Bill Murray í átökum við ljósmyndara Samúel Karl Ólason skrifar 10. ágúst 2018 20:34 Vísir/Getty Leikarinn og grínistinn Bill Murray lenti í átökum við ljósmyndara á veitingastað í Martha‘s Vineyard á miðvikudaginn. Ljósmyndarinn Peter Simon, sem er 71 árs gamall, segist hafa verið á veitingastaðnum til að taka myndir af hljómsveit sem var að spila þar, fyrir héraðsblað. Simon segir Murray hafa ráðist á sig og sakað sig um að taka myndir af sér. Murray sagði lögregluþjónum að Simon hefði áreitt sig og tekið myndir af sér. Samkvæmt skýrslu lögreglunnar, sem Boston Globe kom höndum yfir, var Murray verulega reiður. Simon sagði á móti að hann hefði ekki tekið eina mynd af Murray. Hann væri ekki svokallaður „Paparazzi“ heldur hefði hann verið þarna til að taka myndir af hljómsveitinni og staðfesti ritstjóri blaðsins það við Boston Globe.Simon segist hafa verið á dansgólfinu að taka myndir af hljómsveitinni og þaðan hafi hann farið í útskot til að skoða myndirnar. Hann segir Murray hafa gripið í sig að aftan og ýtt sér harkalega á vegg. Þá hafi Murray litið út fyrir að ætla að kyrkja Simon. Hann segist ekki hafa áttað sig á því að um Murray væri að ræða fyrr en nokkru seinna. Þá segir Simon að eftir atvikið hefði Murray helt vatni yfir sig og myndavélina sem hann var með. Katherine Domitrovich, eigandi veitingastaðarins, segir Simon ekki hafa haft leyfi til að taka myndir þar inni og að hann hefði verið „pirrandi“. Simon segir það vera rangt. Meðlimir hljómsveitarinnar hefðu boðið honum að taka myndir. Domitrovich segir þó að Simon sé hér eftir óvelkominn á veitingastaðnum. Hann segist vera að velta fyrir sér að kæra Murray. Í minnsta falli hefur hann farið fram á afsökunarbeiðni frá bæði Murray og Domitrovich. Mest lesið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Fleiri fréttir Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sjá meira
Leikarinn og grínistinn Bill Murray lenti í átökum við ljósmyndara á veitingastað í Martha‘s Vineyard á miðvikudaginn. Ljósmyndarinn Peter Simon, sem er 71 árs gamall, segist hafa verið á veitingastaðnum til að taka myndir af hljómsveit sem var að spila þar, fyrir héraðsblað. Simon segir Murray hafa ráðist á sig og sakað sig um að taka myndir af sér. Murray sagði lögregluþjónum að Simon hefði áreitt sig og tekið myndir af sér. Samkvæmt skýrslu lögreglunnar, sem Boston Globe kom höndum yfir, var Murray verulega reiður. Simon sagði á móti að hann hefði ekki tekið eina mynd af Murray. Hann væri ekki svokallaður „Paparazzi“ heldur hefði hann verið þarna til að taka myndir af hljómsveitinni og staðfesti ritstjóri blaðsins það við Boston Globe.Simon segist hafa verið á dansgólfinu að taka myndir af hljómsveitinni og þaðan hafi hann farið í útskot til að skoða myndirnar. Hann segir Murray hafa gripið í sig að aftan og ýtt sér harkalega á vegg. Þá hafi Murray litið út fyrir að ætla að kyrkja Simon. Hann segist ekki hafa áttað sig á því að um Murray væri að ræða fyrr en nokkru seinna. Þá segir Simon að eftir atvikið hefði Murray helt vatni yfir sig og myndavélina sem hann var með. Katherine Domitrovich, eigandi veitingastaðarins, segir Simon ekki hafa haft leyfi til að taka myndir þar inni og að hann hefði verið „pirrandi“. Simon segir það vera rangt. Meðlimir hljómsveitarinnar hefðu boðið honum að taka myndir. Domitrovich segir þó að Simon sé hér eftir óvelkominn á veitingastaðnum. Hann segist vera að velta fyrir sér að kæra Murray. Í minnsta falli hefur hann farið fram á afsökunarbeiðni frá bæði Murray og Domitrovich.
Mest lesið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Fleiri fréttir Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sjá meira