Bein útsending: Sigga Kling spáir fyrir lesendum Vísis Stefán Árni Pálsson skrifar 5. október 2018 12:45 Sigga Kling og Kristín Ólafsdóttir ræða við lesendur Vísis í beinni klukkan 14. Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir október birtust í morgun. Sigga leggur leggja áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins. Siggu Kling verður í beinni útsendingu á Facebook Live í dag og býðst lesendum að bera fram spurningar um allt milli himins og jarðar. Útsendingin hefst klukkan 14:00. Sigga ætlar að gera sitt besta til að svara öllum spurningum og reyna þannig skyggnast inn í líf okkar lesenda. Hún getur einnig sagt ýmislegt um fortíð lesenda og framtíð þeirra ef þeir biðja hana um að rýna í fæðingardag sinn. Spákonan biðlar til lesenda Vísis að koma með einlægar spurningar sem koma frá hjartanu. Ekki sé nóg að senda aðeins fæðingardaginn. Útsendingin verður aðgengileg hér á Vísi síðar í dag en hún fer fram í gegnum Facebook-síðu Vísis og hægt er að horfa á hana þar. Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Októberspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Kominn tími til að taka annað skref Elsku Bogmaðurinn min, þú ert réttlætissinnaður bardagamaður í eðli þínu og lífið er bardagi. Þú ert að berjast fyrir þínum rétti alla daga og þó þú hafir rétt fyrir þér er það viss bardagalist að kunna að vægja og jafnvel láta aðra halda þeir hafi rétt fyrir sér. 5. október 2018 09:00 Októberspá Siggu Kling – Ljónið: Virðist afla meiri tekna Elsku Ljónið mitt, það er svo mikilvægt fyrir þig að hafa tilgang til þess að spretta úr spori, því ef þú hefur það of gott og þarft ekki að hafa fyrir því sem er að gerast, þá gerirðu ekki neitt og þá er lífsbókin þín ekki spennandi. 5. október 2018 09:00 Októberspá Siggu Kling - Tvíburinn: Átt eftir að sjá svo margt í öðru samhengi Elsku Tvíburinn minn, það verða svo sérstaklega góð samskipti þín við aðra sem gefur þér svo mikið og þú átt svo auðvelt með tjáningu sem gerir það að verkum að allt verður auðveldara og allur ótti hverfur og ef þú skoðar það er allur ótti þinn út af öðru fólki en ekki persónulega frá sjálfum þér. 5. október 2018 09:00 Októberspá Siggu Kling – Steingeitin: Komdu þér á óvart með því að efla karakterinn Elsku Steingeitin mín, lífið er að fara að gefa þér verðlaun því þú átt það skilið, það er búið að vera svo mikið að gerast á þessu ári sem svo sannarlega hefur gert þig sterkari og sterkari og það var tilgangurinn. 5. október 2018 09:00 Októberspá Siggu Kling – Nautið: Átt eftir að hreinsa óreiðuna í kollinum Elsku Nautið mitt, þú ert á tímabili þar sem þú verður snöggur til athafna og ferð eftir fyrstu hugsun og sú hugsun er rétta svarið. 5. október 2018 09:00 Októberspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Þú átt alls ekki að draga úr hraðanum Elsku Vatnsberinn minn, þú ert frábærasti vinur sem hægt er eignast, það er alveg sama hvernig þér líður þá hefurðu samt þann kraft að koma öðrum í gott skap. 5. október 2018 09:00 Októrberspá Siggu Kling – Hrúturinnn: Lausn á öllu sem er að hrjá þig Elsku tilfinningaríki og töff Hrúturinn minn, þú elskar þegar allt er á fleygiferð og lífið er alveg í botni. 