Leitar sér hjálpar vegna andlegra veikinda Kristín Ólafsdóttir skrifar 18. júlí 2018 15:21 Michelle Williams sést hér lengst til hægri en hún skipar söngsveitina Destiny's Child ásamt Kelly Rowland og Beyoncé Knowles. Vísir/getty Bandaríska söngkonan Michelle Williams, sem þekktust er fyrir að vera einn þriggja meðlima söngsveitarinnar Destiny‘s Child, segist hafa leitað sér hjálpar vegna andlegra veikinda. Söngkonan greindi frá þessu á Instagram-reikningi sínum í gær. Williams hefur lengi barist fyrir opinni umræðu um geðsjúkdóma og segist hafa tekið sjálfa sig á orðinu þegar veikindin báru hana nær ofurliði. „Ég hlustaði nýlega á sömu ráð sem ég hef gefið mörgþúsund manns umhverfis heiminn og leitaði mér hjálpar hjá frábæru teymi heilbrigðisstarfsfólks,“ skrifaði Williams í Instagramfærslunni. A post shared by Michelle Williams (@michellewilliams) on Jul 17, 2018 at 12:01pm PDT Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Williams tjáir sig um andlega heilsu sína. Í viðtali árið 2017 sagðist hún hafa verið hætt komin á hátindi ferils síns með Destiny‘s Child. „Það varð mjög, mjög slæmt, ég var farin að íhuga sjálfsvíg,“ var haft eftir Williams í viðtalinu á sínum tíma. Fjölmargir hafa lýst yfir stuðningi við Williams, þar á meðal rapparinn Missy Elliott og fyrrverandi meðlimur Destiny‘s Child, LaTavia Roberson.I want to lift our sis up in prayer because there are so many people battling this & many trying to deal with it alonePlease No jokes this is REAL & as human beings let's keep the ones who are openly dealing with it uplifted & be encouraging to them! Love u @RealMichelleWhttps://t.co/XJEIPkbovf— Missy Elliott (@MissyElliott) July 17, 2018 @RealMichelleW today you showed the world why your a class act! Depression is real especially in our community. This is why I believe in live out loud and in color. Keep shining Love ya sis your not in this alone!!!!!— LaTavia Roberson (@IamLaTavia) July 17, 2018 Tónlist Tengdar fréttir Stærsta leyndarmáli Beyoncé uppljóstrað? Mathew Knowles, faðir Beyoncé, var ansi málglaður í útvarpsviðtali á dögunum. 21. október 2015 16:31 Lög um kraft kvenna: „Stelpur, við stjórnum heiminum“ Í tilefni af 100 ára afmæli kosningarréttar kvenna hefur Lífið tekið saman lista yfir nokkur lög þar sem konur taka völdin í sínar hendur. 19. júní 2015 19:00 Destiny's Child kom aftur saman á Coachella Orðrómar höfðu verið um endurkomuna en þeim hafði verið vísað á bug. 15. apríl 2018 12:20 Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Lífið Fleiri fréttir Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Sjá meira
Bandaríska söngkonan Michelle Williams, sem þekktust er fyrir að vera einn þriggja meðlima söngsveitarinnar Destiny‘s Child, segist hafa leitað sér hjálpar vegna andlegra veikinda. Söngkonan greindi frá þessu á Instagram-reikningi sínum í gær. Williams hefur lengi barist fyrir opinni umræðu um geðsjúkdóma og segist hafa tekið sjálfa sig á orðinu þegar veikindin báru hana nær ofurliði. „Ég hlustaði nýlega á sömu ráð sem ég hef gefið mörgþúsund manns umhverfis heiminn og leitaði mér hjálpar hjá frábæru teymi heilbrigðisstarfsfólks,“ skrifaði Williams í Instagramfærslunni. A post shared by Michelle Williams (@michellewilliams) on Jul 17, 2018 at 12:01pm PDT Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Williams tjáir sig um andlega heilsu sína. Í viðtali árið 2017 sagðist hún hafa verið hætt komin á hátindi ferils síns með Destiny‘s Child. „Það varð mjög, mjög slæmt, ég var farin að íhuga sjálfsvíg,“ var haft eftir Williams í viðtalinu á sínum tíma. Fjölmargir hafa lýst yfir stuðningi við Williams, þar á meðal rapparinn Missy Elliott og fyrrverandi meðlimur Destiny‘s Child, LaTavia Roberson.I want to lift our sis up in prayer because there are so many people battling this & many trying to deal with it alonePlease No jokes this is REAL & as human beings let's keep the ones who are openly dealing with it uplifted & be encouraging to them! Love u @RealMichelleWhttps://t.co/XJEIPkbovf— Missy Elliott (@MissyElliott) July 17, 2018 @RealMichelleW today you showed the world why your a class act! Depression is real especially in our community. This is why I believe in live out loud and in color. Keep shining Love ya sis your not in this alone!!!!!— LaTavia Roberson (@IamLaTavia) July 17, 2018
Tónlist Tengdar fréttir Stærsta leyndarmáli Beyoncé uppljóstrað? Mathew Knowles, faðir Beyoncé, var ansi málglaður í útvarpsviðtali á dögunum. 21. október 2015 16:31 Lög um kraft kvenna: „Stelpur, við stjórnum heiminum“ Í tilefni af 100 ára afmæli kosningarréttar kvenna hefur Lífið tekið saman lista yfir nokkur lög þar sem konur taka völdin í sínar hendur. 19. júní 2015 19:00 Destiny's Child kom aftur saman á Coachella Orðrómar höfðu verið um endurkomuna en þeim hafði verið vísað á bug. 15. apríl 2018 12:20 Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Lífið Fleiri fréttir Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Sjá meira
Stærsta leyndarmáli Beyoncé uppljóstrað? Mathew Knowles, faðir Beyoncé, var ansi málglaður í útvarpsviðtali á dögunum. 21. október 2015 16:31
Lög um kraft kvenna: „Stelpur, við stjórnum heiminum“ Í tilefni af 100 ára afmæli kosningarréttar kvenna hefur Lífið tekið saman lista yfir nokkur lög þar sem konur taka völdin í sínar hendur. 19. júní 2015 19:00
Destiny's Child kom aftur saman á Coachella Orðrómar höfðu verið um endurkomuna en þeim hafði verið vísað á bug. 15. apríl 2018 12:20
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“