Forseti UFC kallar Oscar de la Hoya kókhaus Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. nóvember 2018 23:30 White er hér næstlengst til vinstri og De la Hoya lengst til hægri. vísir/getty Dana White, forseti UFC, er allt annað en sáttur við fyrrverandi hnefaleikakappann Oscar de la Hoya sem stóð fyrir umdeildum MMA-bardaga á milli Tito Ortiz og Chuck Liddell á dögunum. Ortiz er 43 ára gamall en Liddell er fimm árum eldri og hafði verið hættur í átta ár. Ortiz rotaði Liddell í fyrstu lotu. Fáranlegur bardagi að margra mati og ekki síst að mati White sem er sturlaður út í De La Hoya. „Ég elska Chuck og mun aldrei tala illa um hann. Ég frétti svo í síðustu viku að kókhausinn Oscar de la Weirdo sé að tala með afturendanum. Að ég hafi engan rétt á því að segja mönnum hvenær þeir eigi að hætta. Það er kallað vinskapur helvítis kókhausinn þinn,“ sagði White brjálaður. „Við Chuck höfum verið vinir í 20 ár og það var rétt hjá honum að hætta fyrir átta árum síðan. Hann er næstum því fimmtugur og hefur ekkert að gera í búrið lengur. Að Kalifornía hafi leyft þessum bardaga að fara fram er viðbjóðslegt. „Arfleifð Chuck Liddell er glæsileg og er risastjarna. Sá sem kom nálægt þessum bardaga og segist vera vinur Chuck er fullur af skít. Svoleiðis gera ekki alvöru vinir. Að leyfa honum að gera þetta er hræðilegt.“ MMA Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Fleiri fréttir Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Sjá meira
Dana White, forseti UFC, er allt annað en sáttur við fyrrverandi hnefaleikakappann Oscar de la Hoya sem stóð fyrir umdeildum MMA-bardaga á milli Tito Ortiz og Chuck Liddell á dögunum. Ortiz er 43 ára gamall en Liddell er fimm árum eldri og hafði verið hættur í átta ár. Ortiz rotaði Liddell í fyrstu lotu. Fáranlegur bardagi að margra mati og ekki síst að mati White sem er sturlaður út í De La Hoya. „Ég elska Chuck og mun aldrei tala illa um hann. Ég frétti svo í síðustu viku að kókhausinn Oscar de la Weirdo sé að tala með afturendanum. Að ég hafi engan rétt á því að segja mönnum hvenær þeir eigi að hætta. Það er kallað vinskapur helvítis kókhausinn þinn,“ sagði White brjálaður. „Við Chuck höfum verið vinir í 20 ár og það var rétt hjá honum að hætta fyrir átta árum síðan. Hann er næstum því fimmtugur og hefur ekkert að gera í búrið lengur. Að Kalifornía hafi leyft þessum bardaga að fara fram er viðbjóðslegt. „Arfleifð Chuck Liddell er glæsileg og er risastjarna. Sá sem kom nálægt þessum bardaga og segist vera vinur Chuck er fullur af skít. Svoleiðis gera ekki alvöru vinir. Að leyfa honum að gera þetta er hræðilegt.“
MMA Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Fleiri fréttir Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Sjá meira