5. október 2018 09:00 Októberspá Siggu Kling – Vogin: Góður tími til að setja tilfinningarnar til hliðar Elsku Vogin mín, það er í eðli þínu að setja þér alltaf markmið og þegar þú sigrar er strax komið annað og nýtt markmið og að sjálfsögðu er nóg að frétta því það er engin lognmolla í kringum þig. 5. október 2018 09:00 Októberspá Siggu Kling – Meyjan: Haustin hjá þér eru yfirleitt eins og veðurfarið á Íslandi Elsku Meyjan mín, lífið er ekki allt dans á rósum og sérstaklega ekki fyrir metnaðarfulla Meyju, því ef hlutirnir ganga ekki hundrað prósent fyrir sig lemurðu þig með svipunni. 5. október 2018 09:00 Októberspá Siggu Kling – Sporðdrekinn: Það eru að koma inn í líf þitt breytingar Elsku Sporðdrekinn minn, þú ert eins og hús fullt af herbergjum, en ég er alveg viss um að þú hefur ekki skoðað inn í öll herbergin og séð hvað þú hefur, því ef þú værir hús í raun og veru þá myndu allir vilja búa þar. 5. október 2018 09:00 Októberspá Siggu Kling – Fiskurinn: Sýndu góða skapið og þolinmæði Það eru margar góðar freistingar framundan og búnar að vera, þetta tengist bæði útlöndum og góðum tilboðum sem styrkja egóið þitt. 5. október 2018 09:00 Októberspá Siggu Kling - Krabbinn: Eldingar gerast þegar kuldi mætir hita Elsku Krabbinn minn, það hefur verið mikill rússíbani yfir þér, bæði svart og svo skínandi bjart. Þú ert kominn á vissa braut þar sem þú getur ekki stöðvað aðstæður sem eru í raun ótengdar sjálfum þér. 5. október 2018 09:00 Mest lesið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Lífið Stjörnum prýdd kynning enska boltans Lífið VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Lífið Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Lífið Fleiri fréttir „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Sjá meira
Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir október birtust í morgun. Sigga leggur leggja áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins. Siggu Kling verður í beinni útsendingu á Facebook Live í dag og býðst lesendum að bera fram spurningar um allt milli himins og jarðar. Útsendingin hefst klukkan 14:00. Sigga ætlar að gera sitt besta til að svara öllum spurningum og reyna þannig skyggnast inn í líf okkar lesenda. Hún getur einnig sagt ýmislegt um fortíð lesenda og framtíð þeirra ef þeir biðja hana um að rýna í fæðingardag sinn. Spákonan biðlar til lesenda Vísis að koma með einlægar spurningar sem koma frá hjartanu. Ekki sé nóg að senda aðeins fæðingardaginn. Útsendingin verður aðgengileg hér á Vísi síðar í dag en hún fer fram í gegnum Facebook-síðu Vísis og hægt er að horfa á hana þar.
Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Októberspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Kominn tími til að taka annað skref Elsku Bogmaðurinn min, þú ert réttlætissinnaður bardagamaður í eðli þínu og lífið er bardagi. Þú ert að berjast fyrir þínum rétti alla daga og þó þú hafir rétt fyrir þér er það viss bardagalist að kunna að vægja og jafnvel láta aðra halda þeir hafi rétt fyrir sér. 5. október 2018 09:00 Októberspá Siggu Kling – Ljónið: Virðist afla meiri tekna Elsku Ljónið mitt, það er svo mikilvægt fyrir þig að hafa tilgang til þess að spretta úr spori, því ef þú hefur það of gott og þarft ekki að hafa fyrir því sem er að gerast, þá gerirðu ekki neitt og þá er lífsbókin þín ekki spennandi. 