Gosha Rubchinskiy hættir Ritstjórn skrifar 4. apríl 2018 13:00 Glamour/Getty Rússneska fatamerkið Gosha Rubchinskyi hættir, en það kemur fram á Instagram-síðu merkisins. Merkið er í eigu Gosha Rubchinskyi, og hefur verið starfrækt síðan árið 2008. Hins vegar kemur fram að eitthvað nýtt sé að koma í staðinn. Tekið er fram að árstíðarbundnar fatalínur frá Gosha munu hætta, og að merkið muni hætta sem slíkt. En í þetta er hægt að lesa að Gosha sjálfur er hvergi nærri hættur, heldur er jafnvel að aðlaga sig að breyttum tíma í tískuheiminum. Gosha Rubchinskyi hefur verið gríðarlega vinsælt fatamerki síðustu ár, og hafa verið í samstarfi við Adidas, Burberry, Levi's og Dr Martens. Það er ólíklegt að Gosha sé alveg hættur en við bíðum spenntar eftir næstu skrefum. A post shared by ГОША РУБЧИНСКИЙ (@gosharubchinskiy) on Apr 4, 2018 at 4:09am PDT Mest lesið Edda P glæsileg á tískupallinum í New York Glamour Gefur út sína eigin förðunarlínu 82 ára Glamour J.Crew kápa Meghan strax uppseld Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour "Grandinn er að vaxa sem spennandi verslunarsvæði“ Glamour Adwoa Aboah fyrirsæta ársins Glamour Sturlaðir tímar Glamour Idris Elba og Jourdan Dunn sögð vera að stinga saman nefjum Glamour Líður vel þar sem lætin eru mest Glamour Eiga von á barni Glamour
Rússneska fatamerkið Gosha Rubchinskyi hættir, en það kemur fram á Instagram-síðu merkisins. Merkið er í eigu Gosha Rubchinskyi, og hefur verið starfrækt síðan árið 2008. Hins vegar kemur fram að eitthvað nýtt sé að koma í staðinn. Tekið er fram að árstíðarbundnar fatalínur frá Gosha munu hætta, og að merkið muni hætta sem slíkt. En í þetta er hægt að lesa að Gosha sjálfur er hvergi nærri hættur, heldur er jafnvel að aðlaga sig að breyttum tíma í tískuheiminum. Gosha Rubchinskyi hefur verið gríðarlega vinsælt fatamerki síðustu ár, og hafa verið í samstarfi við Adidas, Burberry, Levi's og Dr Martens. Það er ólíklegt að Gosha sé alveg hættur en við bíðum spenntar eftir næstu skrefum. A post shared by ГОША РУБЧИНСКИЙ (@gosharubchinskiy) on Apr 4, 2018 at 4:09am PDT
Mest lesið Edda P glæsileg á tískupallinum í New York Glamour Gefur út sína eigin förðunarlínu 82 ára Glamour J.Crew kápa Meghan strax uppseld Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour "Grandinn er að vaxa sem spennandi verslunarsvæði“ Glamour Adwoa Aboah fyrirsæta ársins Glamour Sturlaðir tímar Glamour Idris Elba og Jourdan Dunn sögð vera að stinga saman nefjum Glamour Líður vel þar sem lætin eru mest Glamour Eiga von á barni Glamour