Ríflega 80 prósent íþróttaáhugamanna hafa áhuga á kvennaíþróttum Tómas Þór Þórðarson skrifar 4. október 2018 15:45 Tennis er vinsæl íþrótt hjá báðum kynjum. vísir/getty Risastór ný könnun framkvæmd af Nielsen Sports komst að þeirri niðurstöðu að 84 prósent íþróttaáhugamanna, þar sem ríflega helmingurinn eru karlmenn, hafa áhuga á kvennaíþróttum. BBC greinir frá. Könnunin var framkvæmd í Bandaríkjunum, Bretlandi, Frakklandi, Þýskalandi, Ítalíu, Spáni, Ástralíu og á Nýja-Sjálandi en í henni kom í ljós að 51 prósent karlmanna í þessum löndum hafa áhuga á kvennaíþróttum. Í heildina hafa 64 prósent allra þeirra karlmanna og kvenmanna sem spurðir voru í könnuninni í löndunum átta áhuga á að minnsta kosti einni kvennaíþrótt. Eitt þúsund einstaklingar voru spurðir í hverju landi fyrir sig. Einnig kom fram að áhuginn var meiri á þeim íþróttum þar sem keppt er á meiri jafnréttisgrundvelli eins og í frjálsíþróttum og tennis. Minni áhugi var á íþróttum þar sem skiptingin er augljósari á milli karla og kvenna eins og í golfi, krikket og fótbolta. Næstum 50 prósent þeirra kvenna sem spurður var segir kvennaíþróttir samkeppnishæfar en 44 prósent karlmanna. Fjörutíu og eitt prósent kvenna finnast kvennaíþróttir hvetjandi en 31 prósent karlmanna. Aðrar íþróttir Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Sjá meira
Risastór ný könnun framkvæmd af Nielsen Sports komst að þeirri niðurstöðu að 84 prósent íþróttaáhugamanna, þar sem ríflega helmingurinn eru karlmenn, hafa áhuga á kvennaíþróttum. BBC greinir frá. Könnunin var framkvæmd í Bandaríkjunum, Bretlandi, Frakklandi, Þýskalandi, Ítalíu, Spáni, Ástralíu og á Nýja-Sjálandi en í henni kom í ljós að 51 prósent karlmanna í þessum löndum hafa áhuga á kvennaíþróttum. Í heildina hafa 64 prósent allra þeirra karlmanna og kvenmanna sem spurðir voru í könnuninni í löndunum átta áhuga á að minnsta kosti einni kvennaíþrótt. Eitt þúsund einstaklingar voru spurðir í hverju landi fyrir sig. Einnig kom fram að áhuginn var meiri á þeim íþróttum þar sem keppt er á meiri jafnréttisgrundvelli eins og í frjálsíþróttum og tennis. Minni áhugi var á íþróttum þar sem skiptingin er augljósari á milli karla og kvenna eins og í golfi, krikket og fótbolta. Næstum 50 prósent þeirra kvenna sem spurður var segir kvennaíþróttir samkeppnishæfar en 44 prósent karlmanna. Fjörutíu og eitt prósent kvenna finnast kvennaíþróttir hvetjandi en 31 prósent karlmanna.
Aðrar íþróttir Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Sjá meira