Fimmtíu ný atriði kynnt á Airwaves Stefán Árni Pálsson skrifar 24. maí 2018 15:15 Natalie Prass kemur fram á hátíðinni. Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves gaf í dag út sína þriðju tilkynningu þegar forsvarsmenn Airwaves kynntu fimmtíu atriði sem koma fram. Tónlistarhátíðin fer fram 7. - 10. nóvember í miðbæ Reykjavíkur. Meðal þeirra sem kynntir eru til leiks að þessu sinni eru Natalie Prass frá Bandaríkjunum, breska brautryðjandann Nadine Shah og stóran hóp af spennandi og upprennandi tónlistarmönnum á borð við ástralska söngfuglinn Stella Donnelly, rapparann Jimothy Lacoste frá Norður Lundúnum og belgíska/egypska listamanninn Tamino. Hin ástsæla Eivør frá Færeyjum snýr einnig aftur á Airwaves með sérstakan viðburð sem kynntur verður betur síðar. Iceland Airwaves á 20 ára afmæli í ár og verður því boðið upp á ýmsa sérviðburði. Ólafur Arnalds spilar á tvennum tónleikum þar sem hann mun forsýna sérstaka tónleika fyrir þrjú píanó í Þjóðleikhúsinu. Högni mun einnig halda sérstaka tónleika í Þjóðleikhúsinu þar sem hann kemur fram með kór og strengjasveit. Íslenska rappið kemur einnig sterkt inn með Sturlu Atlas og Emmsjé Gauta og Sóley munu koma fram. Í tilkynningunni kemur fram að Iceland Airwaves sé meðlimur Keychange verkefnisins þar sem tónlistarhátíðir skuldbinda sig til þess að hafa minnst fimmtíu prósent af hljómsveitum þar sem konur, kynsegin eða trans fólk eru meðlimir. Keychange hljómsveitirnar í ár eru Kat Frankie, Mari Kalkun, Mueverloreina, Tawiah og Vaz. Hér að neðan má sjá þá listamenn sem tilkynntir voru í dag:ALÞJÓÐLEG ATRIÐI KYNNT NÚNA: NATALIE PRASS (US) NADINE SHAH (UK) STELLA DONNELLY (AU) CRUMB (US) DANNY & THE VEETOS (FO) EIVØR (FO) FIEH (NO) INJURY RESERVE (US) JIMOTHY LACOSTE (UK) NANOOK (GL) OFF BLOOM (DK) PHILIP EMILIO (NO) RIZAN SAID (SY) SURMA (PT) TAMINO (BE/EG) TIERRA WHACK (US) TUVABAND (NO)KEYCHANGE LISTAMENN: KAT FRANKIE (DE/AU) MARI KALKUN (EE) MUEVELOREINA (ES) TAWIAH (UK) VAZ (SE)ÍSLENSK ATRIÐI KYNNT NÚNA: ÓLAFUR ARNALDS HÖGNI SÓLEY MR. SILLA EMMSJÉ GAUTI BERNDSEN STURLA ATLAS DAÐI FREYR BIRNIR AFK ANDARTAK BEEBEE AND THE BLUEBIRDS BIRGIR EINARINDRA FUTURE FIGMENT GLERAKUR HINEMOA JOEY CHRIST KARITAS KEF LAVÍK KÖTT GRÁ PJÉ MIGHTY BEAR MUNSTUR RING OF GYGES SHAKES SURA SVALA VAR VIOSIGURVEGARAR MÚSÍKTILRAUNA 2018: ATERIA LJÓSFARI MÓRÓKÓAR Airwaves Mest lesið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Menning Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Menning Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Lífið Fleiri fréttir Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves gaf í dag út sína þriðju tilkynningu þegar forsvarsmenn Airwaves kynntu fimmtíu atriði sem koma fram. Tónlistarhátíðin fer fram 7. - 10. nóvember í miðbæ Reykjavíkur. Meðal þeirra sem kynntir eru til leiks að þessu sinni eru Natalie Prass frá Bandaríkjunum, breska brautryðjandann Nadine Shah og stóran hóp af spennandi og upprennandi tónlistarmönnum á borð við ástralska söngfuglinn Stella Donnelly, rapparann Jimothy Lacoste frá Norður Lundúnum og belgíska/egypska listamanninn Tamino. Hin ástsæla Eivør frá Færeyjum snýr einnig aftur á Airwaves með sérstakan viðburð sem kynntur verður betur síðar. Iceland Airwaves á 20 ára afmæli í ár og verður því boðið upp á ýmsa sérviðburði. Ólafur Arnalds spilar á tvennum tónleikum þar sem hann mun forsýna sérstaka tónleika fyrir þrjú píanó í Þjóðleikhúsinu. Högni mun einnig halda sérstaka tónleika í Þjóðleikhúsinu þar sem hann kemur fram með kór og strengjasveit. Íslenska rappið kemur einnig sterkt inn með Sturlu Atlas og Emmsjé Gauta og Sóley munu koma fram. Í tilkynningunni kemur fram að Iceland Airwaves sé meðlimur Keychange verkefnisins þar sem tónlistarhátíðir skuldbinda sig til þess að hafa minnst fimmtíu prósent af hljómsveitum þar sem konur, kynsegin eða trans fólk eru meðlimir. Keychange hljómsveitirnar í ár eru Kat Frankie, Mari Kalkun, Mueverloreina, Tawiah og Vaz. Hér að neðan má sjá þá listamenn sem tilkynntir voru í dag:ALÞJÓÐLEG ATRIÐI KYNNT NÚNA: NATALIE PRASS (US) NADINE SHAH (UK) STELLA DONNELLY (AU) CRUMB (US) DANNY & THE VEETOS (FO) EIVØR (FO) FIEH (NO) INJURY RESERVE (US) JIMOTHY LACOSTE (UK) NANOOK (GL) OFF BLOOM (DK) PHILIP EMILIO (NO) RIZAN SAID (SY) SURMA (PT) TAMINO (BE/EG) TIERRA WHACK (US) TUVABAND (NO)KEYCHANGE LISTAMENN: KAT FRANKIE (DE/AU) MARI KALKUN (EE) MUEVELOREINA (ES) TAWIAH (UK) VAZ (SE)ÍSLENSK ATRIÐI KYNNT NÚNA: ÓLAFUR ARNALDS HÖGNI SÓLEY MR. SILLA EMMSJÉ GAUTI BERNDSEN STURLA ATLAS DAÐI FREYR BIRNIR AFK ANDARTAK BEEBEE AND THE BLUEBIRDS BIRGIR EINARINDRA FUTURE FIGMENT GLERAKUR HINEMOA JOEY CHRIST KARITAS KEF LAVÍK KÖTT GRÁ PJÉ MIGHTY BEAR MUNSTUR RING OF GYGES SHAKES SURA SVALA VAR VIOSIGURVEGARAR MÚSÍKTILRAUNA 2018: ATERIA LJÓSFARI MÓRÓKÓAR
Airwaves Mest lesið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Menning Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Menning Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Lífið Fleiri fréttir Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira