Katrín Tanja í fjórða sæti en Anníe og Björgvin Karl í fimmta Anton Ingi Leifsson skrifar 5. ágúst 2018 11:43 Katrín getur leyft sér að brosa fyrir lokaátökin í dag. vísir/instagram/katríntanja Katrín Tanja Davíðsdóttir er efst íslensku keppendanna á heimsleikunum í Crossfit sem fara fram í tólfta skipti. Keppt er í Madison í Bandaríkjunum. Þriðji keppnisdagurinn fór fram í gær en áður en að leikar hófust í gær voru allir fimm íslenskir keppendurnir í eldlínuni. Greinarnar í gær voru tvær en eftir fyrri greinina var Katrín Tanja komin í þriðja sætið yfir heildarlistann og var í góðum möguleika fyrir síðari grein dagsins. Í síðari greininni var Katrín lengst af í forystu en eftir að hafa fengið upphýfingu dæmda ógilda riðlaðist aðeins plan hennar og endaði hún á að taka þriðja sætið í sínum riðli. Hún er í fjórða sætinu í heildarkeppninni og fast á hæla hennar er Anníe Mist en hún kláraði sjöunda í síðari greininni í gær. Anníe er í fimmta sæti samanlagt en 42 stigum munar á Anníe og Katrínu. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir hætti keppni í gær eftir fyrri greinina en hún er að glíma við meiðsli. Oddrún Eik Gylfadóttir er í 23. sæti heildarlistans. Í karlaflokki er okkar eini keppandi Björgvin Karl Guðmundsson í fínum málum. Hann er í fimmta sætinu með 656 og eru ekki nema rúm hundrað stig upp í annað sætið en lokadagurinn fer fram í dag. Hann var í fimmta sæti í sínum undanriðli í síðari grein gærdagsins og var í níunda sæti yfir alla keppendur. Því fékk hann dýrmæt stig. Beina lýsingu frá keppninni í gær má lesa hér en áfram verður vel fylgst með gangi mála á Vísi í dag. CrossFit Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir er efst íslensku keppendanna á heimsleikunum í Crossfit sem fara fram í tólfta skipti. Keppt er í Madison í Bandaríkjunum. Þriðji keppnisdagurinn fór fram í gær en áður en að leikar hófust í gær voru allir fimm íslenskir keppendurnir í eldlínuni. Greinarnar í gær voru tvær en eftir fyrri greinina var Katrín Tanja komin í þriðja sætið yfir heildarlistann og var í góðum möguleika fyrir síðari grein dagsins. Í síðari greininni var Katrín lengst af í forystu en eftir að hafa fengið upphýfingu dæmda ógilda riðlaðist aðeins plan hennar og endaði hún á að taka þriðja sætið í sínum riðli. Hún er í fjórða sætinu í heildarkeppninni og fast á hæla hennar er Anníe Mist en hún kláraði sjöunda í síðari greininni í gær. Anníe er í fimmta sæti samanlagt en 42 stigum munar á Anníe og Katrínu. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir hætti keppni í gær eftir fyrri greinina en hún er að glíma við meiðsli. Oddrún Eik Gylfadóttir er í 23. sæti heildarlistans. Í karlaflokki er okkar eini keppandi Björgvin Karl Guðmundsson í fínum málum. Hann er í fimmta sætinu með 656 og eru ekki nema rúm hundrað stig upp í annað sætið en lokadagurinn fer fram í dag. Hann var í fimmta sæti í sínum undanriðli í síðari grein gærdagsins og var í níunda sæti yfir alla keppendur. Því fékk hann dýrmæt stig. Beina lýsingu frá keppninni í gær má lesa hér en áfram verður vel fylgst með gangi mála á Vísi í dag.
CrossFit Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Sjá meira