Ný lína H&M innblásin af Twin Peaks þáttunum Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 20. ágúst 2018 12:00 Nýja línan samanstendur af draumkenndum, dömulegum flíkum og stíl sem fenginn er að láni frá klassískri herratísku. Myndir/H&M Í byrjun september mun H&M kynna Studio haust/vetrarlínu sína sem ber heitið „Neo Noir Chic” en línan er að hluta til innblásin af Twin Peaks, sjónvarpsseríunni vinsælu frá níunda áratugnum. Línan samanstendur af flíkum skóm og aukahlutum. Hún verður fáanleg í takmörkuðu upplagi í völdum verslunum, þar á meðal í verslun H&M í Smáralind, þann 6. September næstkomandi. „Í H&M Studio elskum við að blanda saman hinu kvenlæga og karllæga og í ár höfum við bætt við áhrifum frá fjórða áratugnum – við sjáum afar kvenleg form sem er blandað saman við þekkta stíla úr klassískri herratísku sem gefur notandanum færi til að skapa sitt eigið útlit” segir Pernilla Wohlfahrt, stjórnandi hönnunardeildar hjá H&M um nýju línuna. Línan samanstendur af draumkenndum, dömulegum flíkum og stíl sem fenginn er að láni frá klassískri herratísku. Stjörnur hvíta tjaldsins frá fjórða áratug seinustu aldar spila einnig stórt hlutverk í stílsetningu línunnar og setja nostalgískan tón á Studio línuna þetta haustið. Klæðilegir ullarkjólar, aðsniðnir rykfrakkar, indígóbláir gallajakkar, uppábrettar gallabuxur og dragtir úr viskós-silkiblöndu. Loðnar, stuttar peysur og elegant blússur eru ekki síður áberandi í línunni. Hér að neðan má sjá smá brot af þessari línu. Mynd/H&MMynd/H&MMynd/H&MMynd/H&MMynd/H&MMynd/H&M Tíska og hönnun Mest lesið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? Lífið samstarf „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Fleiri fréttir Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Sjá meira
Í byrjun september mun H&M kynna Studio haust/vetrarlínu sína sem ber heitið „Neo Noir Chic” en línan er að hluta til innblásin af Twin Peaks, sjónvarpsseríunni vinsælu frá níunda áratugnum. Línan samanstendur af flíkum skóm og aukahlutum. Hún verður fáanleg í takmörkuðu upplagi í völdum verslunum, þar á meðal í verslun H&M í Smáralind, þann 6. September næstkomandi. „Í H&M Studio elskum við að blanda saman hinu kvenlæga og karllæga og í ár höfum við bætt við áhrifum frá fjórða áratugnum – við sjáum afar kvenleg form sem er blandað saman við þekkta stíla úr klassískri herratísku sem gefur notandanum færi til að skapa sitt eigið útlit” segir Pernilla Wohlfahrt, stjórnandi hönnunardeildar hjá H&M um nýju línuna. Línan samanstendur af draumkenndum, dömulegum flíkum og stíl sem fenginn er að láni frá klassískri herratísku. Stjörnur hvíta tjaldsins frá fjórða áratug seinustu aldar spila einnig stórt hlutverk í stílsetningu línunnar og setja nostalgískan tón á Studio línuna þetta haustið. Klæðilegir ullarkjólar, aðsniðnir rykfrakkar, indígóbláir gallajakkar, uppábrettar gallabuxur og dragtir úr viskós-silkiblöndu. Loðnar, stuttar peysur og elegant blússur eru ekki síður áberandi í línunni. Hér að neðan má sjá smá brot af þessari línu. Mynd/H&MMynd/H&MMynd/H&MMynd/H&MMynd/H&MMynd/H&M
Tíska og hönnun Mest lesið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? Lífið samstarf „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Fleiri fréttir Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Sjá meira