Lag sem amma og afi geta sungið fyrir börnin Stefán Árni Pálsson skrifar 25. janúar 2018 10:30 Rakel fer á sviðið 17. febrúar í Háskólabíói. Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. Keppninni lýkur svo með úrslitakeppni í Laugardalshöll þann 3. mars og fer sigurvegarinn fyrir Íslands hönd í Eurovision í Lissabon í maí. Tólf atriði taka þátt í Söngvakeppninni að þessu sinni og mun Lífið ræða við flytjendur úr hverju atriði. Allir fengu þeir sömu spurningar og er nú komið að Rakel Pálsdóttur til að svara spurningum Vísis. Rakel mun flytja lagið Í Óskin mín/My wish eftir Hallgrím Bergsson þann 17. febrúar. Hér að neðan er hægt að kynnast Rakel betur og söguna á bakvið lagið sjálft:Af hverju ákvaðst þú að taka þátt? „Ég var svo lánsöm að Hallgrímur fékk mig í lið sitt. Þetta er í fjórða skiptið sem ég tek þátt. Fyrst sem bakrödd hjá Gretu Mjöll, með Hinemoa, dúett með Arnari 2017 og svo núna sóló 2018. Það er alltaf jafn gaman að vera hluti af þessari keppni. Þetta gefur manni hellings reynslu, keppnin kemur manni á framfæri og svo kynnist maður yndislegu fólki.“Af hverju ætti íslenska þjóðin að kjósa ykkur? „Lagið er einlægt og fallegt og hefur fallegan boðskap. Við íslendingar þurfum að senda rólegt lag í þetta skiptið í Eurovision. Það er svo mikið stress í þjóðfélaginu. Ég held að það sé góð leið til þess að ná ró innra með okkur og anda léttar.“Uppáhalds íslensk Eurovision lag og af hverju? „Is it true? Það er bara svo flott og vel flutt af henni Jóhönnu Guðrúnu.“Eftirminnilegasta Eurovison minningin? „Öll Eurovisionlögin árið 2001. Ég var 13 ára þá og að uppgötva Eurovision. Varð heilluð af þessu og man alltaf eftir laginu frá Möltu, Another summernight.“Uppáhalds erlenda Eurovision lag og af hverju? „Þessa daganna er það Undo sem Sanna Nielsen flutti fyrir Svíþjóð árið 2014 og hafnaði í 3.sæti.“Um hvað fjallar lagið? „Lagið var samið þegar Hallgrímur eignaðist tvö barnabörn með stuttu millibili. Þetta er lag sem afi, amma eða foreldri syngur til barn síns. En boðskapur lagsins er að öll óskum við einhvers, eigum okkur drauma og að við eigum að elta þá, sama þó eitthvað kunni að standa í vegi okkar.“Lag: Óskin mín/My Wish Höfundur lags: Hallgrímur Bergsson Höfundur íslensks texta: Hallgrímur Bergsson Höfundar ensks texta: Hallgrimur Bergsson og Nicholas Hammond Flytjandi: Rakel PálsdóttirHér má hlusta á Óskin mín á íslenskuHér má hlusta á My wish á ensku Eurovision Tengdar fréttir „Textinn saminn undir áhrifum menningarbyltinga síðustu mánaða“ Dagur mun flytja lagið Í stormi / Saviours eftir Júlí Heiðar Halldórsson 24. janúar 2018 10:30 Mest lesið „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Lífið VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Lífið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Joey Christ og Alma selja íbúðina Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið Fleiri fréttir Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Sjá meira
Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. Keppninni lýkur svo með úrslitakeppni í Laugardalshöll þann 3. mars og fer sigurvegarinn fyrir Íslands hönd í Eurovision í Lissabon í maí. Tólf atriði taka þátt í Söngvakeppninni að þessu sinni og mun Lífið ræða við flytjendur úr hverju atriði. Allir fengu þeir sömu spurningar og er nú komið að Rakel Pálsdóttur til að svara spurningum Vísis. Rakel mun flytja lagið Í Óskin mín/My wish eftir Hallgrím Bergsson þann 17. febrúar. Hér að neðan er hægt að kynnast Rakel betur og söguna á bakvið lagið sjálft:Af hverju ákvaðst þú að taka þátt? „Ég var svo lánsöm að Hallgrímur fékk mig í lið sitt. Þetta er í fjórða skiptið sem ég tek þátt. Fyrst sem bakrödd hjá Gretu Mjöll, með Hinemoa, dúett með Arnari 2017 og svo núna sóló 2018. Það er alltaf jafn gaman að vera hluti af þessari keppni. Þetta gefur manni hellings reynslu, keppnin kemur manni á framfæri og svo kynnist maður yndislegu fólki.“Af hverju ætti íslenska þjóðin að kjósa ykkur? „Lagið er einlægt og fallegt og hefur fallegan boðskap. Við íslendingar þurfum að senda rólegt lag í þetta skiptið í Eurovision. Það er svo mikið stress í þjóðfélaginu. Ég held að það sé góð leið til þess að ná ró innra með okkur og anda léttar.“Uppáhalds íslensk Eurovision lag og af hverju? „Is it true? Það er bara svo flott og vel flutt af henni Jóhönnu Guðrúnu.“Eftirminnilegasta Eurovison minningin? „Öll Eurovisionlögin árið 2001. Ég var 13 ára þá og að uppgötva Eurovision. Varð heilluð af þessu og man alltaf eftir laginu frá Möltu, Another summernight.“Uppáhalds erlenda Eurovision lag og af hverju? „Þessa daganna er það Undo sem Sanna Nielsen flutti fyrir Svíþjóð árið 2014 og hafnaði í 3.sæti.“Um hvað fjallar lagið? „Lagið var samið þegar Hallgrímur eignaðist tvö barnabörn með stuttu millibili. Þetta er lag sem afi, amma eða foreldri syngur til barn síns. En boðskapur lagsins er að öll óskum við einhvers, eigum okkur drauma og að við eigum að elta þá, sama þó eitthvað kunni að standa í vegi okkar.“Lag: Óskin mín/My Wish Höfundur lags: Hallgrímur Bergsson Höfundur íslensks texta: Hallgrímur Bergsson Höfundar ensks texta: Hallgrimur Bergsson og Nicholas Hammond Flytjandi: Rakel PálsdóttirHér má hlusta á Óskin mín á íslenskuHér má hlusta á My wish á ensku
Eurovision Tengdar fréttir „Textinn saminn undir áhrifum menningarbyltinga síðustu mánaða“ Dagur mun flytja lagið Í stormi / Saviours eftir Júlí Heiðar Halldórsson 24. janúar 2018 10:30 Mest lesið „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Lífið VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Lífið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Joey Christ og Alma selja íbúðina Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið Fleiri fréttir Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Sjá meira
„Textinn saminn undir áhrifum menningarbyltinga síðustu mánaða“ Dagur mun flytja lagið Í stormi / Saviours eftir Júlí Heiðar Halldórsson 24. janúar 2018 10:30