Gæsahúðarmyndband KR-inga | Sjáðu vegferðina að fimmta titlinum í röð Anton Ingi Leifsson skrifar 29. apríl 2018 21:30 KR urðu í gær Íslandsmeistarar fimmta árið í röð er liðið vann fjórða leikinn í Íslandsmeistararimmunni við Tindastól. Stefán Snær Geirmundsson, aðalklippari Domino’s Körfuboltakvölds, klippti saman skemmtilegt myndband af vegferð KR í allan vetur þar sem farið var yfir víðan völl. Þar er farið yfir hvað gekk á hjá KR í vetur, umræður spekingana í Körfuboltakvöldi um KR-liðið og sýndar glefsur frá leikjum liðsins í úrslitakeppninni. Margt og mikið gekk á hjá KR í vetur og framan af höktaði KR-vélin en þegar fór að glitta í Íslandsmeistaratitilinn hrökk hún í gang og rúmlega það. Það er farið yfir allt þetta í gæsahúðarmyndbandi fyrir KR-inga sem má sjá efst í greinni. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Brynjar: Allar líkur á að ég verði áfram í Vesturbænum Fyrirliðinn Brynjar Þór Björnsson lyfti fimmta Íslandsmeistaratitlinum í röð á loft í KR-heimilinu í kvöld eftir frábæran sigur á Tindastól í úrslitaeinvíginu. 28. apríl 2018 22:56 Pavel: Kannski best fyrir KR að endurnýja KR vann fimmfaldan Íslandsmeistaratitil í kvöld með sigri á Tindastól í DHL höllinni. Pavel Ermolinskij var auðmjúkur eftir sigurinn og sagði það heiður að vera partur af þessum tíma í sögu KR. 29. apríl 2018 00:04 Jón: Langar að kveðja íslenska landsliðið, sjáum til í kjölfarið Maðurinn sem margir segja vera besta körfuboltamann Íslandssögunnar var að vinna sinn fjórða Íslandsmeistaratitil og titillinn var jafnframt sá fimmti hjá KR í röð. Hann ætlar að kveðja íslenska landsliðið í sumar en verður alltaf KR-ingur. 28. apríl 2018 22:45 Finnur: Hefðum ekki getað farið erfiðari leið Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari nýkrýndra fimmfaldra Íslandsmeistara KR, átti erfitt með orðin og tilfinningarnar í leikslok í DHL höllinni í kvöld eftir 83-79 sigur á Tindastól og 3-1 sigur í úrslitarimmunni. 28. apríl 2018 23:31 Kristófer besti leikmaður úrslitakeppninnar: Þetta er ólýsanlegt Kristófer Acox var valinn besti leikmaður úrslitakeppninnar í Domino's deild karla í körfubolta í kvöld en hann átti stórleik í sigrinum á Tindastól sem tryggði KR fimmfaldan Íslandsmeistaratitil í kvöld. 28. apríl 2018 23:57 Umfjöllun: KR - Tindastóll 89-73 │KR-ingar eru fimmfaldir Íslandsmeistarar KR er fimmfaldur Íslandsmeistari eftir öruggan sigur á Tindastól í fjórða leik úrslitarimmunnar í Domino's deild karla. KR vann einvígið samanlagt 3-1. 28. apríl 2018 23:15 Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Körfubolti Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Fleiri fréttir Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ Sjá meira
KR urðu í gær Íslandsmeistarar fimmta árið í röð er liðið vann fjórða leikinn í Íslandsmeistararimmunni við Tindastól. Stefán Snær Geirmundsson, aðalklippari Domino’s Körfuboltakvölds, klippti saman skemmtilegt myndband af vegferð KR í allan vetur þar sem farið var yfir víðan völl. Þar er farið yfir hvað gekk á hjá KR í vetur, umræður spekingana í Körfuboltakvöldi um KR-liðið og sýndar glefsur frá leikjum liðsins í úrslitakeppninni. Margt og mikið gekk á hjá KR í vetur og framan af höktaði KR-vélin en þegar fór að glitta í Íslandsmeistaratitilinn hrökk hún í gang og rúmlega það. Það er farið yfir allt þetta í gæsahúðarmyndbandi fyrir KR-inga sem má sjá efst í greinni.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Brynjar: Allar líkur á að ég verði áfram í Vesturbænum Fyrirliðinn Brynjar Þór Björnsson lyfti fimmta Íslandsmeistaratitlinum í röð á loft í KR-heimilinu í kvöld eftir frábæran sigur á Tindastól í úrslitaeinvíginu. 28. apríl 2018 22:56 Pavel: Kannski best fyrir KR að endurnýja KR vann fimmfaldan Íslandsmeistaratitil í kvöld með sigri á Tindastól í DHL höllinni. Pavel Ermolinskij var auðmjúkur eftir sigurinn og sagði það heiður að vera partur af þessum tíma í sögu KR. 29. apríl 2018 00:04 Jón: Langar að kveðja íslenska landsliðið, sjáum til í kjölfarið Maðurinn sem margir segja vera besta körfuboltamann Íslandssögunnar var að vinna sinn fjórða Íslandsmeistaratitil og titillinn var jafnframt sá fimmti hjá KR í röð. Hann ætlar að kveðja íslenska landsliðið í sumar en verður alltaf KR-ingur. 28. apríl 2018 22:45 Finnur: Hefðum ekki getað farið erfiðari leið Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari nýkrýndra fimmfaldra Íslandsmeistara KR, átti erfitt með orðin og tilfinningarnar í leikslok í DHL höllinni í kvöld eftir 83-79 sigur á Tindastól og 3-1 sigur í úrslitarimmunni. 28. apríl 2018 23:31 Kristófer besti leikmaður úrslitakeppninnar: Þetta er ólýsanlegt Kristófer Acox var valinn besti leikmaður úrslitakeppninnar í Domino's deild karla í körfubolta í kvöld en hann átti stórleik í sigrinum á Tindastól sem tryggði KR fimmfaldan Íslandsmeistaratitil í kvöld. 28. apríl 2018 23:57 Umfjöllun: KR - Tindastóll 89-73 │KR-ingar eru fimmfaldir Íslandsmeistarar KR er fimmfaldur Íslandsmeistari eftir öruggan sigur á Tindastól í fjórða leik úrslitarimmunnar í Domino's deild karla. KR vann einvígið samanlagt 3-1. 28. apríl 2018 23:15 Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Körfubolti Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Fleiri fréttir Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ Sjá meira
Brynjar: Allar líkur á að ég verði áfram í Vesturbænum Fyrirliðinn Brynjar Þór Björnsson lyfti fimmta Íslandsmeistaratitlinum í röð á loft í KR-heimilinu í kvöld eftir frábæran sigur á Tindastól í úrslitaeinvíginu. 28. apríl 2018 22:56
Pavel: Kannski best fyrir KR að endurnýja KR vann fimmfaldan Íslandsmeistaratitil í kvöld með sigri á Tindastól í DHL höllinni. Pavel Ermolinskij var auðmjúkur eftir sigurinn og sagði það heiður að vera partur af þessum tíma í sögu KR. 29. apríl 2018 00:04
Jón: Langar að kveðja íslenska landsliðið, sjáum til í kjölfarið Maðurinn sem margir segja vera besta körfuboltamann Íslandssögunnar var að vinna sinn fjórða Íslandsmeistaratitil og titillinn var jafnframt sá fimmti hjá KR í röð. Hann ætlar að kveðja íslenska landsliðið í sumar en verður alltaf KR-ingur. 28. apríl 2018 22:45
Finnur: Hefðum ekki getað farið erfiðari leið Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari nýkrýndra fimmfaldra Íslandsmeistara KR, átti erfitt með orðin og tilfinningarnar í leikslok í DHL höllinni í kvöld eftir 83-79 sigur á Tindastól og 3-1 sigur í úrslitarimmunni. 28. apríl 2018 23:31
Kristófer besti leikmaður úrslitakeppninnar: Þetta er ólýsanlegt Kristófer Acox var valinn besti leikmaður úrslitakeppninnar í Domino's deild karla í körfubolta í kvöld en hann átti stórleik í sigrinum á Tindastól sem tryggði KR fimmfaldan Íslandsmeistaratitil í kvöld. 28. apríl 2018 23:57
Umfjöllun: KR - Tindastóll 89-73 │KR-ingar eru fimmfaldir Íslandsmeistarar KR er fimmfaldur Íslandsmeistari eftir öruggan sigur á Tindastól í fjórða leik úrslitarimmunnar í Domino's deild karla. KR vann einvígið samanlagt 3-1. 28. apríl 2018 23:15