5. október 2018 09:00 Októberspá Siggu Kling - Tvíburinn: Átt eftir að sjá svo margt í öðru samhengi Elsku Tvíburinn minn, það verða svo sérstaklega góð samskipti þín við aðra sem gefur þér svo mikið og þú átt svo auðvelt með tjáningu sem gerir það að verkum að allt verður auðveldara og allur ótti hverfur og ef þú skoðar það er allur ótti þinn út af öðru fólki en ekki persónulega frá sjálfum þér. 5. október 2018 09:00 Októberspá Siggu Kling – Steingeitin: Komdu þér á óvart með því að efla karakterinn Elsku Steingeitin mín, lífið er að fara að gefa þér verðlaun því þú átt það skilið, það er búið að vera svo mikið að gerast á þessu ári sem svo sannarlega hefur gert þig sterkari og sterkari og það var tilgangurinn. 5. október 2018 09:00 Októberspá Siggu Kling – Nautið: Átt eftir að hreinsa óreiðuna í kollinum Elsku Nautið mitt, þú ert á tímabili þar sem þú verður snöggur til athafna og ferð eftir fyrstu hugsun og sú hugsun er rétta svarið. 5. október 2018 09:00 Októberspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Þú átt alls ekki að draga úr hraðanum Elsku Vatnsberinn minn, þú ert frábærasti vinur sem hægt er eignast, það er alveg sama hvernig þér líður þá hefurðu samt þann kraft að koma öðrum í gott skap. 5. október 2018 09:00 Októrberspá Siggu Kling – Hrúturinnn: Lausn á öllu sem er að hrjá þig Elsku tilfinningaríki og töff Hrúturinn minn, þú elskar þegar allt er á fleygiferð og lífið er alveg í botni. 5. október 2018 09:00 Októberspá Siggu Kling – Vogin: Góður tími til að setja tilfinningarnar til hliðar Elsku Vogin mín, það er í eðli þínu að setja þér alltaf markmið og þegar þú sigrar er strax komið annað og nýtt markmið og að sjálfsögðu er nóg að frétta því það er engin lognmolla í kringum þig. 5. október 2018 09:00 Októberspá Siggu Kling – Meyjan: Haustin hjá þér eru yfirleitt eins og veðurfarið á Íslandi Elsku Meyjan mín, lífið er ekki allt dans á rósum og sérstaklega ekki fyrir metnaðarfulla Meyju, því ef hlutirnir ganga ekki hundrað prósent fyrir sig lemurðu þig með svipunni. 5. október 2018 09:00 Októberspá Siggu Kling – Sporðdrekinn: Það eru að koma inn í líf þitt breytingar Elsku Sporðdrekinn minn, þú ert eins og hús fullt af herbergjum, en ég er alveg viss um að þú hefur ekki skoðað inn í öll herbergin og séð hvað þú hefur, því ef þú værir hús í raun og veru þá myndu allir vilja búa þar. 5. október 2018 09:00 Októberspá Siggu Kling – Fiskurinn: Sýndu góða skapið og þolinmæði Það eru margar góðar freistingar framundan og búnar að vera, þetta tengist bæði útlöndum og góðum tilboðum sem styrkja egóið þitt. 5. október 2018 09:00 Októberspá Siggu Kling - Krabbinn: Eldingar gerast þegar kuldi mætir hita Elsku Krabbinn minn, það hefur verið mikill rússíbani yfir þér, bæði svart og svo skínandi bjart. Þú ert kominn á vissa braut þar sem þú getur ekki stöðvað aðstæður sem eru í raun ótengdar sjálfum þér. 5. október 2018 09:00 Mest lesið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Lífið Stjörnum prýdd kynning enska boltans Lífið VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Lífið Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Lífið Fleiri fréttir „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Sjá meira
Októberspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Kominn tími til að taka annað skref Elsku Bogmaðurinn min, þú ert réttlætissinnaður bardagamaður í eðli þínu og lífið er bardagi. Þú ert að berjast fyrir þínum rétti alla daga og þó þú hafir rétt fyrir þér er það viss bardagalist að kunna að vægja og jafnvel láta aðra halda þeir hafi rétt fyrir sér. 5. október 2018 09:00
