Aron Hannes flutti lag sitt aftur vegna tæknilegra mistaka Kristín Ólafsdóttir skrifar 17. febrúar 2018 20:30 Tæknilegir örðugleikar urðu til þess að Aron Hannes fær að flytja lag sitt Golddigger aftur í lok keppninnar. Vísir/Skjáskot Mistök við hljóðvinnslu urðu til þess að Aron Hannes, einn keppenda í Söngvakeppni sjónvarpsins sem fer fram nú í kvöld, fær að flytja lag sitt Golddigger aftur í lok keppninnar í kvöld. Aron Hannes steig fyrstur atriða á svið í Háskólabíó í kvöld en þegar lagið hófst heyrðist nær ekkert í bakröddum, sem syngja í laginu. Þá heyrðist heldur ekkert í dansara sem átti að syngja línu í laginu og vakti atvikið mikla athygli netverja. Stuttu eftir flutning lagsins var tilkynnt að vegna tæknilegra örðugleika fengi Aron Hannes að flytja lag sitt aftur í lok keppninnar. Það gerði hann þegar hinir keppendurnir höfðu lokið sér af og gekk atriðið að því er virtist hnökralaust fyrir sig í annarri tilraun.Þá þótti mörgum atvikið minna á mistök í útsendingu RÚV í sumar þar sem söngvarinn Friðrik Dór kom heldur illa út úr hljóðvinnslunni. „Mér hefur oft liðið betur eftir gigg,“ sagði Friðrik Dór í samtali við RÚV eftir tónleikana umdeildu. Hér að neðan má sjá nokkur tíst um atvikið og þá er hægt að fylgjast með umræðum undir myllumerkinu #12stig hér.Fréttin hefur verið uppfærð.Gaman að hljóðmaðurinn á bakvið Bammbaramm og Frikka Dór skandalana sé ennþá með starf þarna hjá RÚV. Gaman að heyra allt. #12stig— Stefán Snær (@stefansnaer) February 17, 2018 Aron Hannes hlýtur að fá að syngja aftur.. Það er ekki hægt að bjóða uppá svona skitu. Fólk að undirbúa sig í marga mánuði og svo ákveður #ruv að taka þig úr leik #12stig— Einar Ingi Hrafnsson (@einarhrafnsson) February 17, 2018 Mér finnst eiginlega að Aron Hannes eigi að fá þetta aftur :/ hvað er að frétta RÚV? #12stig— Tinna Kristinsdóttir (@TinnaKristinsd) February 17, 2018 hafandi unnið í svona útsendingum þá get ég lofað því að það er einhver út í útsendingabíl að öskra úr sér lungun að skamma einhvern fyrir hljóðlleysið #hljóðgate #12stig— Gudni Halldórsson (@GudniKlipp) February 17, 2018 Eurovision Tengdar fréttir Tæknibilun á Menningarnótt: „Það er leiðinlegt að ætla að bjóða upp á gott partý þegar eitthvað misheppnast“ Óli Palli segir að vandamálið hafi verið tvennum toga; rafmagnið hafi slegið út og síðan hafi Friðrik Dór átt í erfiðleikum með tæknibúnaðinn sinn, svo kallað innra eyra, sem var á hans vegum. 20. ágúst 2017 21:00 #12stig: Fylgstu með söngvakeppninni á Twitter Umræðan undir myllumerkinu #12stig verður að öllum líkindum lífleg í kvöld eins og hún var fyrir viku síðan. 17. febrúar 2018 19:45 Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Skautasvellið opnað í tíunda sinn Lífið Fleiri fréttir Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Sjá meira
Mistök við hljóðvinnslu urðu til þess að Aron Hannes, einn keppenda í Söngvakeppni sjónvarpsins sem fer fram nú í kvöld, fær að flytja lag sitt Golddigger aftur í lok keppninnar í kvöld. Aron Hannes steig fyrstur atriða á svið í Háskólabíó í kvöld en þegar lagið hófst heyrðist nær ekkert í bakröddum, sem syngja í laginu. Þá heyrðist heldur ekkert í dansara sem átti að syngja línu í laginu og vakti atvikið mikla athygli netverja. Stuttu eftir flutning lagsins var tilkynnt að vegna tæknilegra örðugleika fengi Aron Hannes að flytja lag sitt aftur í lok keppninnar. Það gerði hann þegar hinir keppendurnir höfðu lokið sér af og gekk atriðið að því er virtist hnökralaust fyrir sig í annarri tilraun.Þá þótti mörgum atvikið minna á mistök í útsendingu RÚV í sumar þar sem söngvarinn Friðrik Dór kom heldur illa út úr hljóðvinnslunni. „Mér hefur oft liðið betur eftir gigg,“ sagði Friðrik Dór í samtali við RÚV eftir tónleikana umdeildu. Hér að neðan má sjá nokkur tíst um atvikið og þá er hægt að fylgjast með umræðum undir myllumerkinu #12stig hér.Fréttin hefur verið uppfærð.Gaman að hljóðmaðurinn á bakvið Bammbaramm og Frikka Dór skandalana sé ennþá með starf þarna hjá RÚV. Gaman að heyra allt. #12stig— Stefán Snær (@stefansnaer) February 17, 2018 Aron Hannes hlýtur að fá að syngja aftur.. Það er ekki hægt að bjóða uppá svona skitu. Fólk að undirbúa sig í marga mánuði og svo ákveður #ruv að taka þig úr leik #12stig— Einar Ingi Hrafnsson (@einarhrafnsson) February 17, 2018 Mér finnst eiginlega að Aron Hannes eigi að fá þetta aftur :/ hvað er að frétta RÚV? #12stig— Tinna Kristinsdóttir (@TinnaKristinsd) February 17, 2018 hafandi unnið í svona útsendingum þá get ég lofað því að það er einhver út í útsendingabíl að öskra úr sér lungun að skamma einhvern fyrir hljóðlleysið #hljóðgate #12stig— Gudni Halldórsson (@GudniKlipp) February 17, 2018
Eurovision Tengdar fréttir Tæknibilun á Menningarnótt: „Það er leiðinlegt að ætla að bjóða upp á gott partý þegar eitthvað misheppnast“ Óli Palli segir að vandamálið hafi verið tvennum toga; rafmagnið hafi slegið út og síðan hafi Friðrik Dór átt í erfiðleikum með tæknibúnaðinn sinn, svo kallað innra eyra, sem var á hans vegum. 20. ágúst 2017 21:00 #12stig: Fylgstu með söngvakeppninni á Twitter Umræðan undir myllumerkinu #12stig verður að öllum líkindum lífleg í kvöld eins og hún var fyrir viku síðan. 17. febrúar 2018 19:45 Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Skautasvellið opnað í tíunda sinn Lífið Fleiri fréttir Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Sjá meira
Tæknibilun á Menningarnótt: „Það er leiðinlegt að ætla að bjóða upp á gott partý þegar eitthvað misheppnast“ Óli Palli segir að vandamálið hafi verið tvennum toga; rafmagnið hafi slegið út og síðan hafi Friðrik Dór átt í erfiðleikum með tæknibúnaðinn sinn, svo kallað innra eyra, sem var á hans vegum. 20. ágúst 2017 21:00
#12stig: Fylgstu með söngvakeppninni á Twitter Umræðan undir myllumerkinu #12stig verður að öllum líkindum lífleg í kvöld eins og hún var fyrir viku síðan. 17. febrúar 2018 19:45