Gisele Bündchen biður ungar fyrirsætur afsökunar Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 18. júní 2018 10:45 Giselle var sökuð um að tala niður til yngri kynslóðarinnar. Skjáskot/Vogue Ofurfyrirsætan Gisele Bündchen hefur sent frá sér afsökunarbeiðni á Twitter vegna Vogue viðtals sem hún fór í á dögunum. Í viðtalinu segir Bündchen meðal annars að yngri systir hennar hafi búið til Instagram reikning fyrir hana og minni hana oft á það að hún þurfi að birta sjálfsmyndir reglulega fyrir aðdáendur. Sjálf myndi hún annars bara birta myndir af sólsetri. „Þetta er ekki mín kynslóð, ég verð að vera hreinskilin með það. Ég er eldri og vitrari. Ef ég þyrfti að auglýsa mig á þann hátt sem ungar fyrirsætur þurfa að gera núna, gleymdu því.“ Fyrirsætan hefur verið harðlega gagnrýnd fyrir þessi ummæli. Mörgum fannst hún setja sig á háan stall og gera lítið úr yngri fyrirsætum sem nota Instagram mikið til þess að koma sér á framfæri. „Ég er miður mín yfir því að orð mín í síðustu Vogue greininni minni hafi verið misskilin. Ég ætlaði einfaldlega að segja að ég er af eldri kynslóð og ekki mjög klár á svona tækni,“ skrifaði fyrirsætan á Twitter. Sagðist hún dást að yngri kynslóðinni og hæfileikum þeirra á samfélagsmiðlum. „Mér finnst ég ekki vitrari en aðrir og trúi því að við séum öll að læra.“pic.twitter.com/SnM960WLdK — Gisele Bündchen (@giseleofficial) June 14, 2018 Tengdar fréttir Eiginkona Brady kjaftaði af sér Brasilíska fyrirsætan Gisele Bündchen kom eiginmanni sínum, NFL-stjörnunni Tom Brady, í bobba með viðtali sem birt var á CBS í gær. 18. maí 2017 15:00 Kendall veltir Gisele af toppnum Gisele, Kendall og Ashley meðal tekjuhæstu fyrirsætna í heimi samkvæmt Forbes. 23. nóvember 2017 12:00 Eiginkonan vill að Tom Brady hætti: „Því miður elskan, ég er að skemmta mér of vel“ Tom Brady er búinn að vinna fimm Super Bowl-titla og er hvergi nærri hættur. 8. febrúar 2017 15:15 Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Fleiri fréttir Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Sjá meira
Ofurfyrirsætan Gisele Bündchen hefur sent frá sér afsökunarbeiðni á Twitter vegna Vogue viðtals sem hún fór í á dögunum. Í viðtalinu segir Bündchen meðal annars að yngri systir hennar hafi búið til Instagram reikning fyrir hana og minni hana oft á það að hún þurfi að birta sjálfsmyndir reglulega fyrir aðdáendur. Sjálf myndi hún annars bara birta myndir af sólsetri. „Þetta er ekki mín kynslóð, ég verð að vera hreinskilin með það. Ég er eldri og vitrari. Ef ég þyrfti að auglýsa mig á þann hátt sem ungar fyrirsætur þurfa að gera núna, gleymdu því.“ Fyrirsætan hefur verið harðlega gagnrýnd fyrir þessi ummæli. Mörgum fannst hún setja sig á háan stall og gera lítið úr yngri fyrirsætum sem nota Instagram mikið til þess að koma sér á framfæri. „Ég er miður mín yfir því að orð mín í síðustu Vogue greininni minni hafi verið misskilin. Ég ætlaði einfaldlega að segja að ég er af eldri kynslóð og ekki mjög klár á svona tækni,“ skrifaði fyrirsætan á Twitter. Sagðist hún dást að yngri kynslóðinni og hæfileikum þeirra á samfélagsmiðlum. „Mér finnst ég ekki vitrari en aðrir og trúi því að við séum öll að læra.“pic.twitter.com/SnM960WLdK — Gisele Bündchen (@giseleofficial) June 14, 2018
Tengdar fréttir Eiginkona Brady kjaftaði af sér Brasilíska fyrirsætan Gisele Bündchen kom eiginmanni sínum, NFL-stjörnunni Tom Brady, í bobba með viðtali sem birt var á CBS í gær. 18. maí 2017 15:00 Kendall veltir Gisele af toppnum Gisele, Kendall og Ashley meðal tekjuhæstu fyrirsætna í heimi samkvæmt Forbes. 23. nóvember 2017 12:00 Eiginkonan vill að Tom Brady hætti: „Því miður elskan, ég er að skemmta mér of vel“ Tom Brady er búinn að vinna fimm Super Bowl-titla og er hvergi nærri hættur. 8. febrúar 2017 15:15 Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Fleiri fréttir Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Sjá meira
Eiginkona Brady kjaftaði af sér Brasilíska fyrirsætan Gisele Bündchen kom eiginmanni sínum, NFL-stjörnunni Tom Brady, í bobba með viðtali sem birt var á CBS í gær. 18. maí 2017 15:00
Kendall veltir Gisele af toppnum Gisele, Kendall og Ashley meðal tekjuhæstu fyrirsætna í heimi samkvæmt Forbes. 23. nóvember 2017 12:00
Eiginkonan vill að Tom Brady hætti: „Því miður elskan, ég er að skemmta mér of vel“ Tom Brady er búinn að vinna fimm Super Bowl-titla og er hvergi nærri hættur. 8. febrúar 2017 15:15