Madonna svarar gagnrýnisröddum eftir MTV tónlistarhátíðina Sylvía Hall skrifar 21. ágúst 2018 19:02 Madonna á tónlistarhátíðinni í gær. Vísir/EPA Söngkonan Madonna hefur verið harðlega gagnrýnd eftir að hún flutti ræðu þar sem hún minntist söngkonunnar Arethu Franklin á MTV tónlistarhátíðinni í gærkvöldi. Aretha Franklin lést í síðustu viku, en hún var ein vinsælasta sálarsöngkona heimsins, vann meðal annars til átján Grammy verðlauna á ferli sínum og var eitt þekktasta nafnið í tónlistarheiminum. Það þótti því við hæfi að söngkonunnar yrði minnst á MTV tónlistarhátíðinni, en mörgum þótti Madonna fara illa með augnablikið.Sjá einnig: Ræða Madonnu til heiðurs Arethu Franklin gagnrýnd Madonna hefur nú svarað fyrir sig, en í færslu á Instagram-reikningi söngkonunnar segir hún að hún hafi einungis verið beðin um að kynna verðlaun fyrir tónlistarmyndband ársins og segja frá augnablikum á ferli sínum sem gætu haft tengingu við Franklin. Im with the Winner!! The beautiful @camila_cabello ! So proud of her!. And just to clarify: I was asked to present video of the year by MTV! And then they asked me to share any anecdotes I had in my career connected to Aretha Franklin! I shared a part of my journey and thanked Aretha for inspiring me along the way. I did not intend to do a tribute to her! That would be impossible in 2 minutes with all the noise and tinsel of an award show. I could never do her justice in this context or environment. Unfortunately most people have short attention spans, and are so quick to judge. I love Aretha! R.E.S.P.E.C.T.. I Love Camilla! Congrats! I LOVE my dress! AND. I love-L O V E!! and there is nothing anyone can say or do that will change that. #vmas #postivevibes A post shared by Madonna (@madonna) on Aug 21, 2018 at 9:23am PDT Þá segir hún ræðuna ekki hafa verið til þess fallna að heiðra minningu söngkonunnar, það hefði aldrei verið hægt á einungis tveimur mínútum á verðlaunahátíð. „Ég hefði aldrei náð að gera ferli hennar nægileg skil í þessu samhengi eða umhverfi.“ Madonna segist eiga Franklin margt að þakka á ferli sínum og hún hafi verið henni mikill innblástur. Þá óskaði hún Camillu Cabello til hamingju með sigurinn, en hún hlaut verðlaunin fyrir myndband ársins. Tónlist Tengdar fréttir Aretha Franklin er látin Hún var 76 ára gömul og lést vegna krabbameins í brisi. 16. ágúst 2018 14:08 Stjörnurnar minnast Arethu Franklin Söngkonan Aretha Franklin féll frá í dag. Hennar var minnst á samfélagsmiðlum í dag. 16. ágúst 2018 18:30 Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Fleiri fréttir Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Sjá meira
Söngkonan Madonna hefur verið harðlega gagnrýnd eftir að hún flutti ræðu þar sem hún minntist söngkonunnar Arethu Franklin á MTV tónlistarhátíðinni í gærkvöldi. Aretha Franklin lést í síðustu viku, en hún var ein vinsælasta sálarsöngkona heimsins, vann meðal annars til átján Grammy verðlauna á ferli sínum og var eitt þekktasta nafnið í tónlistarheiminum. Það þótti því við hæfi að söngkonunnar yrði minnst á MTV tónlistarhátíðinni, en mörgum þótti Madonna fara illa með augnablikið.Sjá einnig: Ræða Madonnu til heiðurs Arethu Franklin gagnrýnd Madonna hefur nú svarað fyrir sig, en í færslu á Instagram-reikningi söngkonunnar segir hún að hún hafi einungis verið beðin um að kynna verðlaun fyrir tónlistarmyndband ársins og segja frá augnablikum á ferli sínum sem gætu haft tengingu við Franklin. Im with the Winner!! The beautiful @camila_cabello ! So proud of her!. And just to clarify: I was asked to present video of the year by MTV! And then they asked me to share any anecdotes I had in my career connected to Aretha Franklin! I shared a part of my journey and thanked Aretha for inspiring me along the way. I did not intend to do a tribute to her! That would be impossible in 2 minutes with all the noise and tinsel of an award show. I could never do her justice in this context or environment. Unfortunately most people have short attention spans, and are so quick to judge. I love Aretha! R.E.S.P.E.C.T.. I Love Camilla! Congrats! I LOVE my dress! AND. I love-L O V E!! and there is nothing anyone can say or do that will change that. #vmas #postivevibes A post shared by Madonna (@madonna) on Aug 21, 2018 at 9:23am PDT Þá segir hún ræðuna ekki hafa verið til þess fallna að heiðra minningu söngkonunnar, það hefði aldrei verið hægt á einungis tveimur mínútum á verðlaunahátíð. „Ég hefði aldrei náð að gera ferli hennar nægileg skil í þessu samhengi eða umhverfi.“ Madonna segist eiga Franklin margt að þakka á ferli sínum og hún hafi verið henni mikill innblástur. Þá óskaði hún Camillu Cabello til hamingju með sigurinn, en hún hlaut verðlaunin fyrir myndband ársins.
Tónlist Tengdar fréttir Aretha Franklin er látin Hún var 76 ára gömul og lést vegna krabbameins í brisi. 16. ágúst 2018 14:08 Stjörnurnar minnast Arethu Franklin Söngkonan Aretha Franklin féll frá í dag. Hennar var minnst á samfélagsmiðlum í dag. 16. ágúst 2018 18:30 Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Fleiri fréttir Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Sjá meira
Aretha Franklin er látin Hún var 76 ára gömul og lést vegna krabbameins í brisi. 16. ágúst 2018 14:08
Stjörnurnar minnast Arethu Franklin Söngkonan Aretha Franklin féll frá í dag. Hennar var minnst á samfélagsmiðlum í dag. 16. ágúst 2018 18:30