en það er furðumikið í lagi ennþá, þannig ég hef ekki miklar áhyggjur af því. Vonandi hangir þokkalega þurrt og hvessir ekki mikið, og þá er þetta bara íslenskt sumarveður. Smá úði og gola og þá eru allir sáttir.“ Brekkusöngurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Vísi klukkan 23 í kvöld.
Veður Þjóðhátíð í Eyjum Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Sjá meira