Fyrsta viðtalið eftir YouTube-skandalinn: „Hvattur til að fremja sjálfsmorð“ Stefán Árni Pálsson skrifar 1. febrúar 2018 15:30 Logan Paul er með 15 milljónir fylgjenda á YouTube. Bandaríska YouTube-stjarnan Logan Paul hefur verið harðlega gagnrýnd eftir að hafa birt myndband þar sem lík manneskju sem hafði fyrirfarið sér sást. Atvikið átti sér stað fyrir um mánuði síðan og dró Paul sig fljótlega í hlé eftir viðbrögð heimsins. Paul var á ferðalagi í Japan ásamt vinum sínum og hafði hann ráðgert að mynda ferð þeirra um Aokigahara-skóginn við rætur fjallsins Fuji en skógurinn er þekktur fyrir að vera vettvangur fjölda sjálfsvíga. Logan og vinir hans gengu fram á lík í skóginum. Í myndbandi sem stjarnan birti á YouTube-rás sinni mátti sjá að félögunum varð ansi brugðið en gerðu jafnframt grín að því. Voru Logan og félagar hans sakaðir um vanvirðingu og viðurstyggilega hegðun. Í kjölfari fékk Logan Paul senda fjölda morðhótana og var hann hreinlega hvattur til að fremja sjálfur sjálfsmorð.Versti tími ævinnar Nú hefur hann tjáð sig í fyrsta sinn um málið í viðtali við Michael Strahan í morgunþættinum Good Morning America. „Lífið mitt breyttist mjög fljótt og tók algjöra u-beygju,“ segir Paul. „Ég skil ekki af hverju ég gerði þetta en ég trúi því að þetta hafi gerst af einhverri ástæðu. Ég verð að taka þessa lífsreynslu og læra af henni. Mig langar að boða ákveðinn boðskap og reyna aðstoða við að koma í veg fyrir sjálfsmorð,“ sagði Paul við Strahan. Hann segir að sú gagnrýni sem hann hafi fengið á sig ætti hann skilið. „Ég hef fengið fullt af póstum þar sem ég er hvattur til að fremja sjálfsmorð. Þetta hefur verið erfiðasti tími lífs míns og allt í einu hataði allur heimurinn mig.“ Hér að neðan má sjá viðtalið í heild sinni.FULL INTERVIEW: YouTube star @LoganPaul speaks out, one-on-one with @MichaelStrahan. "I am a good guy who made a bad decision...I will think twice in the future about what I post." pic.twitter.com/5ju8WPA4HV — Good Morning America (@GMA) February 1, 2018 Tengdar fréttir YouTube-stjarna harðlega gagnrýnd fyrir myndband af fórnarlambi sjálfsvígs Stjarnan hafði ráðgert að mynda ferð þeirra um Aokigahara-skóginn við rætur fjallsins Fuji en skógurinn er þekktur fyrir að vera vettvangur fjölda sjálfsvíga. 2. janúar 2018 16:34 Youtube-stjarna dregur sig í hlé í kjölfar gagnrýni Leikarinn Stefán Karl er einn þeirra sem hefur gagnrýnt Paul Logan fyrir að birta myndband af líki manneskju sem hafði fyrirfarið sér. 4. janúar 2018 18:53 Stjarna sýpur seyðið Myndbandaveitan YouTube hefur lagt stein í götu hins bandaríska Logan Paul. 11. janúar 2018 06:38 Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Sjá meira
Bandaríska YouTube-stjarnan Logan Paul hefur verið harðlega gagnrýnd eftir að hafa birt myndband þar sem lík manneskju sem hafði fyrirfarið sér sást. Atvikið átti sér stað fyrir um mánuði síðan og dró Paul sig fljótlega í hlé eftir viðbrögð heimsins. Paul var á ferðalagi í Japan ásamt vinum sínum og hafði hann ráðgert að mynda ferð þeirra um Aokigahara-skóginn við rætur fjallsins Fuji en skógurinn er þekktur fyrir að vera vettvangur fjölda sjálfsvíga. Logan og vinir hans gengu fram á lík í skóginum. Í myndbandi sem stjarnan birti á YouTube-rás sinni mátti sjá að félögunum varð ansi brugðið en gerðu jafnframt grín að því. Voru Logan og félagar hans sakaðir um vanvirðingu og viðurstyggilega hegðun. Í kjölfari fékk Logan Paul senda fjölda morðhótana og var hann hreinlega hvattur til að fremja sjálfur sjálfsmorð.Versti tími ævinnar Nú hefur hann tjáð sig í fyrsta sinn um málið í viðtali við Michael Strahan í morgunþættinum Good Morning America. „Lífið mitt breyttist mjög fljótt og tók algjöra u-beygju,“ segir Paul. „Ég skil ekki af hverju ég gerði þetta en ég trúi því að þetta hafi gerst af einhverri ástæðu. Ég verð að taka þessa lífsreynslu og læra af henni. Mig langar að boða ákveðinn boðskap og reyna aðstoða við að koma í veg fyrir sjálfsmorð,“ sagði Paul við Strahan. Hann segir að sú gagnrýni sem hann hafi fengið á sig ætti hann skilið. „Ég hef fengið fullt af póstum þar sem ég er hvattur til að fremja sjálfsmorð. Þetta hefur verið erfiðasti tími lífs míns og allt í einu hataði allur heimurinn mig.“ Hér að neðan má sjá viðtalið í heild sinni.FULL INTERVIEW: YouTube star @LoganPaul speaks out, one-on-one with @MichaelStrahan. "I am a good guy who made a bad decision...I will think twice in the future about what I post." pic.twitter.com/5ju8WPA4HV — Good Morning America (@GMA) February 1, 2018
Tengdar fréttir YouTube-stjarna harðlega gagnrýnd fyrir myndband af fórnarlambi sjálfsvígs Stjarnan hafði ráðgert að mynda ferð þeirra um Aokigahara-skóginn við rætur fjallsins Fuji en skógurinn er þekktur fyrir að vera vettvangur fjölda sjálfsvíga. 2. janúar 2018 16:34 Youtube-stjarna dregur sig í hlé í kjölfar gagnrýni Leikarinn Stefán Karl er einn þeirra sem hefur gagnrýnt Paul Logan fyrir að birta myndband af líki manneskju sem hafði fyrirfarið sér. 4. janúar 2018 18:53 Stjarna sýpur seyðið Myndbandaveitan YouTube hefur lagt stein í götu hins bandaríska Logan Paul. 11. janúar 2018 06:38 Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Sjá meira
YouTube-stjarna harðlega gagnrýnd fyrir myndband af fórnarlambi sjálfsvígs Stjarnan hafði ráðgert að mynda ferð þeirra um Aokigahara-skóginn við rætur fjallsins Fuji en skógurinn er þekktur fyrir að vera vettvangur fjölda sjálfsvíga. 2. janúar 2018 16:34
Youtube-stjarna dregur sig í hlé í kjölfar gagnrýni Leikarinn Stefán Karl er einn þeirra sem hefur gagnrýnt Paul Logan fyrir að birta myndband af líki manneskju sem hafði fyrirfarið sér. 4. janúar 2018 18:53
Stjarna sýpur seyðið Myndbandaveitan YouTube hefur lagt stein í götu hins bandaríska Logan Paul. 11. janúar 2018 06:38