Spennandi tækifæri Starri Freyr Jónsson skrifar 10. maí 2018 15:15 Sólveig Dóra Hafsteinsdóttir. Leifur Wilberg Fyrr í vetur tóku nokkrir nemendur fatahönnunardeildar Listaháskóla Íslands þátt í samstarfsverkefni og alþjóðlegri hönnunarkeppni á vegum hins virta Cristóbal Balenciaga safns á Spáni sem heitir í höfuðið á hinum þekkta spænska hönnuði og stofnanda tískuhússins Balencia. Tveimur nemendanna, Sólveigu Dóru Hafsteinsdóttur og Noreu Persdotter Wallstrom, var nýlega tilkynnt að þær hefðu verið valdar til að sýna verk sín á sérstakri sýningu í Balenciaga safninu um miðjan júní ásamt tólf öðrum vinningshöfum frá nokkrum ólíkum listaháskólum víða um heim.Mikil upphefð Sólveig segir valið töluverða upphefð fyrir þær enda tóku nemendur úr mörgum þekktum skólum á sviði fatahönnunar þátt, m.a. Central Saint Martins í London, The Royal Danish Academy of Fine Arts í Kaupmannahöfn, Design and Arts í Ísrael, Seika Kyoto University í Japan og Parsons the New School of Design í New York. „Upphafið má rekja til þess að í lok annars árs var bekknum boðið að taka þátt í keppninni fyrir hönd Listaháskólans. Okkur þótti þetta auðvitað mjög spennandi og virkilega gott tækifæri og þáðum það með þökkum. Við fengum sjö vikur í byrjun þriðja árs til að vinna að verkefninu sem var bæði krefjandi og skemmtilegt.“Norea Persdotter Wallstrom.Sýna nokkrar flíkur Fimm nemendur úr bekknum tóku þátt og sendu möppur sínar út til Spánar sem útskýrðu og sýndu ferli hvers og eins nemanda, lokaútkomu og lokaljósmyndir. Verkefnið ber titilinn „The Revolution of the Silhouette“ og fengu allir skólarnir sjö vikur til að hanna og sauma eitt sett að sögn Noreu. „Hvert sett átti að nýta fagurfræði eða aðferðir Cristobal Balenciaga sem innblástur. Við hönnuðum þrjár flíkur hvor í sett og hlökkum við mikið til að sjá þær á sýningunni í sumar ásamt hinum verkunum. Einnig verður gaman að kynnast hinum nemendunum og mynda tengsl við þá og skólana þeirra.“ Birtist í Fréttablaðinu Tíska og hönnun Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Fleiri fréttir Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Sjá meira
Fyrr í vetur tóku nokkrir nemendur fatahönnunardeildar Listaháskóla Íslands þátt í samstarfsverkefni og alþjóðlegri hönnunarkeppni á vegum hins virta Cristóbal Balenciaga safns á Spáni sem heitir í höfuðið á hinum þekkta spænska hönnuði og stofnanda tískuhússins Balencia. Tveimur nemendanna, Sólveigu Dóru Hafsteinsdóttur og Noreu Persdotter Wallstrom, var nýlega tilkynnt að þær hefðu verið valdar til að sýna verk sín á sérstakri sýningu í Balenciaga safninu um miðjan júní ásamt tólf öðrum vinningshöfum frá nokkrum ólíkum listaháskólum víða um heim.Mikil upphefð Sólveig segir valið töluverða upphefð fyrir þær enda tóku nemendur úr mörgum þekktum skólum á sviði fatahönnunar þátt, m.a. Central Saint Martins í London, The Royal Danish Academy of Fine Arts í Kaupmannahöfn, Design and Arts í Ísrael, Seika Kyoto University í Japan og Parsons the New School of Design í New York. „Upphafið má rekja til þess að í lok annars árs var bekknum boðið að taka þátt í keppninni fyrir hönd Listaháskólans. Okkur þótti þetta auðvitað mjög spennandi og virkilega gott tækifæri og þáðum það með þökkum. Við fengum sjö vikur í byrjun þriðja árs til að vinna að verkefninu sem var bæði krefjandi og skemmtilegt.“Norea Persdotter Wallstrom.Sýna nokkrar flíkur Fimm nemendur úr bekknum tóku þátt og sendu möppur sínar út til Spánar sem útskýrðu og sýndu ferli hvers og eins nemanda, lokaútkomu og lokaljósmyndir. Verkefnið ber titilinn „The Revolution of the Silhouette“ og fengu allir skólarnir sjö vikur til að hanna og sauma eitt sett að sögn Noreu. „Hvert sett átti að nýta fagurfræði eða aðferðir Cristobal Balenciaga sem innblástur. Við hönnuðum þrjár flíkur hvor í sett og hlökkum við mikið til að sjá þær á sýningunni í sumar ásamt hinum verkunum. Einnig verður gaman að kynnast hinum nemendunum og mynda tengsl við þá og skólana þeirra.“
Birtist í Fréttablaðinu Tíska og hönnun Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Fleiri fréttir Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Sjá meira