Heimsleikarnir í krossfit í ár byrja á hjólreiðakeppni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júlí 2018 16:29 Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir býr sig undir að fá að prófa hjólið. Mynd/Facebook/The CrossFit Games Dave Castro, hæstráðandi heimsleikanna í krossfit, tilkynnti keppendunum í dag hvernig fyrsta greinin á heimsleikunum í ár muni líta út. Heimsleikarnir fara fram í Madison í Wisconsin-fylki eins og í fyrra en þeir hefjast á miðvikudaginn kemur. Það verður ekki byrjað á sundi og hlaupi eins og síðustu ár heldur verður fyrsta greinin í ár hjólreiðakeppni. Keppendur munu þá fara tíu mislanga hringi og reyna að komast vegalengdina á sem skemmstum tíma. Hringirnir verða á bilinu 800 metrar til 10 þúsund metrar.This morning CrossFit Games Director @thedavecastro released IE1 under the Coliseum. CRIT Bike 10 laps for time (1,200± meters per lap) Watch the release video on Facebook. #CrossFitGames. https://t.co/N60fzUoir6@TrekBikespic.twitter.com/EOAWIgPvR5 — The CrossFit Games (@CrossFitGames) July 30, 2018 40 keppendur í karlaflokki og 40 keppendur í kvennaflokki munu keppa á sama tíma í brautinni og það mun því örugglega mikið ganga á í keppninni. Það hafa eflaust ekki margir keppendanna getað giskað á að þeir þyrftu að æfa sig á hjóli fyrir þessa keppni en þeir fá nú tvo daga til að æfa sig og undirbúa sig fyrir átökin á miðvikudaginn. Annað kvöld verður síðan sérstök tímataka en hún mun ákvarða rásröð keppenda í alvöru hjólareiðakeppninni á miðvikudaginn. — The CrossFit Games (@CrossFitGames) July 30, 2018 Katrín Tanja Daíðsdóttir, tvöfaldur heimsleikameistari, leit ekki út fyrir að vera alltof ánægð með fyrstu greinina en hún sást vel þegar Dave Castro kom inn á hjólinu og sagði öllum frá hvað biði þeirra. Katrín Tanja var í fremstu röð og sáust því viðbrögð hennar mjög vel. Það má sjá alla tilkynninguna hans Dave Castro hér fyrir neðan. „Það eru miklar líkur á því að þið klessið á hvort annað í þessari grein en ekki gera það,“ sagði Dave Castro meðal annars en það má sjá það hér fyrir neðan. CrossFit Tengdar fréttir Katrín Tanja: Stolt af því að vera kona með vöðva Íslenska krossfitstjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir ætlar sér að endurheimta titilinn hraustasta kona heims þegar heimsleikarnir hefjast í Madison í Wisconsin fylki í Bandaríkjunum í þessarri viku. 30. júlí 2018 10:30 Sara mætir til leiks á heimsleikana í ár með doktor í sálfræði sér við hlið Íslenska krossfitstjarnan Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er mætt til Madison í Wisconsin fylki í Bandaríkjunum þar sem framundan eru heimsleikarnir í krossfit. 30. júlí 2018 09:00 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Sport „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti Fleiri fréttir Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Haaland fær tíu milljarða hjálp HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Bragi heim frá Bandaríkjunum Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Safna milljónum fyrir skúrk mótherjanna Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Sér eftir því sem hann sagði Dagskráin í dag: Brýtur Amorim annað sjónvarp? Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Feyenoord pakkaði Bayern saman Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu Sjá meira
Dave Castro, hæstráðandi heimsleikanna í krossfit, tilkynnti keppendunum í dag hvernig fyrsta greinin á heimsleikunum í ár muni líta út. Heimsleikarnir fara fram í Madison í Wisconsin-fylki eins og í fyrra en þeir hefjast á miðvikudaginn kemur. Það verður ekki byrjað á sundi og hlaupi eins og síðustu ár heldur verður fyrsta greinin í ár hjólreiðakeppni. Keppendur munu þá fara tíu mislanga hringi og reyna að komast vegalengdina á sem skemmstum tíma. Hringirnir verða á bilinu 800 metrar til 10 þúsund metrar.This morning CrossFit Games Director @thedavecastro released IE1 under the Coliseum. CRIT Bike 10 laps for time (1,200± meters per lap) Watch the release video on Facebook. #CrossFitGames. https://t.co/N60fzUoir6@TrekBikespic.twitter.com/EOAWIgPvR5 — The CrossFit Games (@CrossFitGames) July 30, 2018 40 keppendur í karlaflokki og 40 keppendur í kvennaflokki munu keppa á sama tíma í brautinni og það mun því örugglega mikið ganga á í keppninni. Það hafa eflaust ekki margir keppendanna getað giskað á að þeir þyrftu að æfa sig á hjóli fyrir þessa keppni en þeir fá nú tvo daga til að æfa sig og undirbúa sig fyrir átökin á miðvikudaginn. Annað kvöld verður síðan sérstök tímataka en hún mun ákvarða rásröð keppenda í alvöru hjólareiðakeppninni á miðvikudaginn. — The CrossFit Games (@CrossFitGames) July 30, 2018 Katrín Tanja Daíðsdóttir, tvöfaldur heimsleikameistari, leit ekki út fyrir að vera alltof ánægð með fyrstu greinina en hún sást vel þegar Dave Castro kom inn á hjólinu og sagði öllum frá hvað biði þeirra. Katrín Tanja var í fremstu röð og sáust því viðbrögð hennar mjög vel. Það má sjá alla tilkynninguna hans Dave Castro hér fyrir neðan. „Það eru miklar líkur á því að þið klessið á hvort annað í þessari grein en ekki gera það,“ sagði Dave Castro meðal annars en það má sjá það hér fyrir neðan.
CrossFit Tengdar fréttir Katrín Tanja: Stolt af því að vera kona með vöðva Íslenska krossfitstjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir ætlar sér að endurheimta titilinn hraustasta kona heims þegar heimsleikarnir hefjast í Madison í Wisconsin fylki í Bandaríkjunum í þessarri viku. 30. júlí 2018 10:30 Sara mætir til leiks á heimsleikana í ár með doktor í sálfræði sér við hlið Íslenska krossfitstjarnan Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er mætt til Madison í Wisconsin fylki í Bandaríkjunum þar sem framundan eru heimsleikarnir í krossfit. 30. júlí 2018 09:00 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Sport „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti Fleiri fréttir Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Haaland fær tíu milljarða hjálp HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Bragi heim frá Bandaríkjunum Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Safna milljónum fyrir skúrk mótherjanna Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Sér eftir því sem hann sagði Dagskráin í dag: Brýtur Amorim annað sjónvarp? Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Feyenoord pakkaði Bayern saman Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu Sjá meira
Katrín Tanja: Stolt af því að vera kona með vöðva Íslenska krossfitstjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir ætlar sér að endurheimta titilinn hraustasta kona heims þegar heimsleikarnir hefjast í Madison í Wisconsin fylki í Bandaríkjunum í þessarri viku. 30. júlí 2018 10:30
Sara mætir til leiks á heimsleikana í ár með doktor í sálfræði sér við hlið Íslenska krossfitstjarnan Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er mætt til Madison í Wisconsin fylki í Bandaríkjunum þar sem framundan eru heimsleikarnir í krossfit. 30. júlí 2018 09:00