Októberspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Kominn tími til að taka annað skref Sigga Kling skrifar 5. október 2018 09:00 Elsku Bogmaðurinn min, þú ert réttlætissinnaður bardagamaður í eðli þínu og lífið er bardagi. Þú ert að berjast fyrir þínum rétti alla daga og þó þú hafir rétt fyrir þér er það viss bardagalist að kunna að vægja og jafnvel láta aðra halda þeir hafi rétt fyrir sér. Þessi tækni mun koma sér vel á næstu mánuðum, svo það er mikilvægt vingast við þá sem fara í taugarnar á þér þó þú hafir verið beittur misrétti. Ef þér finnst þú vera orðinn leiður og sért ekki að afreka neitt fyrir þinn smekk í vinnunni eða þeim verkefnum sem þú ert í, þá ert kominn tími til að taka annað skref og gera áskoranir á sjálfan þig og þá sérstaklega í litlu hlutunum, taka eitt skref í einu og sýna öllu meiri athygli því þá vinnurðu. Þetta er eins og þú sért að skrifa undir samning svo mundu að lesa hann vel yfir því það er smáa letrið sem skiptir máli og ef þú skilur það þá eru þér allir vegir færir. Þú ert að fara á svo sterkt tímabil sem tengist fjölskyldu og þú ert kominn á þann tíma ef þú ert á lausu að mynda fjölskyldu og gefa gullhjarta þitt. Einn merkilegur Bogmaður sem mér er kær sagði eitt sinn við mig að menntun væri það eina sem ekki verður tekin frá þér, ég hef hugsað þetta mikið og komist að þeirri niðurstöðu að menntun getur verið tekin frá þér svo það eina sem þú getur byggt upp núna er sjálfsöryggi og að láta þig vaða þó þú hafir ekki allar háskólagráður til að hengja upp á vegg. Þetta tímabil mun gefa þér nýtt gildismat og nýja sýn á sjálfan þig og fjölskylduna. Þú munt finna fyrir mikilli ást í hjartanu og sjá þú getur gefið miklu meira en þú ert að gefa núna, eftir því sem þú gefur meira færðu meira, það er lögmálið þitt.Frægir Bogmenn: Ingvar E. Sigurðsson leikari, Björgvin Franz Gíslason leikari, Edda Heiðrún Backman leikkona, Regína Ósk Óskarsdóttir söngkona, Sigrún í Gyðja Collection, Steindi, Bryndís Ásmundsdóttir, leik- og söngkona, Jóhanna Vilhjálmsdóttir, fjallkona og leikkona, Logi Bergmann Eiðsson sjónvarpsmaður, Jói á Fabrikkunni, Sigga Dögg kynfræðingur, Hemmi, hársnillingur á Módus, Lovísa, hönnuður hjá Kjólar og konfekt, Kjartan Kjartansson athafnamaður. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Fleiri fréttir Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Sjá meira
Elsku Bogmaðurinn min, þú ert réttlætissinnaður bardagamaður í eðli þínu og lífið er bardagi. Þú ert að berjast fyrir þínum rétti alla daga og þó þú hafir rétt fyrir þér er það viss bardagalist að kunna að vægja og jafnvel láta aðra halda þeir hafi rétt fyrir sér. Þessi tækni mun koma sér vel á næstu mánuðum, svo það er mikilvægt vingast við þá sem fara í taugarnar á þér þó þú hafir verið beittur misrétti. Ef þér finnst þú vera orðinn leiður og sért ekki að afreka neitt fyrir þinn smekk í vinnunni eða þeim verkefnum sem þú ert í, þá ert kominn tími til að taka annað skref og gera áskoranir á sjálfan þig og þá sérstaklega í litlu hlutunum, taka eitt skref í einu og sýna öllu meiri athygli því þá vinnurðu. Þetta er eins og þú sért að skrifa undir samning svo mundu að lesa hann vel yfir því það er smáa letrið sem skiptir máli og ef þú skilur það þá eru þér allir vegir færir. Þú ert að fara á svo sterkt tímabil sem tengist fjölskyldu og þú ert kominn á þann tíma ef þú ert á lausu að mynda fjölskyldu og gefa gullhjarta þitt. Einn merkilegur Bogmaður sem mér er kær sagði eitt sinn við mig að menntun væri það eina sem ekki verður tekin frá þér, ég hef hugsað þetta mikið og komist að þeirri niðurstöðu að menntun getur verið tekin frá þér svo það eina sem þú getur byggt upp núna er sjálfsöryggi og að láta þig vaða þó þú hafir ekki allar háskólagráður til að hengja upp á vegg. Þetta tímabil mun gefa þér nýtt gildismat og nýja sýn á sjálfan þig og fjölskylduna. Þú munt finna fyrir mikilli ást í hjartanu og sjá þú getur gefið miklu meira en þú ert að gefa núna, eftir því sem þú gefur meira færðu meira, það er lögmálið þitt.Frægir Bogmenn: Ingvar E. Sigurðsson leikari, Björgvin Franz Gíslason leikari, Edda Heiðrún Backman leikkona, Regína Ósk Óskarsdóttir söngkona, Sigrún í Gyðja Collection, Steindi, Bryndís Ásmundsdóttir, leik- og söngkona, Jóhanna Vilhjálmsdóttir, fjallkona og leikkona, Logi Bergmann Eiðsson sjónvarpsmaður, Jói á Fabrikkunni, Sigga Dögg kynfræðingur, Hemmi, hársnillingur á Módus, Lovísa, hönnuður hjá Kjólar og konfekt, Kjartan Kjartansson athafnamaður.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Fleiri fréttir Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Sjá meira