Kanye West í skrautlegu viðtali hjá Kimmel: „Allt sem ég segi er frábært“ Stefán Árni Pálsson skrifar 10. ágúst 2018 12:30 Kanye West er einn vinsælasti tónlistarmaður heims. Rapparinn skrautlegi Kanye West var gestur hjá Jimmy Kimmel í gærkvöldi og fór hann mikinn eins og vanalega í viðtölum. Þar ræddi hann til að mynda Donald Trump og fund hans með Kim Kardashian, eiginkonu West. Tilefni fundarins var að ræða umbætur í fangelsismálum og þá sérstaklega mál 63 ára gamallar konu sem var dæmd í ævilangt fangelsi fyrir fíkniefnamisferli og hefur nú þegar afplánað rúm tuttugu ár. „Hún hefur ótrúlega mikla ástríðu fyrir svona verkefnum og það var ótrúlegt að fylgjast með henni í þessu ferli.“ Kimmel bar síðan fram þessa spurningu: Varst þú einhver tímann hræddur um að hugsa til þessa að konan þín væri ein í herbergi með Donald Trump?„Hann er glaumgosi, svo eitt er víst,“ sagði West og hló. „Mér líkar í raun og veru vel við það að finna fyrir reiði frá fólki gagnvart mér,“ sagði Kanye í tengslum við stuðning hans opinberlega við Donald Trump á sínum tíma. Í gegnum tíðina hefur Kanye sagt fullt af hlutum sem hefur farið illa í almenning.En sér hann eftir einhverju sem hann hefur sagt?„Mér finnst fólk einbeita sér of mikið af fortíðinni og eftirsjá. Ég hef oft heyrt um sögutíma í skólum en það er ekki til áfangi sem heitir framtíðaráfanginn. Við einbeitum okkur svo mikið af sagnfræði að við erum alltaf hrædd um að sagan endurtaki sig. Stundum þurfum við að vera óhrædd að segja nákvæmlega hvað okkur finnst, og hugsa ekki endilega alltaf út í afleiðingarnar. Ég ætla halda áfram Jimmy... því allt sem ég segi er frábært,“ sagði Kanye og hélt auðvitað áfram og talaði í mjög myndrænu máli. „Við ofverndum alla í kringum okkur. Það eru alltaf allir hræddir um einhver meiðist eða verði særður. Getur þú ímyndað þér hvað fjölmiðlafulltrúa mínum fannst um það að ég væri að fara sjónvarpsviðtal? Ég er bara að mæta hingað út af því að mér finnst það geggjað og ég elska Jimmy.“ Hér að neðan má sjá viðtalið við West. Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Fleiri fréttir Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Sjá meira
Rapparinn skrautlegi Kanye West var gestur hjá Jimmy Kimmel í gærkvöldi og fór hann mikinn eins og vanalega í viðtölum. Þar ræddi hann til að mynda Donald Trump og fund hans með Kim Kardashian, eiginkonu West. Tilefni fundarins var að ræða umbætur í fangelsismálum og þá sérstaklega mál 63 ára gamallar konu sem var dæmd í ævilangt fangelsi fyrir fíkniefnamisferli og hefur nú þegar afplánað rúm tuttugu ár. „Hún hefur ótrúlega mikla ástríðu fyrir svona verkefnum og það var ótrúlegt að fylgjast með henni í þessu ferli.“ Kimmel bar síðan fram þessa spurningu: Varst þú einhver tímann hræddur um að hugsa til þessa að konan þín væri ein í herbergi með Donald Trump?„Hann er glaumgosi, svo eitt er víst,“ sagði West og hló. „Mér líkar í raun og veru vel við það að finna fyrir reiði frá fólki gagnvart mér,“ sagði Kanye í tengslum við stuðning hans opinberlega við Donald Trump á sínum tíma. Í gegnum tíðina hefur Kanye sagt fullt af hlutum sem hefur farið illa í almenning.En sér hann eftir einhverju sem hann hefur sagt?„Mér finnst fólk einbeita sér of mikið af fortíðinni og eftirsjá. Ég hef oft heyrt um sögutíma í skólum en það er ekki til áfangi sem heitir framtíðaráfanginn. Við einbeitum okkur svo mikið af sagnfræði að við erum alltaf hrædd um að sagan endurtaki sig. Stundum þurfum við að vera óhrædd að segja nákvæmlega hvað okkur finnst, og hugsa ekki endilega alltaf út í afleiðingarnar. Ég ætla halda áfram Jimmy... því allt sem ég segi er frábært,“ sagði Kanye og hélt auðvitað áfram og talaði í mjög myndrænu máli. „Við ofverndum alla í kringum okkur. Það eru alltaf allir hræddir um einhver meiðist eða verði særður. Getur þú ímyndað þér hvað fjölmiðlafulltrúa mínum fannst um það að ég væri að fara sjónvarpsviðtal? Ég er bara að mæta hingað út af því að mér finnst það geggjað og ég elska Jimmy.“ Hér að neðan má sjá viðtalið við West.
Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Fleiri fréttir Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Sjá meira