Einkaþota Post Malone nauðlenti vegna sprunginna dekkja Sylvía Hall skrifar 21. ágúst 2018 19:57 Post Malone er einn vinsælasti rappari heims um þessar mundir. Vísir/Getty Betur fór en á horfðist þegar einkaþota rapparans Post Malone nauðlenti á Stewart International flugvellinum í New Windsor rétt fyrir klukkan átta á íslenskum tíma í kvöld. Þotan átti að fljúga með rapparann frá New Jersey til London, en tvö dekk þotunnar sprungu við flugtak. Sextán manns voru um borð. Flugmaður einkaþotunnar tilkynnti um atvikið eftir flugtak og bað um leyfi til þess að fljúga í hringi eftir að þotan fór í loftið frá Teterboro flugvellinum í New Jersey, en of mikið bensín var á tanki þotunnar til þess að flugstjórinn treysti sér til að lenda. Slökkvilið og aðrir viðbragsaðilar voru á flugvellinum þegar þotan lenti og gekk lendingin vonum framar, en samkvæmt TMZ voru níu slökkvliðsbílar og tólf sjúkrabílar á svæðinu. Rapparinn kom fram á MTV tónlistarhátíðinni í gærkvöldi ásamt Aerosmith og rapparanum 21 Savage og fluttu þeir lagið „Rockstar“ saman, en það er eitt vinsælasta lag Post Malone. Þá vann rapparinn verðlaun fyrir lagið í flokknum „lag ársins“. Tilkynning flugstjórans til flugturnsins má heyra í myndbrotinu hér að neðan. Tónlist Tengdar fréttir Sigurvegarar VMA MTV VMA tónlistarhátíðin fór fram í gærkvöldi í New York og vann Camila Cabello tvenn stór verðlaun, myndband ársins og listamaður ársins. 21. ágúst 2018 10:30 Mest lesið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Reykti pabba sinn Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Lífið Fleiri fréttir Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Sjá meira
Betur fór en á horfðist þegar einkaþota rapparans Post Malone nauðlenti á Stewart International flugvellinum í New Windsor rétt fyrir klukkan átta á íslenskum tíma í kvöld. Þotan átti að fljúga með rapparann frá New Jersey til London, en tvö dekk þotunnar sprungu við flugtak. Sextán manns voru um borð. Flugmaður einkaþotunnar tilkynnti um atvikið eftir flugtak og bað um leyfi til þess að fljúga í hringi eftir að þotan fór í loftið frá Teterboro flugvellinum í New Jersey, en of mikið bensín var á tanki þotunnar til þess að flugstjórinn treysti sér til að lenda. Slökkvilið og aðrir viðbragsaðilar voru á flugvellinum þegar þotan lenti og gekk lendingin vonum framar, en samkvæmt TMZ voru níu slökkvliðsbílar og tólf sjúkrabílar á svæðinu. Rapparinn kom fram á MTV tónlistarhátíðinni í gærkvöldi ásamt Aerosmith og rapparanum 21 Savage og fluttu þeir lagið „Rockstar“ saman, en það er eitt vinsælasta lag Post Malone. Þá vann rapparinn verðlaun fyrir lagið í flokknum „lag ársins“. Tilkynning flugstjórans til flugturnsins má heyra í myndbrotinu hér að neðan.
Tónlist Tengdar fréttir Sigurvegarar VMA MTV VMA tónlistarhátíðin fór fram í gærkvöldi í New York og vann Camila Cabello tvenn stór verðlaun, myndband ársins og listamaður ársins. 21. ágúst 2018 10:30 Mest lesið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Reykti pabba sinn Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Lífið Fleiri fréttir Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Sjá meira
Sigurvegarar VMA MTV VMA tónlistarhátíðin fór fram í gærkvöldi í New York og vann Camila Cabello tvenn stór verðlaun, myndband ársins og listamaður ársins. 21. ágúst 2018 10:30