Októberspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Kominn tími til að taka annað skref Sigga Kling skrifar 5. október 2018 09:00 Elsku Bogmaðurinn min, þú ert réttlætissinnaður bardagamaður í eðli þínu og lífið er bardagi. Þú ert að berjast fyrir þínum rétti alla daga og þó þú hafir rétt fyrir þér er það viss bardagalist að kunna að vægja og jafnvel láta aðra halda þeir hafi rétt fyrir sér. Þessi tækni mun koma sér vel á næstu mánuðum, svo það er mikilvægt vingast við þá sem fara í taugarnar á þér þó þú hafir verið beittur misrétti. Ef þér finnst þú vera orðinn leiður og sért ekki að afreka neitt fyrir þinn smekk í vinnunni eða þeim verkefnum sem þú ert í, þá ert kominn tími til að taka annað skref og gera áskoranir á sjálfan þig og þá sérstaklega í litlu hlutunum, taka eitt skref í einu og sýna öllu meiri athygli því þá vinnurðu. Þetta er eins og þú sért að skrifa undir samning svo mundu að lesa hann vel yfir því það er smáa letrið sem skiptir máli og ef þú skilur það þá eru þér allir vegir færir. Þú ert að fara á svo sterkt tímabil sem tengist fjölskyldu og þú ert kominn á þann tíma ef þú ert á lausu að mynda fjölskyldu og gefa gullhjarta þitt. Einn merkilegur Bogmaður sem mér er kær sagði eitt sinn við mig að menntun væri það eina sem ekki verður tekin frá þér, ég hef hugsað þetta mikið og komist að þeirri niðurstöðu að menntun getur verið tekin frá þér svo það eina sem þú getur byggt upp núna er sjálfsöryggi og að láta þig vaða þó þú hafir ekki allar háskólagráður til að hengja upp á vegg. Þetta tímabil mun gefa þér nýtt gildismat og nýja sýn á sjálfan þig og fjölskylduna. Þú munt finna fyrir mikilli ást í hjartanu og sjá þú getur gefið miklu meira en þú ert að gefa núna, eftir því sem þú gefur meira færðu meira, það er lögmálið þitt.Frægir Bogmenn: Ingvar E. Sigurðsson leikari, Björgvin Franz Gíslason leikari, Edda Heiðrún Backman leikkona, Regína Ósk Óskarsdóttir söngkona, Sigrún í Gyðja Collection, Steindi, Bryndís Ásmundsdóttir, leik- og söngkona, Jóhanna Vilhjálmsdóttir, fjallkona og leikkona, Logi Bergmann Eiðsson sjónvarpsmaður, Jói á Fabrikkunni, Sigga Dögg kynfræðingur, Hemmi, hársnillingur á Módus, Lovísa, hönnuður hjá Kjólar og konfekt, Kjartan Kjartansson athafnamaður. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Fleiri fréttir Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Sjá meira
Elsku Bogmaðurinn min, þú ert réttlætissinnaður bardagamaður í eðli þínu og lífið er bardagi. Þú ert að berjast fyrir þínum rétti alla daga og þó þú hafir rétt fyrir þér er það viss bardagalist að kunna að vægja og jafnvel láta aðra halda þeir hafi rétt fyrir sér. Þessi tækni mun koma sér vel á næstu mánuðum, svo það er mikilvægt vingast við þá sem fara í taugarnar á þér þó þú hafir verið beittur misrétti. Ef þér finnst þú vera orðinn leiður og sért ekki að afreka neitt fyrir þinn smekk í vinnunni eða þeim verkefnum sem þú ert í, þá ert kominn tími til að taka annað skref og gera áskoranir á sjálfan þig og þá sérstaklega í litlu hlutunum, taka eitt skref í einu og sýna öllu meiri athygli því þá vinnurðu. Þetta er eins og þú sért að skrifa undir samning svo mundu að lesa hann vel yfir því það er smáa letrið sem skiptir máli og ef þú skilur það þá eru þér allir vegir færir. Þú ert að fara á svo sterkt tímabil sem tengist fjölskyldu og þú ert kominn á þann tíma ef þú ert á lausu að mynda fjölskyldu og gefa gullhjarta þitt. Einn merkilegur Bogmaður sem mér er kær sagði eitt sinn við mig að menntun væri það eina sem ekki verður tekin frá þér, ég hef hugsað þetta mikið og komist að þeirri niðurstöðu að menntun getur verið tekin frá þér svo það eina sem þú getur byggt upp núna er sjálfsöryggi og að láta þig vaða þó þú hafir ekki allar háskólagráður til að hengja upp á vegg. Þetta tímabil mun gefa þér nýtt gildismat og nýja sýn á sjálfan þig og fjölskylduna. Þú munt finna fyrir mikilli ást í hjartanu og sjá þú getur gefið miklu meira en þú ert að gefa núna, eftir því sem þú gefur meira færðu meira, það er lögmálið þitt.Frægir Bogmenn: Ingvar E. Sigurðsson leikari, Björgvin Franz Gíslason leikari, Edda Heiðrún Backman leikkona, Regína Ósk Óskarsdóttir söngkona, Sigrún í Gyðja Collection, Steindi, Bryndís Ásmundsdóttir, leik- og söngkona, Jóhanna Vilhjálmsdóttir, fjallkona og leikkona, Logi Bergmann Eiðsson sjónvarpsmaður, Jói á Fabrikkunni, Sigga Dögg kynfræðingur, Hemmi, hársnillingur á Módus, Lovísa, hönnuður hjá Kjólar og konfekt, Kjartan Kjartansson athafnamaður.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Fleiri fréttir Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Sjá meira