Októberspá Siggu Kling – Ljónið: Virðist afla meiri tekna Elsku Ljónið mitt, það er svo mikilvægt fyrir þig að hafa tilgang til þess að spretta úr spori, því ef þú hefur það of gott og þarft ekki að hafa fyrir því sem er að gerast, þá gerirðu ekki neitt og þá er lífsbókin þín ekki spennandi. 5. október 2018 09:00
Októberspá Siggu Kling - Tvíburinn: Átt eftir að sjá svo margt í öðru samhengi Elsku Tvíburinn minn, það verða svo sérstaklega góð samskipti þín við aðra sem gefur þér svo mikið og þú átt svo auðvelt með tjáningu sem gerir það að verkum að allt verður auðveldara og allur ótti hverfur og ef þú skoðar það er allur ótti þinn út af öðru fólki en ekki persónulega frá sjálfum þér. 5. október 2018 09:00
Októberspá Siggu Kling – Steingeitin: Komdu þér á óvart með því að efla karakterinn Elsku Steingeitin mín, lífið er að fara að gefa þér verðlaun því þú átt það skilið, það er búið að vera svo mikið að gerast á þessu ári sem svo sannarlega hefur gert þig sterkari og sterkari og það var tilgangurinn. 5. október 2018 09:00
Októberspá Siggu Kling – Nautið: Átt eftir að hreinsa óreiðuna í kollinum Elsku Nautið mitt, þú ert á tímabili þar sem þú verður snöggur til athafna og ferð eftir fyrstu hugsun og sú hugsun er rétta svarið. 5. október 2018 09:00
Októberspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Þú átt alls ekki að draga úr hraðanum Elsku Vatnsberinn minn, þú ert frábærasti vinur sem hægt er eignast, það er alveg sama hvernig þér líður þá hefurðu samt þann kraft að koma öðrum í gott skap. 5. október 2018 09:00
Októrberspá Siggu Kling – Hrúturinnn: Lausn á öllu sem er að hrjá þig Elsku tilfinningaríki og töff Hrúturinn minn, þú elskar þegar allt er á fleygiferð og lífið er alveg í botni. 5. október 2018 09:00
Októberspá Siggu Kling – Vogin: Góður tími til að setja tilfinningarnar til hliðar Elsku Vogin mín, það er í eðli þínu að setja þér alltaf markmið og þegar þú sigrar er strax komið annað og nýtt markmið og að sjálfsögðu er nóg að frétta því það er engin lognmolla í kringum þig. 5. október 2018 09:00
Októberspá Siggu Kling – Meyjan: Haustin hjá þér eru yfirleitt eins og veðurfarið á Íslandi Elsku Meyjan mín, lífið er ekki allt dans á rósum og sérstaklega ekki fyrir metnaðarfulla Meyju, því ef hlutirnir ganga ekki hundrað prósent fyrir sig lemurðu þig með svipunni. 5. október 2018 09:00
Októberspá Siggu Kling – Sporðdrekinn: Það eru að koma inn í líf þitt breytingar Elsku Sporðdrekinn minn, þú ert eins og hús fullt af herbergjum, en ég er alveg viss um að þú hefur ekki skoðað inn í öll herbergin og séð hvað þú hefur, því ef þú værir hús í raun og veru þá myndu allir vilja búa þar. 5. október 2018 09:00
Októberspá Siggu Kling – Fiskurinn: Sýndu góða skapið og þolinmæði Það eru margar góðar freistingar framundan og búnar að vera, þetta tengist bæði útlöndum og góðum tilboðum sem styrkja egóið þitt. 5. október 2018 09:00
Októberspá Siggu Kling - Krabbinn: Eldingar gerast þegar kuldi mætir hita Elsku Krabbinn minn, það hefur verið mikill rússíbani yfir þér, bæði svart og svo skínandi bjart. Þú ert kominn á vissa braut þar sem þú getur ekki stöðvað aðstæður sem eru í raun ótengdar sjálfum þér. 5. október 2018 09:00