Miss Universe Iceland verður krýnd í kvöld Sylvía Hall skrifar 21. ágúst 2018 20:30 Fimm efstu sætin í Miss Universe Iceland árið 2017. Facebook Fegurðarsamkeppnin Miss Universe Iceland fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ í kvöld, en þetta er í þriðja sinn sem keppnin er haldin hér á landi. Í ár taka fjórtán stúlkur þátt og freista þess að hreppa titilinn, en margar þeirra eru margreyndar í fegurðarsamkeppnum og eru að taka þátt í annað, og jafnvel þriðja sinn. Keppnin hefur verið umdeild hérlendis, en í ár vakti það athygli margra að transkonur mættu ekki taka þátt í keppninni nema hafa gengist undir kynleiðréttingaraðgerð. Í ár hafa þó keppendur sjálfir stigið fram og lofað keppnina, og segja hana vera jákvæða og sjálfsstyrkjandi. Þá hafa stúlkurnar æft af kappi síðustu mánuði í undirbúningi fyrir keppnina, og eru hinar margfrægu gönguæfingar engin undantekning. Arna Ýr Jónsdóttir, sigurvegari keppninnar í fyrra og fyrrum Ungfrú Ísland, mun því krýna arftaka sinn undir lok kvöldsins og mun sú stúlka keppa í lokakeppni Miss Universe, sem á íslensku mætti þýða sem ungfrú alheimur, fyrir hönd Íslands. Aðstandendur keppninnar munu deila myndum frá keppninni með fylgjendum sínum á Instagram fyrir þá sem vilja fylgjast með og má sjá þær hér að neðan. Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Gönguæfingar? „Ertu upptekin í kvöld?“ spyr vinkona mín mig þar sem við stöndum og bíðum eftir afgreiðslu á litlu kaffihúsi í miðbænum. 15. ágúst 2018 10:40 Segir skilyrði um „læknisfræðilega staðfest“ kvenkyn keppenda alþjóðlegar reglur Umsækjendur um þátttöku í fegurðarsamkeppninni Miss Universe Iceland þurfa að vera „læknisfræðilega staðfestir sem kvenkyn af íslenskum lækni.“ 9. mars 2018 13:30 Opið fyrir skráningar í Miss Universe Iceland Fegurðarsamkeppnin Miss Universe mun fara fram í þriðja sinn hér á landi í haust. 5. mars 2018 08:00 Með meistaragráðu í málfræði í Miss Universe Iceland Hulda Vigdísardóttir kláraði mastersgráðu í málfræði 22 ára gömul og keppir nú í Miss Universe Iceland. 15. ágúst 2018 14:45 Ekkert matarplan handa stelpunum í Miss Universe Iceland Fegurðarsamkeppnin Miss Universe Iceland verður haldin í þriðja sinn þann 21. ágúst næstkomandi. 31. júlí 2018 11:38 Mest lesið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Elti ástina til Íslands Tónlist Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Bíó og sjónvarp „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Fleiri fréttir Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Sjá meira
Fegurðarsamkeppnin Miss Universe Iceland fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ í kvöld, en þetta er í þriðja sinn sem keppnin er haldin hér á landi. Í ár taka fjórtán stúlkur þátt og freista þess að hreppa titilinn, en margar þeirra eru margreyndar í fegurðarsamkeppnum og eru að taka þátt í annað, og jafnvel þriðja sinn. Keppnin hefur verið umdeild hérlendis, en í ár vakti það athygli margra að transkonur mættu ekki taka þátt í keppninni nema hafa gengist undir kynleiðréttingaraðgerð. Í ár hafa þó keppendur sjálfir stigið fram og lofað keppnina, og segja hana vera jákvæða og sjálfsstyrkjandi. Þá hafa stúlkurnar æft af kappi síðustu mánuði í undirbúningi fyrir keppnina, og eru hinar margfrægu gönguæfingar engin undantekning. Arna Ýr Jónsdóttir, sigurvegari keppninnar í fyrra og fyrrum Ungfrú Ísland, mun því krýna arftaka sinn undir lok kvöldsins og mun sú stúlka keppa í lokakeppni Miss Universe, sem á íslensku mætti þýða sem ungfrú alheimur, fyrir hönd Íslands. Aðstandendur keppninnar munu deila myndum frá keppninni með fylgjendum sínum á Instagram fyrir þá sem vilja fylgjast með og má sjá þær hér að neðan.
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Gönguæfingar? „Ertu upptekin í kvöld?“ spyr vinkona mín mig þar sem við stöndum og bíðum eftir afgreiðslu á litlu kaffihúsi í miðbænum. 15. ágúst 2018 10:40 Segir skilyrði um „læknisfræðilega staðfest“ kvenkyn keppenda alþjóðlegar reglur Umsækjendur um þátttöku í fegurðarsamkeppninni Miss Universe Iceland þurfa að vera „læknisfræðilega staðfestir sem kvenkyn af íslenskum lækni.“ 9. mars 2018 13:30 Opið fyrir skráningar í Miss Universe Iceland Fegurðarsamkeppnin Miss Universe mun fara fram í þriðja sinn hér á landi í haust. 5. mars 2018 08:00 Með meistaragráðu í málfræði í Miss Universe Iceland Hulda Vigdísardóttir kláraði mastersgráðu í málfræði 22 ára gömul og keppir nú í Miss Universe Iceland. 15. ágúst 2018 14:45 Ekkert matarplan handa stelpunum í Miss Universe Iceland Fegurðarsamkeppnin Miss Universe Iceland verður haldin í þriðja sinn þann 21. ágúst næstkomandi. 31. júlí 2018 11:38 Mest lesið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Elti ástina til Íslands Tónlist Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Bíó og sjónvarp „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Fleiri fréttir Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Sjá meira
Gönguæfingar? „Ertu upptekin í kvöld?“ spyr vinkona mín mig þar sem við stöndum og bíðum eftir afgreiðslu á litlu kaffihúsi í miðbænum. 15. ágúst 2018 10:40
Segir skilyrði um „læknisfræðilega staðfest“ kvenkyn keppenda alþjóðlegar reglur Umsækjendur um þátttöku í fegurðarsamkeppninni Miss Universe Iceland þurfa að vera „læknisfræðilega staðfestir sem kvenkyn af íslenskum lækni.“ 9. mars 2018 13:30
Opið fyrir skráningar í Miss Universe Iceland Fegurðarsamkeppnin Miss Universe mun fara fram í þriðja sinn hér á landi í haust. 5. mars 2018 08:00
Með meistaragráðu í málfræði í Miss Universe Iceland Hulda Vigdísardóttir kláraði mastersgráðu í málfræði 22 ára gömul og keppir nú í Miss Universe Iceland. 15. ágúst 2018 14:45
Ekkert matarplan handa stelpunum í Miss Universe Iceland Fegurðarsamkeppnin Miss Universe Iceland verður haldin í þriðja sinn þann 21. ágúst næstkomandi. 31. júlí 2018 11:38
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“