Harry og Meghan flytjast búferlum Atli Ísleifsson skrifar 24. nóvember 2018 11:22 Harry og Meghan eiga von á sínu fyrsta barni í vor. Getty/Samir Hussein. Harry Bretaprins og Meghan, eiginkona hans, munu flytjast búferlum á næsta ári og kveðja þá híbýli sín við Kensingtonhöll í London. Þau eiga von á sínu fyrsta barni í vor. Harry og Meghan munu flytja í Frogmore Cottage jörð Windsorkastala, um fjörutíu kílómetrum vestur af London. Þau gengu í það heilaga í maí síðastliðinn og var brúðkaupsveislan haldin einmitt í Frogmore, sem var reist á sautjándu öld. Þau hafa búið í Nottingham Cottage við Kensingtonhöll frá því að þau trúlofuðust á síðasta ári, en á lóðinni búa líka Vilhjálmur Bretaprins, Katrín og börn þeirra þrjú – Georg, Karlotta og Loðvík. Í frétt Sky segir að þrátt fyrir að þau Harry og Meghan flytji í Frogmore verði skrifstofa þeirra áfram til húsa í Kensingtonhöll. Miklar framkvæmdir hafa staðið yfir í Frogmore að undanförnu þar sem verið er að undirbúa flutninginn. Alls eru tíu svefnherbergi í Frogmore, þar sem einnig er rými fyrir líkamsræktarsal og jógastúdíó. Bretland Kóngafólk Harry og Meghan Tengdar fréttir Heimsókn Harry og Meghan dró úr áhuga Ástrala á stofnun lýðveldis Könnun Newspoll sýnir að fjörutíu prósent aðspurðra segjast vilja að Ástralir lýsi yfir sjálfstæði. Áhuginn hefur ekki mælst minni í aldarfjórðung. 12. nóvember 2018 08:33 Meghan átti í mestu vandræðum með að hemja hláturinn Hertogaynjan af Sussex átti í mestu vandræðum með að hemja hláturinn þegar hún fylgdist með sýningu skóladrengja á Tonga í dag. 26. október 2018 11:12 Mest lesið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Lífið Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Lífið Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Fleiri fréttir Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Pitt og Jolie loksins skilin Sjá meira
Harry Bretaprins og Meghan, eiginkona hans, munu flytjast búferlum á næsta ári og kveðja þá híbýli sín við Kensingtonhöll í London. Þau eiga von á sínu fyrsta barni í vor. Harry og Meghan munu flytja í Frogmore Cottage jörð Windsorkastala, um fjörutíu kílómetrum vestur af London. Þau gengu í það heilaga í maí síðastliðinn og var brúðkaupsveislan haldin einmitt í Frogmore, sem var reist á sautjándu öld. Þau hafa búið í Nottingham Cottage við Kensingtonhöll frá því að þau trúlofuðust á síðasta ári, en á lóðinni búa líka Vilhjálmur Bretaprins, Katrín og börn þeirra þrjú – Georg, Karlotta og Loðvík. Í frétt Sky segir að þrátt fyrir að þau Harry og Meghan flytji í Frogmore verði skrifstofa þeirra áfram til húsa í Kensingtonhöll. Miklar framkvæmdir hafa staðið yfir í Frogmore að undanförnu þar sem verið er að undirbúa flutninginn. Alls eru tíu svefnherbergi í Frogmore, þar sem einnig er rými fyrir líkamsræktarsal og jógastúdíó.
Bretland Kóngafólk Harry og Meghan Tengdar fréttir Heimsókn Harry og Meghan dró úr áhuga Ástrala á stofnun lýðveldis Könnun Newspoll sýnir að fjörutíu prósent aðspurðra segjast vilja að Ástralir lýsi yfir sjálfstæði. Áhuginn hefur ekki mælst minni í aldarfjórðung. 12. nóvember 2018 08:33 Meghan átti í mestu vandræðum með að hemja hláturinn Hertogaynjan af Sussex átti í mestu vandræðum með að hemja hláturinn þegar hún fylgdist með sýningu skóladrengja á Tonga í dag. 26. október 2018 11:12 Mest lesið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Lífið Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Lífið Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Fleiri fréttir Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Pitt og Jolie loksins skilin Sjá meira
Heimsókn Harry og Meghan dró úr áhuga Ástrala á stofnun lýðveldis Könnun Newspoll sýnir að fjörutíu prósent aðspurðra segjast vilja að Ástralir lýsi yfir sjálfstæði. Áhuginn hefur ekki mælst minni í aldarfjórðung. 12. nóvember 2018 08:33
Meghan átti í mestu vandræðum með að hemja hláturinn Hertogaynjan af Sussex átti í mestu vandræðum með að hemja hláturinn þegar hún fylgdist með sýningu skóladrengja á Tonga í dag. 26. október 2018 11:12