Lífið

Vélhundurinn Spot dansar við Up Town Funk

Samúel Karl Ólason skrifar
Myndbandið af Spot þykir þó nokkuð sérstakt þar sem það sýnir vélhundinn dansa við lagið UpTown Funk með Mark Ronson og Bruno Mars.
Myndbandið af Spot þykir þó nokkuð sérstakt þar sem það sýnir vélhundinn dansa við lagið UpTown Funk með Mark Ronson og Bruno Mars.
Tæknifyrirtækið Boston Dynamics, sem er í eigu Alphabet, móðurfélags Google, birti í dag myndband af vélhundinum Spot. Fyrirtækið birtir reglulega myndbönd af vélmennum sem ætlað er að sýna hreyfigetu þeirra. Myndbandið af Spot þykir þó nokkuð sérstakt þar sem það sýnir vélhundinn dansa við lagið UpTown Funk með Mark Ronson og Bruno Mars.

Það verður að segjast að Spot er með hreyfingarnar á hreinu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.