Dúnúlpur og blúndukjólar frá Valentino Ritstjórn skrifar 13. janúar 2018 09:00 Myndir/Valentino Dúnúlpur og snákamunstur er það sem sem ítalska tískuhúsið Valentino býður upp á í svokallaðri millilínu sinni fyrir næsta haust. Millilínur tískuhúsanna, núna kallaðar pre fall þykja gefa ágæta vísbendingu um hvað koma skal í þegar haust-og vetrarlínurnar verða sýndar á tískupöllunum í næsta mánuði. Það er því forvitnilegt að skoða og spá í trendum ársins sem er framundan. Valentino hefur ávallt verið þekkt fyrir kvenleg snið sín, guðdómlega kjóla og gullfalleg efni. Engin undantekning var á því núna þó að dúnúlpurnar, sem voru gerðar í samstarfi við útivistarmerkið Moncler, gefa þessari línu nýjan og hversdagslegri tón. Rauði liturinn heldur áfram, útsaumur og snákamynstur í lit. Við erum hrifnar og verðum illa sviknar ef við sjáum ekki einhvern af þessum kjólum á rauða dreglinum á næstu mánuðum. Mest lesið Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour Verstu trend 21.aldarinnar Glamour Sportleg sólgleraugu hjá Stellu Glamour Nýjasta viðbót H&M er outlet með merkjavöru Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Glamour Konur í smóking Glamour
Dúnúlpur og snákamunstur er það sem sem ítalska tískuhúsið Valentino býður upp á í svokallaðri millilínu sinni fyrir næsta haust. Millilínur tískuhúsanna, núna kallaðar pre fall þykja gefa ágæta vísbendingu um hvað koma skal í þegar haust-og vetrarlínurnar verða sýndar á tískupöllunum í næsta mánuði. Það er því forvitnilegt að skoða og spá í trendum ársins sem er framundan. Valentino hefur ávallt verið þekkt fyrir kvenleg snið sín, guðdómlega kjóla og gullfalleg efni. Engin undantekning var á því núna þó að dúnúlpurnar, sem voru gerðar í samstarfi við útivistarmerkið Moncler, gefa þessari línu nýjan og hversdagslegri tón. Rauði liturinn heldur áfram, útsaumur og snákamynstur í lit. Við erum hrifnar og verðum illa sviknar ef við sjáum ekki einhvern af þessum kjólum á rauða dreglinum á næstu mánuðum.
Mest lesið Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour Verstu trend 21.aldarinnar Glamour Sportleg sólgleraugu hjá Stellu Glamour Nýjasta viðbót H&M er outlet með merkjavöru Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Glamour Konur í smóking Glamour