Khloé tjáir sig opinberlega í fyrsta skipti um framhjáhaldið Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 26. júní 2018 14:30 Parið áður en upp komst um framhjáhaldið. vísir/getty Khloé Kardashian tjáði sig opinberlega í fyrsta skipti varðandi framhjáhald Tristan Thompson. Körfuboltamaðurinn var myndaður með annarri konu nokkrum dögum áður en True dóttir þeirra fæddist og komu í kjölfarið fram í sviðsljósið fleiri myndir og myndbönd sem sýndu framhjáhald hans. Einn aðdáandi Khloé skrifaði færslu á Twitter þar sem hún lýsti yfir vonbrigðum sínum með að Khloé hafi ekki farið frá barnsföður sínum eftir að upp komst um framhjáhaldið. „Hún predikar um að konur þurfi að vita virði sitt og hvenær sé kominn tími til að ganga í burtu.“ Aðdáandinn kallaði Khloé hræsnara til að gera það ekki sjálf í þessu tilfelli. Khloé var fljót að svara á Twitter og útskýra að það sé ekki auðvelt að ákveða að fara ekki í svona aðstæðum. „Þú hefur ekki hugmynd um hvað er að gerast á heimili okkar eða þá gríðarlegu uppbyggingu sem það þarf til að geta bara lifað saman. Ég er stolt af styrk mínum.“Not exactly Queen Persia, you have no knowledge of what goes on in our household or the enormous rebuilding this takes to even coexist. I'm proud of my strength. I appreciate your opinion and I hope you hold that same opinion to everyone else who has stayed in situations.— Khloé (@khloekardashian) June 25, 2018 Tengdar fréttir Dóttir Khloe og Tristans komin í heiminn Raunveruleikastjarnan og athafnakonan Khloe Kardashian eignaðist stúlku í morgun. 12. apríl 2018 17:28 Hataðasti maður Bandaríkjanna fær að vera viðstaddur fæðinguna Khloe Kardashian mun leyfa Tristan Thompson að vera viðstaddanfæðingu dóttur þeirra. 12. apríl 2018 14:30 Sambandið í molum og Khloe undirbýr brottför Raunveruleikastjarnan og athafnakonan Khloe Kardashian eignaðist stúlku á fimmtudagsmorguninn. Stúlkan fæddist á spítala í útjaðri borgarinnar Cleveland í Ohio-ríki, þar sem Khloe hefur verið búsett undanfarin misseri. 17. apríl 2018 11:15 Mest lesið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Lífið Í skýjunum með að vera fyrstir Tónlist Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Sjá meira
Khloé Kardashian tjáði sig opinberlega í fyrsta skipti varðandi framhjáhald Tristan Thompson. Körfuboltamaðurinn var myndaður með annarri konu nokkrum dögum áður en True dóttir þeirra fæddist og komu í kjölfarið fram í sviðsljósið fleiri myndir og myndbönd sem sýndu framhjáhald hans. Einn aðdáandi Khloé skrifaði færslu á Twitter þar sem hún lýsti yfir vonbrigðum sínum með að Khloé hafi ekki farið frá barnsföður sínum eftir að upp komst um framhjáhaldið. „Hún predikar um að konur þurfi að vita virði sitt og hvenær sé kominn tími til að ganga í burtu.“ Aðdáandinn kallaði Khloé hræsnara til að gera það ekki sjálf í þessu tilfelli. Khloé var fljót að svara á Twitter og útskýra að það sé ekki auðvelt að ákveða að fara ekki í svona aðstæðum. „Þú hefur ekki hugmynd um hvað er að gerast á heimili okkar eða þá gríðarlegu uppbyggingu sem það þarf til að geta bara lifað saman. Ég er stolt af styrk mínum.“Not exactly Queen Persia, you have no knowledge of what goes on in our household or the enormous rebuilding this takes to even coexist. I'm proud of my strength. I appreciate your opinion and I hope you hold that same opinion to everyone else who has stayed in situations.— Khloé (@khloekardashian) June 25, 2018
Tengdar fréttir Dóttir Khloe og Tristans komin í heiminn Raunveruleikastjarnan og athafnakonan Khloe Kardashian eignaðist stúlku í morgun. 12. apríl 2018 17:28 Hataðasti maður Bandaríkjanna fær að vera viðstaddur fæðinguna Khloe Kardashian mun leyfa Tristan Thompson að vera viðstaddanfæðingu dóttur þeirra. 12. apríl 2018 14:30 Sambandið í molum og Khloe undirbýr brottför Raunveruleikastjarnan og athafnakonan Khloe Kardashian eignaðist stúlku á fimmtudagsmorguninn. Stúlkan fæddist á spítala í útjaðri borgarinnar Cleveland í Ohio-ríki, þar sem Khloe hefur verið búsett undanfarin misseri. 17. apríl 2018 11:15 Mest lesið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Lífið Í skýjunum með að vera fyrstir Tónlist Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Sjá meira
Dóttir Khloe og Tristans komin í heiminn Raunveruleikastjarnan og athafnakonan Khloe Kardashian eignaðist stúlku í morgun. 12. apríl 2018 17:28
Hataðasti maður Bandaríkjanna fær að vera viðstaddur fæðinguna Khloe Kardashian mun leyfa Tristan Thompson að vera viðstaddanfæðingu dóttur þeirra. 12. apríl 2018 14:30
Sambandið í molum og Khloe undirbýr brottför Raunveruleikastjarnan og athafnakonan Khloe Kardashian eignaðist stúlku á fimmtudagsmorguninn. Stúlkan fæddist á spítala í útjaðri borgarinnar Cleveland í Ohio-ríki, þar sem Khloe hefur verið búsett undanfarin misseri. 17. apríl 2018 11:15