Stjörnuspá Siggu Kling – Krabbinn: Þvílíkur kraftur að myndast hjá þér 6. apríl 2018 09:00 Elsku Krabbinn minn, það bjargar mér svo oft að þurfa að búa til spá um þig því þú ert svo skemmtilegur karakter og hefur svo góð áhrif allt í kringum þig. Varaðu þig á slúðri og hættu að tala um allt sem tengist drama, eftir því sem þú tala meira um drama og erfiðleikana færðu að sjálfsögðu meira að því. Ef þér finnst sem ástin ekki gangi vel og þú hafir lent í þvílíkum erfiðleikum og drama síðustu misserin þá ertu eins og fastur á þeirri braut, sumir segja til dæmis „ég lendi alltaf á einhverjum vitleysingum“ en þá ertu að skapa þann veruleika í lífi þínu. Nú er ég að sjálfsögðu að senda þetta til þeirra sem eru á lausu og eða eru í erfiðum ástartengslum, þá kemur þú þér útúr því með því að breyta orðunum með því að segja frekar „ég er heppinn í ástum“ og allt mun ganga vel. Ekki segja öllum frá hvað er í gangi í þínu tilfinningalífi, það er mjög mikilvægt fyrir þig, það verndar þig frá öllu slúðri og þó ég segi að allir eigi að vera gegnsæir vil ég að þú passir upp á hvað þú segir um ástina og fjölskylduna og þar af leiðandi vera varkár um orðin sem þú velur. Þú ert að fara á mjög góða braut svo þú getur svoleiðis með sanni litið í spegilinn og sagt mikið hryllilega ertu töff og flottur og ég er svo ánægð að hanga með þér. Þú getur skilið við þann sem er í ástinni, getur skilið við vinnuna, fósturjörðina en þú munt alltaf sofna og vakna með sjálfum þér og í því er galdurinn fólginn. Það er þvílíkur kraftur að myndast hjá þér og frelsi í huganum frá heimsins veseni, þú ert á vissu tímabili í að loka því sem þér finnst leiðinlegt, henda dóti sem þér finnst vont því þetta ár gefur þér upphaf að bjartara og betra lífi en líka ákveðin endalok á gömlum og þreyttum viðfangsefnum. Þetta verður þér svo sannarlega ljóst þegar líða tekur á sumarið, ef þú ert á lausu skaltu ekki óttast að ástin gleypir þig með húð og hári heldur láttu alheiminn vita hvernig manneskju þú þarfnast inn í líf þitt, hvort sem það tengist vináttunni, vinnunni, framanum eða alheiminum, slepptu síðan hugsuninni því veröldin mun framkalla það sem þú óskaðir eftir – lífið er eins og pöntunarlisti, þú velur, pantar og færð. Skilaboðin þín eru: Styrktu þín andlegu tengsl og hafðu trú á sjálfum þérFrægir Krabbar: Bryndís Schram, Sigga Lorange Ostabúðarskvísa, Auddi Blö, sem við elskum öll, Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og dúlla, Ólafur Stefánsson, handboltakappi og heimspekingur, Edda Sif, Sindri Sindrason, Ásdís Halla Bragadóttir, Hjörvar Hafliðason og Lars Lagerbäck landsliðsþjálfari, Davíð hinn góði skóari í Hafnafirði, Stefán Árni Pálsson fréttamaður, Guðni Th. forseti Íslands, Friðbjörn Europartakóngur, Yesmine Olsen, höfundur og framleiðandi, George Michael, Kristófer Helgason, dagskrágerðamaður, Nuno Alexandre Bentin Servo veitingahúsakóngur, Helga Hafsteinsdóttir, hárgreiðsluséní á Akureyri, Íris Björk Tanya frumkvöðull og hönnuður. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira
Elsku Krabbinn minn, það bjargar mér svo oft að þurfa að búa til spá um þig því þú ert svo skemmtilegur karakter og hefur svo góð áhrif allt í kringum þig. Varaðu þig á slúðri og hættu að tala um allt sem tengist drama, eftir því sem þú tala meira um drama og erfiðleikana færðu að sjálfsögðu meira að því. Ef þér finnst sem ástin ekki gangi vel og þú hafir lent í þvílíkum erfiðleikum og drama síðustu misserin þá ertu eins og fastur á þeirri braut, sumir segja til dæmis „ég lendi alltaf á einhverjum vitleysingum“ en þá ertu að skapa þann veruleika í lífi þínu. Nú er ég að sjálfsögðu að senda þetta til þeirra sem eru á lausu og eða eru í erfiðum ástartengslum, þá kemur þú þér útúr því með því að breyta orðunum með því að segja frekar „ég er heppinn í ástum“ og allt mun ganga vel. Ekki segja öllum frá hvað er í gangi í þínu tilfinningalífi, það er mjög mikilvægt fyrir þig, það verndar þig frá öllu slúðri og þó ég segi að allir eigi að vera gegnsæir vil ég að þú passir upp á hvað þú segir um ástina og fjölskylduna og þar af leiðandi vera varkár um orðin sem þú velur. Þú ert að fara á mjög góða braut svo þú getur svoleiðis með sanni litið í spegilinn og sagt mikið hryllilega ertu töff og flottur og ég er svo ánægð að hanga með þér. Þú getur skilið við þann sem er í ástinni, getur skilið við vinnuna, fósturjörðina en þú munt alltaf sofna og vakna með sjálfum þér og í því er galdurinn fólginn. Það er þvílíkur kraftur að myndast hjá þér og frelsi í huganum frá heimsins veseni, þú ert á vissu tímabili í að loka því sem þér finnst leiðinlegt, henda dóti sem þér finnst vont því þetta ár gefur þér upphaf að bjartara og betra lífi en líka ákveðin endalok á gömlum og þreyttum viðfangsefnum. Þetta verður þér svo sannarlega ljóst þegar líða tekur á sumarið, ef þú ert á lausu skaltu ekki óttast að ástin gleypir þig með húð og hári heldur láttu alheiminn vita hvernig manneskju þú þarfnast inn í líf þitt, hvort sem það tengist vináttunni, vinnunni, framanum eða alheiminum, slepptu síðan hugsuninni því veröldin mun framkalla það sem þú óskaðir eftir – lífið er eins og pöntunarlisti, þú velur, pantar og færð. Skilaboðin þín eru: Styrktu þín andlegu tengsl og hafðu trú á sjálfum þérFrægir Krabbar: Bryndís Schram, Sigga Lorange Ostabúðarskvísa, Auddi Blö, sem við elskum öll, Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og dúlla, Ólafur Stefánsson, handboltakappi og heimspekingur, Edda Sif, Sindri Sindrason, Ásdís Halla Bragadóttir, Hjörvar Hafliðason og Lars Lagerbäck landsliðsþjálfari, Davíð hinn góði skóari í Hafnafirði, Stefán Árni Pálsson fréttamaður, Guðni Th. forseti Íslands, Friðbjörn Europartakóngur, Yesmine Olsen, höfundur og framleiðandi, George Michael, Kristófer Helgason, dagskrágerðamaður, Nuno Alexandre Bentin Servo veitingahúsakóngur, Helga Hafsteinsdóttir, hárgreiðsluséní á Akureyri, Íris Björk Tanya frumkvöðull og hönnuður.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira